Morgunblaðið - 09.03.1986, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 09.03.1986, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1986 41 ~b ar starfa „að töluverðu leyti sem banka", þó hún hafi ekki leyfi til að auglýsa slíka starfsemi. „Margir hafa þar t.d. launareikninga alveg á sama hátt og í bönkum, m.a. vegna þess að þar fá þeir, að ég held, töluvert hærri vexti . . . og á ýmsan hátt betri þjónustu . . . Hvaða breytingar hefur þetta frum- varp, ef að lögum verður, í för með sér á þá starfsemi sem póstgíróstof- an annast nú?“ Skúli spurði, hversvegna ráð- herra hafi tekið út úr frumvarpinu nýmæli um gíróþjónustu, er nefnd, sem samdi frumvarpið, hafi talið ástæðu til að setja þar inn. Ráðherra svaraði Kolbrúnu m.a. á þá lund efnislega, að á sitt borð „hafi komið tilmæli um stöðvun á útburði bréfa í tilteknum stöðvum, þar sem farið hafi verið inn á verk- svið Pósts og síma og ég hefi úr- skurðað það að menn skyldu ekki skipta sér af því þar sem það er innan þeirrar hefðar sem hefur verið látin viðgangast. Og þannig er ætlunin að framkvæma þetta frumvarp, ef að lögum verður, því þama er í raun og veru lítil breyting frá 45 ára gömlum lögum." Eiði og Skúla svaraði ráðherra m.a. svo: „Gíróþjónustan er óbreytt eins og hún er nú.“ Ráðherra ítrek- aði að Alþingi gæti, ef meirihluti stæði til, tekið ákvæði um aukna gíróþjónustu, sem hann hafi tekið út úr frumvarpinu, inn í það aftur. Hinsvegar væru bankar, að sínu mati, a.m.k. nægilega margir í okkar litla landi. „Eg vildi því a.m.k. ekki vera faðir að þessu bami. Ég ætla að gefa öðrum tækifæri til þess.“ Hér verður ekki farið frekar út í póstmálaumræðu á Alþingi íslend- inga, sem raunar var hvorki mikil að fyrirferð né efni, ef sagnfræði ráðherrans er undanskilin. Það hefur hinsvegar sitt hvað breytzt í sögu lands og þjóðar síðan Davíð Scheving sýslumaður sneri hinum fyrsta pósti heim á leið, frá Haga á Barðaströnd annó 1782, og bað sjómann á suðurleið fyrir fyrsta íslandspóstinn, sem fluttur var samkvæmt konungstilskipun. Þessi athöfn sýslumannsins var svo kröft- ug, að þíjú ár liðu unz næsta póst- ferð var farin. Sennilega flæddi út úr dálkum Velvakanda, ef þrjú ár liðu á milli póstferða nú, jafnvel þótt biðin væri aðeins þrjár vikur. V^terkurog KJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Trésmíðaverkstæði geta nú sparað tíma og fyrirhöfn við pantanir erlendis frá. Við eigum nægar birgðir af ofnþurrkuð- um viði, - á mjög hagstæðu verði! Furu, eik, beyki, oregon pine, ask, meranti, ramin, mahogny, tekk, poplar, iroko, pitch pine, og m.fl. Þar sem fagmennimir versla erþéróhætt BYKO SKEMMUVEGI2 Kúpavogi, timbur-stál-og plötuafgreiósla, sfmar 41000,43040 og 41849 ;• < Höíum fyrirliggjandi loítverkíœri írá INGERSOLL-RAND í hœsta gœdaílokki Lofthamrcn 18 - 45 kg. Spiengiholuborai 37 kg. Loftþjöppu: 30 L/S(65 cfm) og 60 L/S(125 cfm) HlHEKIA Laugavegi 170-172 Sír HF Sími 212 40 HAGSTÆTT VERÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.