Morgunblaðið - 09.03.1986, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 09.03.1986, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atyihna Veiðihús Ráðskona óskast til starfa í veiðihúsi á NA-landi nk. sumar. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi umsókn með upplýsingum um fyrri störf til augl.deild Mbl. fyrir 15. mars merktar: „Veiðihús —0343“. Rafeindavirki eða maður með reynslu í rafeindaiðnaði ósk- ast til starfa sem fyrst. Starfið er aðallega fólgið í samsetningu og prófun rafeindatækja. Upplýsingar í síma 681091. Hugrún sf., Réttarholtsvegi 3. Húsvörður Húsfélag óskar að ráða húsvörð fyrir fjölbýlis- hús í Kópavogi (Engihjalla) frá 1. apríl 1986. Starfið felst meðal annars í ræstingu, ýmis- konar viðhaldi og eftirliti. íbúð fylgir starfinu ásamt öðrum hlunnindum. Umsóknum er tilgreini aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 18. mars merktar: „Húsvörður Engihjalla — 0624“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarframkvæmdastjóri óskast við Landspítalann, handlækningasvið, frá 1. maí nk. Æskilegt er að umsækjandi hafi sér- menntun í stjórnun eða sambærilegt sér- nám. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 8. apríl nk. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Aðstoðarlæknir óskast við krabbameins- lækningadeild frá 1. apríl nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir krabbameins- lækningadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingur óskast á legudeild geðdeildar Barnaspítala Hringsins. FÓStra óskast á legudeild geðdeildar Barnaspítala Hringsins. Þroskaþjáifi óskast á legudeild Barnaspít- ala Hringsins. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri legudeildar geð- deildar Barnaspítala Hringsins við Dalbraut í síma 84611. Læknaritari óskast í fullt starf á hand- lækningadeild Landspítalans. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri handlækn- ingadeildar í síma 29000. Ljósrnæður óskast til afleysinga á fæðing- ardeild Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirljósmóðir í síma 29000. Deildariðjuþjálfi óskast við iðjuþjálfun geðdeildar Landspítalans 31 -C. Upplýsingar veitir yfiriðjuþjálfi geðdeildar Landspítalans 31 -C í síma 29000. Starfsmenn óskast nú þegar á dag- og skóladagheimili ríkisspítalanna að Kleppi. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Starfsmenn óskast til ræstinga við geð- deild Landspítalans, bæði á Landspítalalóð og Kleppi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geð- deildar Landspítalans í síma 38160. Reykjavík, 10. mars 1986. Skrifstofustarf Innfiutningsfyrirtæki vill ráða starfskraft á skrifstofu hálfan daginn eftir hádegi við síma- vörslu og vélritun. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merktar: „Rösk — 0625“. Starfskraftur Útgáfufyrirtæki mánaðarrits leitar eftir starfskrafti til að annast innheimtu, út- breiðslu og einnig til almennra skrifstofu- starfa. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálf- stætt og hafa bifreið til umráða. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi um- sóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til augld. Mbl. fyrir fimmtudag- inn 13. mars merktar: „Tímarit — 0626“. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Staða reynds aðstoðarlæknis við lyflækn- ingadeild Borgarspítalans er laus frá 1. júní nk. Umsóknir sendist yfirlækni deildarinnar sem jafnframt veitir allar upplýsingar. Staða deildarstjóra á almenna skurðlækn- ingadeild A-5 er laus til umsóknar. Umsókn- arfrestur er til 20. mars. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmdarstjóri skurðdeildar í síma 681200-201. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á skurð- deildum Borgarspítalans: Á almenna skurð- lækningadeild A-5 og A-4, heila- og tauga- skurðdeild og legudeild slysadeildar A-3. Um er að ræða hefðbundið vaktafyrirkomu- lag en einnig vaktir frá 8-13 og 17-22. Hærri laun eru greidd fyrir fastar næturvaktir. Tvær stöður aðstoðardeildarstjóra á svið- um almennra skuðlækninga og háls-, nef- og eyrnalækninga á skurðdeildum Borgar- spítala eru lausar til umsóknar. Sérnám í skurðhjúkrun og starfsreynsla er áskilin. Umsóknum þarf að skila fyrir 1. apríl 1986, til hjúkrunarframkvæmdastjóra skurðdeildar- sviðs, sem einnig gefur nánari upplýsingar. Staða hjúkrunarfræðings á uppvöknun tengdri aðgerðarstofur háls-, nef- og eyrna- deildar á skurðstofum spítalans er laus til umsóknar. Vinntími er 8-14 virka daga. Hjúkrunarfræðingar — geðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast á geðdeild Borg- arspítalans A-2. Dagvaktir — kvöldvaktir. Starfseminni er skipt upp í teymi, sem léttir og auðveldar vinnu á deildinni og eykur fagleg samskipti. Fræðsla er tvisvar í viku og taka allir starfshópar þátt í henni. Arnarholt Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geð- deildum Borgarspítalans, Arnarholti. Vinnu- tími er frá 7.30-19.30, 3 daga í röð, síðan 3 dagar frí. Húsnæði er á staðnum fyrir þá sem þess óska. Fríarferðirfrá Hlemmi. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu hjúkr- unarforstjóra í síma 681200-207 alla virka daga. Starfsmaður óskast á saumstofu Borgar- spítalans. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 681200-264 á dagvinnutíma. Röntgentæknar óskast til starfa við röntg- endeild Borgarspítalans. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 681200-207. Reykjavík 9. mars 1986. BORGARSPÍTAIINN <>681200 Byggingavöru- verslun óskar eftir manni til lagerstarfa nú þegar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, vera röskur, reglusamur og áreiðanlegur. Umsóknir skulu sendar augl.deild Mbl. eigi síðar en 12. mars merktar: „P - 3297“. Meðferðarheimili einhverfra barna Trönuhólum 1, Reykjavík óskar eftir að ráða þroskaþjálfa, fóstru eða meðferðarfulltrúa frá og með 1. apríl n k. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 79760. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast. Upplýsingar á staðnum eða í síma 17840. SALON Á PARIS Nýja húsinu við Lækjartorg, Hafnarstræti 20, sími 17840. BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sumarafleysingar Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á hinum ýmsu deildum Borgarspítalans. Möguleikar eru á hálfum vöktum þ.e. frá 8-13 og 17-22 auk hefðbundinnar vakta- vinnu. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra í síma 681200-207 alla virka daga. Reykjavík9. mars 1986. BORGARSPÍTALINN ° 681200 ST. JOSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar: — Handlækningadeildir. — Lyflækningadeildir. — Svæfingadeildir. Sjúkraliðar: — Lyflækningadeildir. — Handlækningadeildir. — Hafnarbúðir. — Barnadeild. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar sjúkraliðar til sumarafleysinga. Boðið er upp á aðlögunarkennslu fyrstu vik- urnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600-220-300 frá kl. 08.00-16.00 alla virka daga. og Reykjavík 6. mars 1986.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.