Morgunblaðið - 16.03.1986, Page 47

Morgunblaðið - 16.03.1986, Page 47
47 - MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. O Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar óskar að ráða leið- beinanda á áfangastað þar sem fólk er að þjálfa sig í að takast á við tilveruna á ný eftir stofnanadvöl. Góður vinnutími — skemmtilegt starf. Upplýsingar um starfið gefa Elín Snædal í síma 681200 og Einar Einarsson í síma 38160, þriðjudaginn 18. mars kl. 13.00-16.00. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 31. mars. Framkvæmdastjóri Norðurlands Rækjuverksmiðja staðsett á Norðurlandi vill ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Starfssvið m.a. dagleg fjármálastjórn, áætl- anagerð auk skyldra verkefna. Við leitum að viðskiptafræðingi eða aðila með góða menntun og starfsreynslu. Góð laun í boði. íbúð fylgir starfinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 23. mars nk. Gudnt TÓNSSON RAÐCJOF & RAÐN l NGARÞJON USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf tæknifulltrúa á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Blönduósi. Óskað er eftir rafmagnstæknifræðingi eða manni með sambærilega menntun. Starfið felst ma. í hönnun, áætl anagerð, eftirliti, uppbyggingu og rekstri rafveitukerfis. Nánari uppl. um starfið gefur rafveitustjóri Rafmagnsveitnanna á Blönduósi. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannadeild fyrir 10. apríl 1986. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi í 18, 105 REYKJAVIK. Atvinna í boði Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi til að annast heimilisstörf o.fl. Upplýsingar um nafn og símanúmer sendist augld. Mbl. merktar: „I — 0633“. Vélvirki óskast Viljum ráða starfsmann í nýja fóðurblöndun- arstöð okkar við Sundahöfn. Vélvirkja- eða sambærileg menntun nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofu okkar á Grandavegi 42 og í síma 28777. Fóðurblandan hf. Atvinna — skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til ábyrgðarstarfa. í starfinu felst verkstjórn með allri almennri afgreiðslu, og daglgu uppgjöri o.fl. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í skrifstofu- störfum og stjórnunarstörfum, auk hæfni í mannlegum samskiptum. Góð laun fyrir hæfan starfsmann. Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 1. apríl nk. merkt: „R — 3358". iK Gott fólk vantar bjargvætt Hún Erna hefur orðið alltof mikið að gera. Ef þú hefur áhuga á að hjálpa henni, svara í síma, sjá um mótttöku og margskonar reddingar, sendu þá umsókn með helstu uppl. um þig til augl.d. Mbl. merkta: „G — 0128“. Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur verslun- arstörfum óskast sem fyrst hálfan eða allan daginn. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 25. mars merktar: „Apótek — 025“. IBM-36-RPG Tryggingafélag óskar að ráða starfsmann til forritunar og stjórnunar IBM - 36 tölvu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu óskast sendar augld. Mbl. fyrir 19. þm. merktar: „IBM — 3175“. Starfsfólk óskast til fiskvinnslu. Mikil vinna. Unnið eftir bónus- kerfi. Upplýsingar í síma 94-2116 eða 94-2155. Fiskvinnslan á Bíldudalhf. Málarar Oskum eftir að ráða málara nú þegar. Upp- lýsingar í síma 74062. Málararsf. Apótek Lyfjafræðingur óskast sem fyrst. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „A —026“. Bókasafnsvörðu r Opinber stofnun óskar að ráða bókasafns- vörð við bókasafn stofnunarinnar í 50% starf. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 20. þ.m. merktar: „B — 0634“. Starfsmaður óskast í þjónustudeild okkar. Æskilegur aldur 25-35 ára. Ökuréttindi skilyrði. Uppl. á staðnum ekki í síma. I. Pálmason hf., eldvarnaþjónusta, Ármúla 36. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk tií eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Seljahlíð, vistheimili aldraðra v/Hjallasel O Staða forstöðumanns félags- og tóm- stundastarfs. Hann veitir forstöðu félags- starfi fyrir íbúa hússins og aðra aldraða sem leita eftir þjónustu félagsstarfsins. Gerðar eru kröfur til menntunar og/eða starfsreynslu á sviði félagslegrar þjón- ustu við aldraða. O Staða forstöðumanns mötuneytis. Hann sér um daglegan rekstur mötuneytisins. Æskilegt er að viðkomandi sé matreiðslu- maður með meistararéttindi. Upplýsingar veitir Sveinborg María Gísla- dóttir, forstöðumaður í síma 79458 milli kl. 10.00-12.00 daglega. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 31. mars. m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREVRI Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa: Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeildum, Seli I og B-deild Lyflækningadeild, Handlækn- ingadeild, Skurðdeild og Geðdeild. Einnig til afleysinga á öllum deildum í sumar. Sjúkraliðar frá 1. apríl nk. og til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 9622100. Forstöðumaður á Barnaheimilið Stekk, frá 1. maí nk., einnig fóstra í fullt starf frá sama tíma. Heimilið er opið frá kl. 07.10-19.00 virka daga. Aldur barna 2-6 ára. Deildaskipting að vissu marki. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Stekks, sími 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Au-pair í London íslensk einstæð móðir með eitt barn, læknir í framhaldsnámi, óskar eftir au-pair 1. júní nk. tileinsárs. Allar nánari upplýsingar fást með að skrifa fyrir 5. apríltil: JaneJohnson, 75 Danecroft Road, Herne Hill, London SE24 9PA, England. Atvinna óskast 22 ára maður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Er vanur smíðum og annarri bygg- ingavinnu. Hefur meirapróf. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 685243.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.