Morgunblaðið - 16.03.1986, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 16.03.1986, Qupperneq 47
47 - MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. O Fjölskyldudeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar óskar að ráða leið- beinanda á áfangastað þar sem fólk er að þjálfa sig í að takast á við tilveruna á ný eftir stofnanadvöl. Góður vinnutími — skemmtilegt starf. Upplýsingar um starfið gefa Elín Snædal í síma 681200 og Einar Einarsson í síma 38160, þriðjudaginn 18. mars kl. 13.00-16.00. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 31. mars. Framkvæmdastjóri Norðurlands Rækjuverksmiðja staðsett á Norðurlandi vill ráða framkvæmdastjóra til starfa sem fyrst. Starfssvið m.a. dagleg fjármálastjórn, áætl- anagerð auk skyldra verkefna. Við leitum að viðskiptafræðingi eða aðila með góða menntun og starfsreynslu. Góð laun í boði. íbúð fylgir starfinu. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 23. mars nk. Gudnt TÓNSSON RAÐCJOF & RAÐN l NGARÞJON USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa laust til umsóknar starf tæknifulltrúa á svæðisskrifstofu Rafmagnsveitnanna á Blönduósi. Óskað er eftir rafmagnstæknifræðingi eða manni með sambærilega menntun. Starfið felst ma. í hönnun, áætl anagerð, eftirliti, uppbyggingu og rekstri rafveitukerfis. Nánari uppl. um starfið gefur rafveitustjóri Rafmagnsveitnanna á Blönduósi. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmannadeild fyrir 10. apríl 1986. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi í 18, 105 REYKJAVIK. Atvinna í boði Ráðskona óskast á sveitaheimili á Suðurlandi til að annast heimilisstörf o.fl. Upplýsingar um nafn og símanúmer sendist augld. Mbl. merktar: „I — 0633“. Vélvirki óskast Viljum ráða starfsmann í nýja fóðurblöndun- arstöð okkar við Sundahöfn. Vélvirkja- eða sambærileg menntun nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofu okkar á Grandavegi 42 og í síma 28777. Fóðurblandan hf. Atvinna — skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða nú þegar starfskraft til ábyrgðarstarfa. í starfinu felst verkstjórn með allri almennri afgreiðslu, og daglgu uppgjöri o.fl. Umsækjandi þarf að hafa reynslu í skrifstofu- störfum og stjórnunarstörfum, auk hæfni í mannlegum samskiptum. Góð laun fyrir hæfan starfsmann. Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 1. apríl nk. merkt: „R — 3358". iK Gott fólk vantar bjargvætt Hún Erna hefur orðið alltof mikið að gera. Ef þú hefur áhuga á að hjálpa henni, svara í síma, sjá um mótttöku og margskonar reddingar, sendu þá umsókn með helstu uppl. um þig til augl.d. Mbl. merkta: „G — 0128“. Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur verslun- arstörfum óskast sem fyrst hálfan eða allan daginn. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 25. mars merktar: „Apótek — 025“. IBM-36-RPG Tryggingafélag óskar að ráða starfsmann til forritunar og stjórnunar IBM - 36 tölvu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu óskast sendar augld. Mbl. fyrir 19. þm. merktar: „IBM — 3175“. Starfsfólk óskast til fiskvinnslu. Mikil vinna. Unnið eftir bónus- kerfi. Upplýsingar í síma 94-2116 eða 94-2155. Fiskvinnslan á Bíldudalhf. Málarar Oskum eftir að ráða málara nú þegar. Upp- lýsingar í síma 74062. Málararsf. Apótek Lyfjafræðingur óskast sem fyrst. Umsóknir óskast sendar augl.deild Mbl. merktar: „A —026“. Bókasafnsvörðu r Opinber stofnun óskar að ráða bókasafns- vörð við bókasafn stofnunarinnar í 50% starf. Laun skv. kjarasamningi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 20. þ.m. merktar: „B — 0634“. Starfsmaður óskast í þjónustudeild okkar. Æskilegur aldur 25-35 ára. Ökuréttindi skilyrði. Uppl. á staðnum ekki í síma. I. Pálmason hf., eldvarnaþjónusta, Ármúla 36. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk tií eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Seljahlíð, vistheimili aldraðra v/Hjallasel O Staða forstöðumanns félags- og tóm- stundastarfs. Hann veitir forstöðu félags- starfi fyrir íbúa hússins og aðra aldraða sem leita eftir þjónustu félagsstarfsins. Gerðar eru kröfur til menntunar og/eða starfsreynslu á sviði félagslegrar þjón- ustu við aldraða. O Staða forstöðumanns mötuneytis. Hann sér um daglegan rekstur mötuneytisins. Æskilegt er að viðkomandi sé matreiðslu- maður með meistararéttindi. Upplýsingar veitir Sveinborg María Gísla- dóttir, forstöðumaður í síma 79458 milli kl. 10.00-12.00 daglega. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 31. mars. m FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREVRI Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Starfsfólk óskast til eftirtalinna starfa: Hjúkrunarfræðingar á öldrunardeildum, Seli I og B-deild Lyflækningadeild, Handlækn- ingadeild, Skurðdeild og Geðdeild. Einnig til afleysinga á öllum deildum í sumar. Sjúkraliðar frá 1. apríl nk. og til sumarafleys- inga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 9622100. Forstöðumaður á Barnaheimilið Stekk, frá 1. maí nk., einnig fóstra í fullt starf frá sama tíma. Heimilið er opið frá kl. 07.10-19.00 virka daga. Aldur barna 2-6 ára. Deildaskipting að vissu marki. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Stekks, sími 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Au-pair í London íslensk einstæð móðir með eitt barn, læknir í framhaldsnámi, óskar eftir au-pair 1. júní nk. tileinsárs. Allar nánari upplýsingar fást með að skrifa fyrir 5. apríltil: JaneJohnson, 75 Danecroft Road, Herne Hill, London SE24 9PA, England. Atvinna óskast 22 ára maður með stúdentspróf óskar eftir atvinnu. Er vanur smíðum og annarri bygg- ingavinnu. Hefur meirapróf. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 685243.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.