Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22- MARZ 1986 51 Hólmfríður í V-Indíum Hróður Hólmfríðar Karlsdóttur flýgur víða. Kristinn Stefánsson, starfsmaður Flugleiða, sem er nýkominn frá eyjunni Grand Cayman i Brezku Vestur Indíum, færði okkur eintak af blaðinu „The Daily Caymanian Compass", en fullyrða má að það b!að hafi ekki fyrr rekið á fjörur okkar Morgun- blaðsmanna. í blaðinu er grein um Hólmfríði í tilefni af því að hinn 26. marz nk. er hún væntanleg þangað í heimsókn ásamt Julie Morley, sem gegnir forystuhlutverki í „Miss World Intemational". Samkvæmt fréttinni munu þær Hólmfríður og Julía koma fram við ýmis tækifæri. Ekki mun væsa um þær á eyjunni því þær eiga að fá flottustu herbergin á Grand Pavilion hótelinu enda hæfir aðeins það bezta fegurstu stúlku heims, eins og segir í greininni. Fréttin um Hólmfriði í „The Daily Caymanian Compass". Viðstaddir skemmtu sér hið bezta Morgunbladið/Skapti Hallgrímsson AKUREYRI Akureyri. D jasstríó Eddie Harris gerði mikla lukku meðal „djassgeggj- ara“ á Akureyri síðastliðið sunnudagskvöld. Harris og fé- lagar hans tveir léku í Svartfugli við góðar undirtektir. Eddie blés í saxafón og lamdi píanóið fimlega auk þess að syngja með annað veifið. Ralph Armstrong plokkaði rafmagnsbassann af snilld og á bak við trommusett sveitarinn- ar leyndist Sherman Ferguson — og hann sá svo sannarlega um að takturinn væri í góðu lagi. Menn áttu ekki í neinum vandræðum með að hreyfa sig í stólunum eftir takt- fallinu! Tónleikamir heppnuðust sem sagt í alla staði mjög vel — þrátt fyrir að saxófónn Harris hefði ekki fundist á flugvellinum á Akureyri, við komuna þangað, fyrr en eftir talsvert mikla leití En allt fór vel að lokum, eins og í ævintýrunum, og enginn fór svikinn heim . . . Segja má að tónlistin hafi blómstrað hér á Akureyri um helg- ina. „Helgin" hófst á fímmtudaginn þegar „meistaramir" Megas og Bubbi tróðu upp í Sjallanum. A fostudagskvöldið voru síðan tón- leikar Stuðmanna í íþróttahöllinni á Listadögum Menntaskólans og þá kom Herbert Guðmundsson einnig í Sjallanum. A föstudags- kvöld vom einnig tónleikar karla- kórsins Geysis — „nýji“ Geysir og „gamli" Geysir sungu. Ámi Ingi- mundarson stjómaði Geysi þama í siðasta skipti én hann hefur stjóm- að kómum í áraraðir. Hér var ein- Eddie Harris blæs i saxófóninn mitt um að ræða minningartónleika um Ingimund Ámason, son Áma. Herbert var aftur á ferðinni í Sjallanum á laugardagskvöldið og þá vom Geysistónleikamir einnig endurteknir. Á sunnudaginn var siðan djassinn á dagskrá sem fyrr segir, Stuðmenn tróðu upp í Sjallan- um um kvöldið og Hamrahlíðarkór- inn söng í Akureyrarkirkju — á vegum Listadaga Menntaskólans. Sem sagt góð helgi fyrir tónlistar- unnendur á Akureyri og nágrenni enda nýttu menn sér möguleikana óspart — og nokkrir bmgðu sér bæjarleið, a.m.k. til að hlusta á djassinn, t.d. frá Húsavík, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði. „Djassgeggjarar“ í takt við Eddie Harris og félaga '"C" a'nýiu P'ötunni W°n* ’°r9et °9 3 ___vvrt |4- nfl Tl. Pan-módelin sýna glæsilegan und- irfatnað og alltaf sést meira og meira. í síma 621625 eftir helgi færðu allar, upplýsingar í sambandi við módel- keppnina.þaðverðurnýrbíllí : verðlaun. * « Góóan daginn!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.