Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 22.03.1986, Qupperneq 56
56 Hér er á ferðinni mjög mögnuð og spennandi islensk kvikmynd sem lætur engan ósnortinn eftir Hilmar Oddsson. Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson. Hljóðupptaka: Gunnar Smárf Helgason. Tónlist: Hróðmar Ingi Sigurbjömsson, Hilmar Oddsson. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. NEÐANJARÐARSTOÐIN Glæný, hörkuspennandi frönsk sakamálamynd sem vakið hefur mikla athygli og fengið frábæra dóma. Christopher Lambert (Greystoke Tarzan) hlaut nýveríð Cesar-verðlaunin fyrir leik sinn i myndinni. Mótleikari hans er Isabelle Adjani (Diva). Tónlist samdi Eric Serra og leikstjórí er Luc Berson. NOKKUR BLAÐAUMMÆU: .Töfrandi litrík og spennandi." Daily Express. .Frábær skemmtun — aldrei dauður punktur." SundayTimes .Frumleg sakamálamynd sem kem- ur á óvart." The Guardian Sýnd íB-sal kl. 5,7 og 9. HRYLLINGSNÓTT Sýnd í B-sal kl. 11. Hækkað verð Bönnuð bömum innan 16 ára. LEIKFÉLAGEÐ VEIT MAMMA HVAÐ ÉGVILT frumsýnir föstudaginn 21. mars spennu lei kritiö MYRKUR á Cialdraloftinu, Haf narstræti 9. 2. sýn. í kvöld kl. 20.30. 3. sýn. sunnud. 22/3 kl. 20.30. 4. sýn. þriðjud. 25/3 kl. 20.30. 5. sýn. fimmtud. 27/3 kl. 20.30. Miðasala í síma 24650 á milli ki 16.00-20.00. Leikhusgestir eru beðnir að athuga að mæta í tíma því ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning er byrjuð. Leikritið erekki við bama hæfi MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ1986 TÓNABÍÓ Sími31182 MINNISLEYSI BLACK0UT ,Uk fni Vincent og bamanna fundust í dag í fjölskylduherberginu í kjallara hússins — enn ekki er vitaö hvar eiginmaðurinn er niðurkominn....“ Frábær, spennandi og snilldar vel gerð ný amerísk sakamálamynd í sérflokki. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Keith Carradine, Kathleen Quinlan. Leikstjóri: Douglas Hickox. Endursýnd kl. 5,7,0 og 11. íslenskurtexti. Bönnuð innan 16 ðra. eða HRING EFTIR HRING Sýnt í Félagsstof nun stúdenta v/Hringbraut ALMENNAR SÝNINGAR Næstsíðasta sýn. í kvöld kl. 20.30. Allra sfðasta sýn. sunnud. 23/3 kl. 20.30. ...sýning sem fer fram úr því sem hægt er að ætlast til af skólanemendum." DV. „Skemmtileg og fjörug sýning svo að til fyrirmyndar er“. Morgunblaðið. Miðapantanir í síma 17017 Stórbrotin kvikmynd leikstýrö af Francesco Rosi. Placido Domingo, einn virtasti óperusöngvari heims, í hlutverki Don José og Júlfa Migemes Johnson í hlutverki Carmen. Sýnd kl. 5og9. Siðasta sýnlngarhelgi Myndin er f □□[ DOLBY STEREO | ÞJÓÐLEÍKHOSIÐ RÍKARÐUR ÞRIÐJI 5. sýn. í kvöld kl. 20.00. Græn aðgangskort gilda. 6. sýn. fimmtudag (skírdag) kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Fimmtudag (skírdag) kl. 14.00. 2 sýningar eftir. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Sunnudag kl. 20.00. Fáar sýningar eftir. UPPHITUN Miðvikudag kl. 20.00. Síðasta sinn. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öli sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro í síma. Sími50249 KARLAKORINN ÞRESTIR Samsöngur kl. 16.00 og 18.00. laugarðsbHL ---------SALURA----------- Páskamyndin 1986: Tilnefnd til 11 Óskarsverðlauna Þessi stórmynd er byggð á bók Karenar Blixen „Jörð í Afríku". Mynd í sér- flokki sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Meryl Streep — Robert Redford. Leikstjóri: Sydney Pollack. Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal Sýnd kl. 7 í B-sal Hækkaðverð. Forsala á miðum til næsta dags frá kl. 16.00 daglega. -------SALURB----------------- -------------SALURC-------------- LEYNIFARMURINN Sýndkl. 5,7, 9og11. Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. Sog 11. Salur 1 Frumsýning á spennumynd ár*zin q * VÍKINGASVEITIN Óhemjuspennandi og kröftug glæný bandarisk spennumynd. Myndin var frumsýnd 22. febr. í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk leikin af hörkuköríunum: Chuck Norrís og Lee Marvin. Enn- fremur: Georg Kennedy, Joey Bishop, Susan Strasberg, Bo Svenson. □□C OOLBY STEREO | Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5,7.15, og 9.20. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð. Salur2 I AMERÍSKI VÍGAMAÐURINN Bönnud innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 09 11. Saiur 3 ÉG FER í FRÍIÐTIL EVRÓPU Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FRUM- SÝNING Laugarásbíó I fruinsýnir í dag myndina JöröíAfríku Sjá nánar augl. annars staáar i blaáinu. Kjallara— leiktiúsið Vesturgötu 3 Reykjavíkursögur Ástu í leik- gerð Helgu Bachmann. 84. sýn. sunnudag kl. 17.00. Sðasta sýningarvika. Aðgöngumiðasala hefst kl. 16 virka daga, kl. 14 um helgar á Vesturgötu 3. Sími: 19560. rœnínGDa ÖÓttíR ÆVINTÝRAMYND EFTIR SÖGU ASTRID LINDGREN SPENNANDI, DULARFULL OG HJARTNÆM SAGA Texti: Umsión: Þórhallur Sigurðsson. Raddir: Bessi Bjarna- son, Anna Þorsteins- dóttir og Guðrún Gísladóttir. ATH.: BREYTTAN SÝNINGARTÍMA Sýndkl. 2,4.30,7 og 9.30. VERÐKR.190,- ATH.: Engin sýning á föstu- daginn langa og páskadag. H/TT L H k h Ú s i Ö leikhúsinu Kjallaranum Vesturgötu 3 Sýning sunnud. kl. 21.00. Sýning miðvikud. kl. 21.00. Sýning skírdag kl. 16.00. Ath. breyttan sýningartíma á sk/rdag. Miðasala opin virka daga frá kl. 14.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Laug. og sunnud. fra kl. 16.00. Sími 19560. FRUM- SÝNING Stjörnubíó frumsýnir i dag myndina Eins og skepnan deyr Sjá nánar augl. annars ' staáar i blaðinu. LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR sýnir í Hlégarði lcikritið: S VÖRT KÓMEDÍA eftir Peter Shaffer í þýðingu Vigdísar Finnbogadóttur. Leikstjóri: Bjarni Steingrímsson. 2. sýn. fimmtud. 23/3 kl. 20.30. 3. sýn. miðvikud. 26/3 kl. 20.30. Miðasala og borðapantanir í símum 666822 og 666860.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.