Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986 —------------------!------!-------- Undir ábreiðunni w Aður en lengra er haldið vil ég nota tækifærið og þakka Ólínu Þorvarðardóttur sjónvarpsfréttamanni fyrir ágætan pistil þar sem hún ræddi sölu beljukjöts. í pistli sínum upplýsti Ólína að yfirleitt væri beljukjöt selt hér sem fyrsta flokks nautakjöt. Ólína tók fag- mannlega á þessu máli og ræddi við ýmsa þá er starfa við kjötiðn- að og sölu kjöts. Vil ég benda Ólínu á að líta næst á verðmynd- un hinna unnu kjötvara sem svo eru nefndar, en í gær keypti sá er hér ritar 6 stykki af kálfabjúg- um og borgaði ríflega 300 krón- ur fyrir. Dálagleg summa, ekki satt, en máski lækkar hvers- dagsmatur á borð við bjúgu og pylsur í kjölfar verðhjöðnunar- samninganna. Vendum okkar kvœði... En vendum nú okkar kvæði í kross. Ég hef alltaf af og til hér í þáttarkorninu lagt til ýmsar breytingar á dagskrá ríkisfjöl- miðlanna og stungið uppá nýjum dagskrárliðum. Ekki veit ég hvort þessar hugmyndir mínar ná að blómstra á skjánum eða á öldum ljósvakans en ekki sakar að reyna. Hugmyndin kviknaði er ég horfði á svo til nýjan þátt er sér stað í sjónvarpsdagskránni á miðvikudögum en sá nefnist Smellir. í þætti þessum velja áhugamenn um popptónlist, uppáhaldstónlistarmann sinn eða popphljómsveit. Mætti gjarnan gefa áhugamönnum um klassíska tónlist og jass færi á að kynna sín átrúnaðargoð. En nú hefir hugmyndaflugið Ieitt mig í ógöngur, því hugmynd sú er kviknaði í kolli mér er ég horfði á Smellina síðasta mið- vikudag tengdist alls ekki tón- listarsviðinu heldur kvikmyndum almennt. Hvemig væri, ágætu sjónvarpsmenn, að gefa kvik- myndaáhugamönnum færi á að velja kvikmyndir í sjónvarpið? Þessi hugmynd kviknaði reyndar bara núna í augnablikinu en nú kem ég að kjama málsins. Hvemig væri að kynna sérstaka ákveðna Ieikara og kvikmynda- leikstjóra í sérstökum kvik- myndasyrpum? Ég man til dæmis eftir því um árið í Banda- ríkjunum að ég horfði eina vik- una á hvorki meira né minna en Ijórar Clint Eastwood-myndir á einni rásinni. Hvað leikstjóra varðar þá væri örugglega hægt að hóa saman myndum eftir klassíska leikstjóra á borð við Serge Eisen- stein, Vittorio de Sica, Sir Alex- ander Korda, Chaplin, Robert Flaherty, Jean Renoir, Hitch- cock, Bunuel, John Ford, Fritz Lang, æ ég nenni ekki að telja upp fleiri klassíska kappa sem em vafalaust til í pökkum á kvikmyndasöfnum og jafnvel myndbandaleigum. Það gæti ef til vill reyst erfíðara að hóa saman myndum eftir yngri leik- stjóra en þó hygg ég að snjóbolt- inn stækki fyrr en varir ef ein- hver nennir að ýta honum af stað. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Hinn vinnuharði bóndi Ephraim Cabot (Burl Ives) ásamt hinum veiklynda syni sínum Eben (Tony Perkins). Eben heldur á barninu sem þeir telja sig báðir feðurað. I hnotskurn HHIH í kvöld hefst á 0025 rás I ný þáttaröð í umsjá Val- garðs Stefánssonar og kemur hún frá Ríkisútvarp- inu á Akureyri. í fyrsta Rauða myllan þættinum verður fjallað um hinn vfðfræga skemmtistað í París „Moulin Rouge" (Rauðu mylluna) og lífið í háborg heimsmenningar- innar um aldamótin. Einnig verður ævi og list málarans Henri Toulouse-Lautrec gerð skil og leikin tónlist frá þessu skeiði. Lesari með Valgarði verður Signý Pálsdóttir. Rauði sportbíll- 1 700 ‘nn heitir 6. A * þáttur fram- haldsleikrits Ármanns Kr. Einarssonar um Árna í Hraunkoti, sem verður á dagskrá rásar 1. í dag kl. 17,00. í 5. þætti sagði frá því þegar Ámi fékk það verk- efni hjá Páli hreppstjóra á Hrauni að dreifa grasfræi úr þyrlu sinni yfír sand- auðnimar meðfram Hraunsá. Allir hugsuðu með ánægju til þess að eftir nokkur ár gæfí þar að líta iðjagrænar sléttur í stað sandsins svarta. Leikendur í 6. þætti eru: Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristín Þórarinsdóttir, Val- gerður Dan, Jón Júlíusson, Þórhallur Sigurðsson, Armann Kr. Einarsson, rithöfundur. Bryndís Pétursdóttir og Bessi Bjamason, sögumað- ur er Gísli Alfreðsson. Leik- stjóri er Klemens Jónsson. UTVARP LAUGARDAGUR 5. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 íslenskir einsöngvarar og kórarsyngja. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.16 Veðurfregnir.Tónleikar. 8.30 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 8.30 Óskalög sjúklinga. Flelga Þ. Stephensen kynn- ir. 10.00 Fréttir. 10.06 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur. 10.10 Veðurfregnir. Óskalög sjúklinga, fram- hald. 11.00 Á tólfa tímanum. Bland- aður þáttur úr meriningarlíf- inu í umsjá Þorgeirs Olafs- sonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.60 Hér og nú. Fréttaþáttur ívikulokin. 16.00 Miödegistónleikar a. Ungversk rapsódía nr. 12 eftir Franz Liszt. Martin Berkofsky leikur á píanó. b. Svíta nr. 2 í d-moll eftir Johann Sebastian Bach. Gunnar Kvaran leikur á selló. c. Þrfr píanóþætiir eftir Arnold Scönberg. Edda Er- lendsdóttir leikur. 15.60 (slenskt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón. Sigrún Björnsdóttir. 17.00 „Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Árni í Hraun- koti" eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Sögumaður: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Val- gerður Dan, Jón Júliusson, Þórhallur Sigurösson, Bryndfs Pétursdóttir og Bessi Bjarnason. Sjötti þátt- 16.00 Enska knattspyrnan. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 17.16 Iþróttir. EM í skautaíþróttum (skautadans) og knatt- spyrna: Roma — Juventus. 19.26 Búrabyggð. (Fraggle Rock). Tólfti þáttur. Brúöumyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.26 Auglýsingar og dag- skrá. 20.36 Dagbókin hans Dadda. (The Secret Diary of Adrian Mole Aged 13 3/». Annar þáttur. Breskur myndaflokk- ur: „Rauði sportbíllinn". (Áður útvarpað 1976). 17.30 Frá tónlistarhátíðinni í Ludwigsburg sl. sumar. Kammersveitin í Wurttem- berg leikur. Stjórnandi: Jörg Faerber. Einleikari á víólu: Kim Kashkashian. a. Concerto grosso í F-dúr op. 3 nr. 4 eftir Georg Fri- edrich Hándel. b. Víólukonsert í D-dúr eftir Franz Anton Hoffmeister. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 „Sama og þegið". 5. apríl ur í sjö þáttum geröur eftir bók Sue Townsends. Leik- stjóri Peter Sasdy. Aðal- hlutverk: Gian Sanmarco, Julie Walters, Stephen Moore og Beryl Reid. Þýð- andi Kristmann Eiösson. 21.06 Spurningakeppni fram- haldsskólanna — Undanúrslit. Nemendur Menntaskólans í Reykjavík og Flensborgar- skóla í Hafnarfirði keppa. Stjórnendur: Jón Gústafs- son og Þorgeir Ástvalds- son. 21.40 Töfraheimur Paul Daniels. Breskur skemmtiþáttur með töframanninum Paul Dani- els ásamt öðrum skemmti- Umsjón: Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Örn Árnason. 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: SigurðurÁlfonsson. 20.30 Sögustaöir á Noröur- landi — Grund í Eyjafirði. Umsjón: Hrafnhildur Jóns- dóttir. (Frá Akureyri.) 21.20 Vísnakvöld. Aðalsteinn Ásberg Sigurösson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.26 i hnotskurn — Rauða myllan. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. kröftum og fjöllistamönnum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Undirálminum. (Desire Under the Elms). Bandarísk bíómynd frá 1958, gerð eftir leikriti Eug- ene O'Neills. Leikstjóri Del- bert Mann. Aöalhlutverk: Sophia Loren, Anthony Perkins, Burl Ives og Pernell Roberts. Deilur rísa milli feðga um bújörð. Ósam- lyndiö magnast enn þegar faðirinn gengur að eiga unga konu. Leikfélag Reykjavíkur sýndi leikritið 1982—83. Þýðandi Björn Baldursson. 00.30 Dagskrárlok. (Frá Akureyri.) 23.05 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. áiT LAUGARDAGUR 5. apríl 10.00. Morgunþáttur. Stjórn- andi Sigurður Blöndal. 12.00 Hlé. 14.00 Laugardagur til lukku. Stjórnandi Svavar Gests. 16.00 Listapopp í umsjá Sig- urðar Þórs Salvarssonar. 17.00 Hringborðið. Erna Arn- ardóttir stjórnar umræðu- þætti um tónlist. 18.00 Hlé. 20.00 Lfnur. Stjórnandi Heið- björt Jóhannsdóttir. 21.00 Milli stríða. Jón Gröndal kynnir dægurlög frá árunum 1920-1940. 22.00 Bárujárn. Þáttur um þungarokk í umsjá Sigurðar Sverrissonar. 23.00 Svifflugur. Stjórnandi Hákon Sigurjónsson. 24.00 Á næturvakt með Leop- old Sveinssyni og Magnúsi Kristjánssyni. 03.00 Dagskárlok. SJONVARP LAUGARDAGUR Undir álminum WM Undir álminum, 30 bandarísk bíó- mynd frá 1958, gerði eftir samnefndu leik- riti Eugene O’Neill (Desire Under the Elms) verður á dagskrá sjónvarps kl. 22.30 í kvöld. Deilur eru milli feðga um bújörð og andrúmsloftið lævi blandið á heimili þeirra. Ósamlynd- ið magnast þegar faðirinn ákveður að ganga að eiga unga konu og kemur með hana heim á bæinn. Leik- stjóri er Delbert Mann en með aðalhlutverk fara Sophia Loren, Anthony Perkins, Burl Ives og Pem- ell Roberts. Þýðandi er Bjöm Baldursson. Þess má geta að Leikfélag Reykja- víkur sýndi leikritið vetur- inn 1982-1983. Kvik- myndahandbókin okkar gefur þessari mynd eina stjömu og telur hana sæmilega. Rauði sportbíllinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.