Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986 í DAG er laugardagur 5. apríl, sem er 95. dagur árs- ins 1986. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 4.06 og síö- degisflóð kl. 16.38. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.32 og sólarlag kl. 20.30. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.30 og tunglið er í suðri kl. 10.53. (Almanak Háskóla íslands.) Verið því eftirbreyt- endur Guðs, svo sem elskuð böm hans (Efes. 6,1.) KROSSGÁTA 2 3 J---- Tí ■■12 13 15 LÁRÉTT: — 1 jurtina, 5 eldstœði, 6 fiskast, 9 verkur, 10 tveir eins, 11 fœði, 12 örsmár hlutur, 18 hiti, 15 myrkur, 17 á hreyfingu. LÓÐRÉTT: — 1 kauptún, 2 menn, 8 dvelja, 4 kvöld, 7 skellur, 8 duft, 12 pflan, 14 kvenmannsnafn, 16 samliggjandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 ráma, 6 átak, 6 iinna, 7 fa, 8 tarfa, 11 il, 12 œra, 14nifl, 16annast LÓÐRÉTT: — 1 raustina, 2 mánar, 8 ata, 4 ekta, 7 far, 9 alin, 10 fœla, 18 alt, 15 fn. ÁRNAÐ HEILLA i fE®*1 % ára afmæli. Á morg- • " un, sunnudaginn 6. apríl, verður sjötugur Egill Gestsson tryggingamiðlari, Klapparbergi 23 hér í borg. Hann og kona hans Amleif Höskuldsdóttir ætla að taka á móti gestum í Lionsheimil- inu í Sigtúni 9 milli kl. 17—19 í dag (laugardag). HJÓNAEFNI. Hinn 29. mars opinberuðu trúlofun sína Guðný Ása Sveinsdóttir læknir, Garðabæ og Lennart Beram rafmagnsf ræðing- ur í Gautaborg. Heimili þeirra eru: Aspgatan 20, S-421 77 Vestra Frölunda, Svíþjóð. FRÉTTIR í FYRRINÓTT er 3ja stiga hiti var hér í bænum var frost norður á Staðarhóli og fór niður f 9 stig. En Veðurstofan sagði í gær- morgun að áfram myndi verða hlýnandi veður á landinu. í fyrrinótt mældist 20 millim. úrkoma vestur í Æðey. Sólskinsstundir hér f bænum í fyrradag voru tæplega þijár. NÝIR grunnskólar. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið stöð- ur skólastjóra við nýjan grunnskóla f Seláshverfi og við nýjan grunnskóla við Keilugranda. Hverfi þessi eru bæði hér í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 18. apríl. LOGREGLUMENN í Reykjavíkurlögreglunni, sem komnir eru á eftirlaun ætla að hittast á skemmtifundi í félagsheimili lögreglumanna í Brautarholti 30 hér í bæn- um, í dag laugardag, kl. 14. — Þangað bjóða þeir eigin- konum látinna samstarfs- manna sinna. Ýmislegt verður til skemmtunar. Þar mun t.d. Lögreglukórinn taka lagið. Lesið verður upp og að lokum verður sest að kaffíborði. ESPERANTISTAFÉL. Auroro heldur flóamarkað í dag, laugardag í félagsheimili heymarlausra, Klapparstíg 28, milli kl. 10-16. KVENFÉL. Kristskirkju Landakoti heldur flóamark- að í dag, laugardag í safnað- Slátrun Hundmðum arheimilinu Hávallagötu 16 og hefst hann kl. 15. FÉLAGSVIST verður spiluð í dag, laugardag í safnaðar- heimili Hallgrímskirkju og byijað að spila kl. 15. FRÁHÖFNINNI TOGARINN Otto N. Þor- láksson kom inn til Reykja- víkurhafnar til löndunar í fyrradag og hélt aftur til veiða í gærkvöldi. Þá fór Hekla í strandferð og Dröfn, frá Hafrannsóknarstofnun, fór í leiðangur. Reykjarfoss fór á ströndina og út. í gær kom Askja úr strandferð og togarinn Ásgeir var væntan- legur inn til löndunar. Minnispeningur MINNISPENINGUR úr silfri verður sleginn f til- efni af 100 ára afmæli fsl. seðlaútgáfu, segir f til- kynningu f nýju Lögbirt- ingablaði. Segir þar að Seðlabanki íslands muni gefa minnispeninginn út f aprílmánuði. Þetta verður 500 króna pening- ur 20 grömm að þyngd. Á framhlið peningsins er mynd fjallkonunnar, en hún var á bakhlið fyrsta 50 kr. seðilsins árið 1886. Áletrunin „fsl. seðlaút- gáfa f 100 ár“ og ártölin „1886“ og „1986“ mynda hring um fjallkonumynd- ina. Á bakhlið mynd af áraskipi undir seglum, en sifk skip voru algeng um 1890. Þar fyrir ofan er skráð verðgildi penings- ins f tölustöfum og bók- stöfum, en fyrir neðan „ísland“. Rönd penings- ins er riffluð. Það er viðskiptaráðuneytið sem tilk. þetta í Lögbirtinga- blaðinu. Kaupmaðurinn sag’ði að þetta nautakjöt væri I efsta gæðaflokki; „Fjögurra tippa de lúx“, góði minn. Kvöld-, naatur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 4. aprfl til 10. apríl, að bóóum dögum meötöldum, er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúóin löunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar Lœknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en haagt er aö ná sambandi vlö taakni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum fró kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slyaa- og ajúkravakt Siysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á mónudögum er læknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaógaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Halisuvamdarstöö Reyfcjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafól. Íalands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veíttar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó mióvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapötek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og ÁJftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga tíl kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluó börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvannaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinh, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahú8um eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofan Halh/eigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þríöjud. kl. 20-22, sími 21500. 8ÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þé er síml samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáffraaðlatöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjuaendingar Útvarpaina daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Ðretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31.1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m.. kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandarfkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Alft ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heímsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadelld Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga ki. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnartMjölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- timi frjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudege til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30.-Hellauvemdaratððin: Kl. 14tílki. 19,-Fasð- Ingarhelmill Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kteppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogahællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllastaAaapftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaapftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunar- helmill í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfæknlshéraða og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sími 4000. Keflavfk - ajúkrahúsfð: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - ajúkrahúalð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusimi frá ki. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hlta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga - föstudaga kl. 13-16. Háakótabókasafn: Aöalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóömlnjaaafntö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íalands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27165 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra böm ó þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsefn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mónudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlón, þingholtsstræti 29a slmi 27155. Bækur lónaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, 8Ími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallaaafn Hofsvallagötu 16, símí 27640. Opiö mónu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöaaafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húslö. Bókásafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: Lokað. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, 6unnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga fró kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn é miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk simi 10000. Akureyrí sími 86-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr I Reykjavik: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug lokuð til 7. aprfl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-16.30. Fb. Breið- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (MosfellsaveK: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatlmar þrlðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatimar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fré kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Settjamamema: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.