Morgunblaðið - 05.04.1986, Side 36
fclk f
fréttum
wáhóla ■ Rannsý
áleiöútíknd
Ingvar Carlsson, hinn nýi forsæt-
isráðherra Svía, og íj'ölskylda
hans hafa ekki verið mikið í sviðs-
ljósinu hér á landi. Reyndar hefur
Qölskyldan ekki verið áberandi í
sænskum fjölmiðlum hingað til en
búast má við breytingum þar á.
Ingvar og kona hans, Ingrid, sem
starfar sem skólabókasafnsvörður,
hafa verið gift í 29 ár. Þau eiga
tvær dætur, Ingelu og Piu. Forsæt-
isráðherrafrúin nýja hefur lítið skipt
sér af stjómmálum, hefur þó verið
flokksbundin í Jafnaðarmanna-
flokknum — mest til þess að hitta
eiginmanninn oftar — eftir því sem
hún sjálf segir. Hin nýja staða og
allt það er henni fylgir kemur
væntanlega til með að breyta ýmsu
hjá Carlsson-Qölskyldunni, en
Ingeia
hefur
snúið
sér
að
stjórnmálum.
Pia
hefur
leikið
í sænska
landsliðinu
í handbolta.
Ingrid vonast til að geta haldið
starfí sínu, er henni fellur vel.
Eldri dóttirin, Ingela, er 24 ára
gömul. Hún líkist föður sínum, að
því er sagt er, bæði hvað varðar
útlit og áhugamál. Hún tekur virk-
an þátt í stjómmálum og þykir
standa sig vel. Yngri dóttirin, Pia,
er 22 ára gömul og hefur mestan
áhuga á íþróttum. Á sumrin hefur
fjölskyldan yfírleitt farið til Got-
lands og slakað á, en væntanlega
fækkar slíkum stundum nú, þegar
fjölskyldufaðirinn hefur tekið við
einu annasamasta starfínu á Norð-
urlöndum.
Sa&hist
» annað árið
V 8
V ir er „Thíar^UUurn u*n
ft afUn» og „A!?kýUnum f
í ^.^ídmn/>egar "f,
sasji'iss
s£^«*nir
'^turi„„
^rntu,
. °nUlti v
ynr tveimi
^ysimikiu,
“ fe»>«ið hi
best
Jniar til
! sem hlnt
zyiaati ván
ennar er Cfiff
Í^r.haflS
Afimmtudagsmorgun hélt
Hitt leikhúsið í leikför út
á land með hið umtalaða leik-
verk Rauðhóla-Rannsí, og mun
það m.a. verða fært upp í
Vestmannaeyjum á næstunni.
Eins og sést á myndinni hér
fyrir neðan voru menn hinir
kátustu er lagt var upp með
sýninguna frá Gamla bíói.
Morgunblaðið/Bjarni
Atriði úr
Rauðhóla-Rannsý.
Meðal þeirra mynda er vel hafa verið sóttar eru: „Brazil", „Defence
of the Realm“, „My Beautiful Launderette,“ og „A Letter to
Brezhnev".
Kvikmyndahús/
skemmtistaður
Breskar kvikmyndir og breskir
kvikmyndagerðamenn hafi
átt velgengni að fagna að undan-
fömu og aðsókn að kvikmyndahús-
um þar í landi jókst um 35% frá
mars ’85 fram í mars ’86. Sam-
keppni kvikmyndahúsanna inn-
byrðis hefur aukist og nú er ekki
aðeins spuming um hvaða myndir
verið er að sýna og á hvaða tíma
heldur einnig hvemig aðstæður eru
á sýningarstað. Eitt kvikmyndahús
þar sem eru 10 salir er rúma 2.000
áhorfendur hefur á sínum snærum
klúbba þ.a.m. næturklúbb, tvo veit-
ingastaðiogbar.