Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 19
íti.i :n/ jíjgmaiímujIíí MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5.APRÍL 1986 Reykjavíkur- sögur Astu á Akranesi og Suðurnesjum Kjallaraleikhúsið mun um helg- ina sýna Reykjavíkursögur Ástu á Akranesi og Suðurnesj- um, en leikhúsið hefur sem kunnugt er sýnt verkið í vetur í Reykjavík. Leikstjóri er Helga Bachmann en hún hefur jafnframt gert leik- gerðina. Leikendur eru Guðrún S. Gísladóttir, Guðlaug M. Bjamadótt- ir, Emil G. Guðmundsson, Helgi Skúlason og fleiri. Sýning verður í Bíóhöllinni á Akranesi í dag kl. 17.00 og er það 87. sýning Kjallaraleikhússins á verkinu. Þá verður sýnt í félags- heimilinu Stapa í Njarðvík á morg- un, sunnudag, og hefst sú sýning einnigkl. 17.00. Nýgalvi HS 300 Unnt er að spara ómældar upphæðir með því að fyrirbyggja eða stöðva tær- ingu. NÝGALVi HS 300 frá KEMITURA í Danmörku er nýtt ryðvarnarefni á ís- lenskum markaði. • Nýgalvl er hreinn sinkmálmur í sérstöku upplausnarefni. Sinkinu er smurt á ryöhvarfaö (oxíderaö) stálundirlagiö og brennist fullkomlega viö þaö. • Sinkiö botnfellur auöveldlega og getur því veriö erfitt aö hræra upp í dósunum fyrst í staö. Gott er þá aö nota handborvél meö hrærispaöa. • Ekki þarf aö sandblása eöa gljáslípa undirlagiö. Sandskolun undír háþrýstingi eöa vírburstun er fullnægjandi. • Fjarlægiö alla gamla málningu, laust ryö og skánir, þerriö flötinn og máliö meö nýgalva. • Nýgalvi fyrirbyggir tæringu og stöövar frekari ryömyndun, fyrirbyggir bakteríu- gróöur og þörungagróöur. Skelfisk festir ekki viö flötinn. • Nýgalvi er tilbúinn til notkunar i dósum eöa fötum, hefur ótakmarkaö geymsluþol á lager, borinn á meö pensli eöa úöasprautu. • Hvert kg þekur 5—6 m2 sé boriö á meö pensli og 6—7 ma ef sprautaö er. • Venjulega er fullnægjandi aö bera á tvö lög af nýgalva. Þegar málaö er á rakt yfirborö eöa í mjög röku lofti, t.d. úti á sjó, er ráölagt aö mála 3 yfirferöir. Látiö líöa tvær stundir milli yfirferöa. • Hitasviö nýgalva er +40°C til 120°C. • Nýgalvi er ekki eitraöur og er skrásettur af framleiöslueftirlitinu og vinnueftirlitinu í Danmörku. • Galvanhúö meö nýgalva er jafnvel ennþá betri og þolnari heldur en venjuleg heitgalvanhúöun. • Hentar alls staöar þar sem ryö er vandamál: turnar, geymar, stálvirki, skip, bátar, bílar, pipur, möstur, giröingar, málmþök, loftnet, verktakavélar, landbúnaöarvélar og vegagrindur. Smásala LITURINN Síöumúli 15, 105 Reykjavik. Síml 84533. ELLINGSEN HF., Grandagarði 2, 101 Reykjavik. Sími 28855. MÁLNINGAR- VERSLUN PÉTURS HJALTESTED Suðurlandsbraut 12, 105 Reykjavlk. Slml 82150 Umboð á Islandi og heildsala SKANIS HF., Norræn viöskiptl, Laugavegi 59, 101 Reykjavík. Síml 21800. Verktakar STÁLTAK Borgartúnl 25, 105 Reykjavík. Sími 28933 Ríkisútvarpið: GOLFINN ei iœi í ílestan sjó # Kjörínn íjölskyldubíll # Duglegui atvinnubíll # Vinsœll bílaleigubíll # Skemmtilegur sportbíll Verð frá kr. 377.000. Afsláttur verður veitt- ur af afnotagj öldum Leikendur i Reykjavíkursögum Ástu ásamt leikstjóranum Helgu Bachmann. MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi yfirlýsing frá Mark- úsi Erni Antonssyni, útvarps- stjóra: „Morgunblaðið hefur birt fréttir og hugleiðingar síðustu daga í til- efni af rekstrartruflunum, og lokun sjónvarps nú um páskana vegna hinnar svonefndu tæknimanna- deilu. Eftir fjármálastjóra Ríkisút- varpsins var haft í blaðinu að ekki hefði enn verið rætt innan stofnun- arinnar hvort dregið yrði frá afnota- gjöldum vegna skertrar þjónustu. Afnotagjaldaseðlar höfðu verið sendir út til notenda, þegar röskun varð á dagskrá sjónvarps og því getur ekki orðið um neinn afslátt að ræða nú. Hins vegar verður Markús Örn Antonsson Kaupmannahöfn: Bókagjafir til Islendinga Jónshúsi, Kaupmannahöfn. NÝLEGA barst myndarleg bóka- gjöf frá Bókaútgáfunni Erni og Orlygi til bókasafnsins á Ríkis- spítalanum hér i Kaupmanna- höfn, en þar dvelja margir ís- lendingar á ári hveiju til ýmis konar lækninga. Jókst kostur safnsins á íslenskum bókum allt að helmingi við þessa gjöf Örlygs Hálfdánarsonar útgefanda, en hann sendi bókaflokkinn um frömuði landafunda og frömuði sögunnar og bækurnar Forn frægðarsetur. Skulu gefanda færðar bestu þakkir frá bóka- safninu. Þá hefur íslenski presturinn í Kaupmannahöfn móttekið 10 ein- tök 3. heftis af Heimilispóstinum, bók Gísla Sigurbjömssonar, for- stjóra Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar í Reykjavík, en hin heftin komin hingað áður. Koma þær Uækur sér vel til gjafa til safna og íeðal eldra fólksins íslenska hér í org og eru þakkaðar heils hugar. G.L. Ásg. afnotagjald lækkað sem nemur sjónvarpslausu dögunum þegar næsti hluti afnotagjalds verður innheimtur í sumar. Afnotagjald Ríkisútvarpsins er endurgjald notenda fyrir veitta þjónustu. Það nemur nú um 18 krónum á dag fyrir alla dagskrá Rásar 1 og sjónvarpsins. Dagskrá Rásar 2 er eins konar kaupbætir því að ekkert rennur til hennar af notagjöldum. Þegar þetta er borið saman við margvísleg önnur þjónustugjöld sem almenningur greiðir reglulega, og til dæmis markaðsverð hjá öðr- um Qölmiðlum, blandast engum hugur um að afnotagjald Ríkisút- varpsins er sanngjöm greiðsla fyrir veitta þjónustu sem allir landsmenn geta notið með einhvetjum hætti alla daga ársins. Ef brigðir verða á þjónustuskyldu Ríkisútvarpsins við landsmenn verður að sjálfsögðu ekki krafíst greiðslu fyrir það sem ekki er unnt að veita. Afsláttur af afnotagjaldi nú er í samræmi við þá stefnu sem Ríkisútvarpið tók i fyrra, að veita afslátt vegna verkfalls BSRB haustið 1984. Því verður að sjálf- sögðu dregið frá næsta hluta af- notagjaldsins sem nemur sjónvarps- lausum kvöldum í rnars." VOLKSWAGEN GOLF ÁRGERÐ 1986 ÞÝskur kostcrgiijDui, sem haefir öllum MEÐNÝRRI OG KRAFTMEIRI VÉL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.