Morgunblaðið - 05.04.1986, Page 26

Morgunblaðið - 05.04.1986, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. APRÍL1986 Félag bókagerðarmanna; Fordæmir aðför slgórn- valda að mjólkurfræðingnm Geirþrúður Charlesdóttir Sigrún C. Halldórsdóttir Á fundi félags bókagerðar- manna, sem haldinn var 25. mars sl., var harðlega fordæmt sú valdníðsla stjórnvalda að banna með lagaboði löglega boðað verkfall mjólkurfræðinga. í fréttatilkynningu frá félaginu segir m.a.: ‘Hér er verið að vega að þeirti lýðræðisreglum sem við viljum búa við í þessu landi og er þetta ekki í fyrsta skipti sem núver- andi stjómvöld grípa til svo ólýð- ræðislegra aðgerða gegn verka- fólki. Þó höggið hafí nú dunið á mjólk- urfræðingum er hér um aðgerð að ræða sem snertir alla verkalýðs- hreyfínguna. Vegið er að helgasta rétti hennar, verkfalls- og samn- ingsréttinum. Því getur hún ekki unað. Þessi aðför stjómvalda verður ekki afsökuð með neinum rökum." MYNDABRENGL NÖFN víxluðust með myndum af tveimur frambjóðendum Sjálfstæðisflokks- •r-ins til bæjarstjómar á Isafirði í Morgunblaðinu á fímmtudag. Velvirðingar er beðist á mistökunum og birtast myndimar því aftur. „Myrkur“ á Galdraloftinu Tónleikar á Akureyri Akureyri. FJÓRÐU tónleikar Tónlistarfé- lags Akureyrar verða haldnir í dag, laugardag 5. apríl, í Borgar- bíói og hefjast kl. 17. Flytjendur á tonleikunum eru Guðný Guðmundsdóttir, konsert- meistari, Gunnar Kvaran sellóleik- ari og Halldór Haraldsson píanó- leikari. Á efnisskránni eru tríó fyrir píanó, fíðlu og sello eftir Ludwig van Beethoven, Dmitri Shos- takovich og Johannes Brahms. Leikfélagið „Veit manuna hvað ég vil?“ er um þessar mundir að sýna leikritið „Myrk- ur“ eftir Frederick Knott á Galdraloftinu að Hafnarstræti 9, Reykjavík. Pétur Einarsson sér um leikstjóm og leikmynd og Vilhjálmur Hjálm- arsson um lýsingu. Með helstu hlutverk fara Þórunn Helgadóttir, Már W. Mixa og Felix Bergsson. Næstu sýningar em í kvöld, annað kvöld og mánudagskvöld og he^ast þær allar kl. 20.30. Miða- pantanir eru í síma 24650 frá kl. 16.00 til 20.00 sýningardaga og frá kl. 16.00 til 19.00 aðra daga. Ósóttar pantanir verða seldar eftir kl. 20.00 sýningardaga. Flóamarkaður Kvenfélags Kristskirkju FLÓAMARKAÐUR Kvenfélags Kristskirkju, Landakoti, verður haldinn í safnaðarheimilinu Há- vallagötu 16 í dag, laugardag, og hefst hann kl. 15.00. Peniugamarkáðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 63. - 4. apríl 1986 Kr. Kr. Toll- Ein-KL 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42,000 42,120 41,720 SLpuad 00,942 61,116 30,264 61,063 Kan.dollari 30,178 29,931 Döoskkr. 43465 Norskkr. 5,7026 5,7189 5,7335 Ssnskkr. 5,6112 5,6273 5,6735 FLnurk 7,90% 7,9322 7,9931 Fr.franki 53191 Belg. franki Sr.franki 21,1268 21,1871 03726 21,3730 HoIL gyilini 153360 V-þ. mark iLlíra 17,6545 17,7049 173497 0,02626 Austurr.sch. 2,5134 2,5206 2,5449 PorLescudo 03763 Sp.pesetí 03844 Jap.yen Irskfpund 0,23355 0,23422 033346 52^90 52,439 54,032 SDR(SérsL 47,3119 47,4474 473795 INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur Landsbankinn................. 9,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn...... ...... 8,50% Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00% Verzlunarbankinn............. 8,50% Samvinnubankinn.............. 8,00% Alþýðubankinn............... 8,00% Sparisjóðir................ 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn.............. 9,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn............. 8,50% Sparisjóðir..................9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% Búnaðarbankinn.............. 9,50% Iðnaðarbankinn............. 10,50% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn........... 12,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 12,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,00% Búnaðarbankinn............-. 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn................ 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn............. 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 2,50% Búnaðarbankinn.............. 2,50% Iðnaðarbankinn.............. 3,00% Landsbankinn................ 3,50% Samvinnubankinn............. 2,50% Sparisjóðir................. 3,00% Útvegsbankinn............... 3,00% Verzlunarbankinn............ 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.......... 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.......... 8,00% Að loknum bindltíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningar. Alþýðubankinn - ávísanareikningar........... 6,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 2,50% Iðnaðarbankinn............... 3,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn ’).......... 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningar: Alþýðubankinn1)........... 8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og eru allir verð- tryggðir. (fyrsta lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — lifeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarirestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í ertt ár. Þá eru þriggja Stjömureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn til31.desember1986. Safnlán - heimilislán - IB-tán - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn.................8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaöarbankinn................ 7,00% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 6,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 7,50% Utvegsbankinn................. 7,00% Verzlunarbankinn.............. 7,00% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn............... 10,50% Iðnaðarbankinn............... 11,00% Landsbankinn................. 11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir.................. 10,50% Útvegsbankinn................ 11,50% Verzlunarbankinn .....‘.. 17,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn............... 3,50% Iðnaðarbankinn............... 4,00% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 3,50% Verzlunarbankinn............. 3,50% Danskarkrónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn...... ...... 7,00% lönaöarbankinn...... ........ 8,00% Landsbankinn....... ....... 7,00% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Útvegsbankinn................ 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvixlar(forvextir). 15,25% Alþýðubanki................ 15,00% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstrarlán í íslenskum krónum......... 15,00% i bandaríkjadollurum........ 9,00% í sterlingspundum.......... 13,25% í vestur-þýskum mörkum.... 5,75% ÍSDR........................ 9,25% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravfsitölu i allt að 2 'h ár.............. 4% Ienguren2'/2ár................. 5% Vanskilavextir................ 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .. 20,00% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af kjörbók aö 13,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á sex mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikningum og sú ávöxtun valin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en af hverri úttekt er reiknað 1% gjald. Ef reikningur er eyðilagður er úttektargjaldið 1,67%. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggöum reikningum og þriggja mánaða verðtryggöum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aðareikninga ervalin. Búnaðarbankinn: Sparibók ber allt að 13,0% vexti á ári — vextir fara hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuðstól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 1% úttektargjald og er það dregið frá áunnum vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikningur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafnvextir eru 13,75% og höfuðstóls- færslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er saman- burður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Þá ársfjórðunga (jan.—mars o.s.frv.) sem inn- stæða er óhreyfð eða einungis ein úttekt (eftir að lausir vextir hafa verið teknir út) fylgja vextir þeim sparifjárreikningum bankans sem hæsta ávöxtun gefa. Af úttekinni fjárhæð reiknast almennir sparisjóðsvextir. Innstæða á Kaskóreikningi, sem stofnaður er í síðasta lagi á öðrum degi ársfjórðungs og stendur óhreyfð út ársfjórðunginn nýtur Kaskókjara með sama hætti og innstæða á Kaskóreikningi sem til hefur verið heilan ársfjórðung og fær hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði. Stofninnlegg síðará ársfjórð- ungi fær hæstu ávöxtun i lok þess næsta á eftir sé reikningurinn í samræmi við reglur um Kaskókjör. Ef fleiri en ein úttekt er á ársfjórð- ungi, eftir að lausir vextir hafa verið teknir út, fær reikningurinn almenna sparisjóðsvexti. Vextir og verðbætur leggjast við höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs hafi reikningurinn notið Kaskókjara. Vextir eru ávallt lausir og úttekt vaxta skerðir aldrei Kaskókjör. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Eftir tvo mánuði 12% vextir, eftir þrjá mánuði 13% o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 18% vextir. Áunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuð- stól er einu sinniáári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður samanburður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. Sparisjóðir: I rompreikningar eru verð- tryggðir og bera auk þess grunnvexti 6 mán- aða verðtryggðra reikninga. Vextir eru færðir á höfuðstól fjórum sinnum á ári. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innstæða hefur verið óhreyfð í þtjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókarvexti. Sparisjóður vélstjóra er einnig með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%. Ávöxt- un er borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikningum og sú hagstæðari valin. Þá bjóða Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, og Sparisjóðir Kópavogs, Hafnar- fjarðar, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóð- urinn i Keflavík svokallaða toppbók. Þetta er bundinn reikningur í 18 mánuði og er þá laus í einn mánuð, þá binst innistæðan á ný og er laus til útborgunar í einn mánuð á sex mánaða fresti. Vextir eru 19% og eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Ávöxtun Toppbókar er borin saman við ávöxtun sex mánaða verð- tryggðra reikninga og sú hagstæðari valin. • Iðnaðarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 3% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 10,5% á ári. Mánaðar- lega eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Hreyfðar innstæður bera sérstaka vexti. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Líf eyrissjóðslán: Lifeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísltölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurínn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðslns í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lffeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyr- issjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern árs- fjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðs- aðild bætast vlð höfuðstól leyfilegar lánsupp- hæðar 9.000 krónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðn- um. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár. kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísrtala fyrir april 1986 er 1425 stig en var 1428 stig fyrir mars 1986. Lækkun milli mánaðanna er 0,2%. Miðað er við vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavfsitala fyrir apríl til júní 1986 er 265 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóls óverdtr. verótr. Verðtrygg. faersl. Óbundiðfé kjör kjör tfmabil vaxta é éri Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—13,0 1,0 6mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-12,4 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Sparib.: 1) ?—13,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-3,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,5 4 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundiðfé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaöarb., Metbók: 13,75 3,5 6mán. 2 Iðnaðarbanki, Bónus: 10,5 3,0 1 mán. 2 Sparisj. vélstj: 1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,0% 15,5 3,0 6mán. 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.