Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.04.1986, Blaðsíða 37
 y/ Eldridansaklúbburinn ' Elding Vorfagnaður Eldridansaklúbbsins, Eldingar verður laugardaginn 19. \ apríl n.k. í Hreyfiishúsinu. Miða- sala á sama stað 12. aprfl eftir V kl.21.00. _ Stjórnin. Hinn kunni danski leikari, Danny Kaye, var gestur á ferðakaup- stefnunni. Aferða- kaupstefnu í Kaup- mannahöfn HOTEL BORG Fyrir skömmu lauk ferðakaup- stefnu „Rejs ’86“ sem haldin var í Bella Center í Kaupmanna- höfn. Stóð kaupstefnan í fjóra daga, frá 13. til 16. mars, og sóttu hana rúmlega fimm þúsund manns. Að sögn Guðmundar Þórðarsonar, sem búsettur er í Danmörku og sendi Morgunblaðinu pistil um kaupstefn- una ásamt myndum sem hann hafði tekið þar, var áberandi var hve norrænar þjóðir sýndu mikinn áhuga á að auglýsa ferðir til sinna landa - nema íslendingar, sem ekki tóku þátt í kaupstefnunni. Áhugi á ferðum til Norðurlanda virtist vera að aukast mikið. í tilefni árs H.C. Andersens var Danny Kaye, hinn kunni danski leikari, gestur við opnun sýningar- innar. Hann fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Wonderful Copen- hagen, sem gerð var árið 1952. Þakka Danir kvikmynd þessari að nokkru áhuga almennings á ferðum til Danmerkur. í London Liza Minelli hélt nýlega nokkra tónleika í London við góðar undirtekt- ir áheyrenda. Eftir síðustu tónleikana var slegið upp veislu og sést söngkonan hér á heimleið ásamt systur sinni Lomu Luft og breska leikar- anum Albert Finney. Á innfelldu myndinni sjást söngkonan Madonna og eiginmaður hennar Sean Penn sem hlustuðu á Lizu syngja eitt kvöldið. Er þau höfðu snætt með henni kvöldverð áttu þau í mestu erfiðleikum með að komast í gegn um þvögu forvitins fólks er biðu þeirra utan dyra. OPIÐ10-03 Danny tekur við ofnu teppi úr hendi frú SchlUlter, eiginkonu forsætisráðherra Danmerkur. Myndin er tekin við uppfærslu á ævintýrinu um prinsessuna á bauninni. Söngfuglamir Per, Richard og Louis. Sigurvegarar áferð ogflugi Söngvarinn Sverrir Guöjóns- son syngur. Hrönn og Jónas Þórir leika ljúfa tónlist fyrir matargesti. Dans- band Jónasar Þóris með Helga Hermanris og Sverri Guðjóns leika fram eftir nóttu. SuimiM&gskvöld Diddú og Ólafur Gaukur Menntaskólanemendur, árgangur '52, ’57. Sigurvegaramir í Söngva- keppni sjónvarpsstöðva í Evr- ópu árið 1984, bræðumir Per, Ric- hard og Louis Herreys verða á ferð og flugi þetta árið. Þeir munu ferð- ast um Sovétríkin, Pólland, Tékkó- slóvakíu og Búlgaríu. í Vestur Evrópu heimsækja þeir Þýskaland, Holland, Belgíu, Austurríki, Sviss og Frakkland. Þeir munu koma fram í fjölmörgum sjónvarpsþáttum og halda yfír 100 tónleika. Bræð- umir búa í Bandaríkjunum en kepptu fyrir Svíþjóð á sínum tíma eins og menn eflaust muna. Norð- urlöndunum hefur því gengið vel undanfarin ár í þessari keppni, en spumingin er — hver sigrar þetta árið? f|jp' 1 \ f 1' ■'V' . \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.