Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL1986 13 Tónleikar á Snæfellsnesi KIRKJUKÓRAR á norðanverðu eftir Vivaldi undir stjórn Snæfellsnesi héldu tónleika í Davids Woodhouse. Þessa mynd vikunni í Ólafsvik, á Grundar- tók Bæring Cecilsson af æfingu firði og í Stykkishólmi. A efnis- í Grundarfjarðarkirkju. skránni var m.a. Gloria í D-dúr Egilsstaðir: Listi sjálfstæðis- manna ákveðinn Egilsstöðum. LISTI sjálfstæðismanna til sveit- arstjómarkosningar hér á Egils- stöðum 31. maí nk. var nýlega samþykktur á almennum félags- fundi sjálfstæðisfélaganna. Áður hafði farið fram prófkjör sem 112 manns tóku þátt í. Fram- bjóðendur voru 7 talsins og hlutu allir bindandi kosningu í prófkjör- inu. Framboðslistinn er þannig skip- aður: 1. Helgi Halldórsson, yfirkennari. 2. Guðbjört Einardsóttir úrsmið- ur. 3. Ásdís Blöndal húsmóðir. 4. Sigurður Ananíasson mat- reiðslumaður. 5. Jónína Sigrún Einarsdóttir kaupmaður. 6. Guðmundur Steingrímsson kennari. 7. Jónas Jóhannsson bifreiða- stjóri. 8. Erla Ingadóttir iðnverkakona. 9. Bragi Guðjónsson múrari. 10. Bergur Ólason flugvallar- starfsmaður. 11. Kjartan Ó. Einarsson iðnnemi. 12. Benedikt G. Þórðarson rafvirki. 13. Páll Pétursson smiður. 14. Margrét Gísladóttir húsmóðir. Sjálfstæðisflokkurinn á Egils- stöðum mun opna kosningaskrif- stofu að Tjamarbraut 13 í næstu viku vegna sveitarstjómarkosning- anna og verður þá tekið til við gerð stefnuskrár og annan kosningaund- irbúning. _ Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 l4iuptu VHS HQ, þá ert þú að 'kaupa bestu myndgæði sem að VHS framleiðendur hafa náð Kauptu SANYO VHR 1100 næmi uru . A|ur Nu Jukkuf 45 cm S&X- ^ Jukkur55cm 20% afstætti. Okkar árlega vorútsala er hafin. Nú seljum viðallar pottaplöntur á utsolu. Missið ekki at þessu einstakatækitæn. Hér f ást góðar plontur á góðu verði. interfkjra vSðavcrökl Gróðurhúsinu vii Sigtún: Símar 36770-686340 15áia
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.