Morgunblaðið - 26.04.1986, Side 13

Morgunblaðið - 26.04.1986, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL1986 13 Tónleikar á Snæfellsnesi KIRKJUKÓRAR á norðanverðu eftir Vivaldi undir stjórn Snæfellsnesi héldu tónleika í Davids Woodhouse. Þessa mynd vikunni í Ólafsvik, á Grundar- tók Bæring Cecilsson af æfingu firði og í Stykkishólmi. A efnis- í Grundarfjarðarkirkju. skránni var m.a. Gloria í D-dúr Egilsstaðir: Listi sjálfstæðis- manna ákveðinn Egilsstöðum. LISTI sjálfstæðismanna til sveit- arstjómarkosningar hér á Egils- stöðum 31. maí nk. var nýlega samþykktur á almennum félags- fundi sjálfstæðisfélaganna. Áður hafði farið fram prófkjör sem 112 manns tóku þátt í. Fram- bjóðendur voru 7 talsins og hlutu allir bindandi kosningu í prófkjör- inu. Framboðslistinn er þannig skip- aður: 1. Helgi Halldórsson, yfirkennari. 2. Guðbjört Einardsóttir úrsmið- ur. 3. Ásdís Blöndal húsmóðir. 4. Sigurður Ananíasson mat- reiðslumaður. 5. Jónína Sigrún Einarsdóttir kaupmaður. 6. Guðmundur Steingrímsson kennari. 7. Jónas Jóhannsson bifreiða- stjóri. 8. Erla Ingadóttir iðnverkakona. 9. Bragi Guðjónsson múrari. 10. Bergur Ólason flugvallar- starfsmaður. 11. Kjartan Ó. Einarsson iðnnemi. 12. Benedikt G. Þórðarson rafvirki. 13. Páll Pétursson smiður. 14. Margrét Gísladóttir húsmóðir. Sjálfstæðisflokkurinn á Egils- stöðum mun opna kosningaskrif- stofu að Tjamarbraut 13 í næstu viku vegna sveitarstjómarkosning- anna og verður þá tekið til við gerð stefnuskrár og annan kosningaund- irbúning. _ Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 l4iuptu VHS HQ, þá ert þú að 'kaupa bestu myndgæði sem að VHS framleiðendur hafa náð Kauptu SANYO VHR 1100 næmi uru . A|ur Nu Jukkuf 45 cm S&X- ^ Jukkur55cm 20% afstætti. Okkar árlega vorútsala er hafin. Nú seljum viðallar pottaplöntur á utsolu. Missið ekki at þessu einstakatækitæn. Hér f ást góðar plontur á góðu verði. interfkjra vSðavcrökl Gróðurhúsinu vii Sigtún: Símar 36770-686340 15áia

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.