Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRIL 1986 Islandsmeistarakeppní áhuga- manna í samkvæmisdönsum 1986 íslandsmeistaradanskeppni áhugamanna í samkvæmisdöns- um var haldin sl. sunnudag á Hótel Sögu. 25 pör nemenda Nýja Dansskólans tóku þátt í keppn- inni og komu þau viðs vegar af landinu. Úrslit urðu eftirfarandi i svokölluðum „standard“-döns- um:. Keppendur 7 ára ogyngri: 1. Olafur Már Sigurðsson og Linda Eiríksdóttir. 2. Kjartan Fjeldsted og Þóra Fjeldsted. 3. Tómas Beck og Helga Rún Runólfsdóttir. Keppendur 8 til 9 ára:. 1. Berglind Káradóttir og Fríða Rós Valdimarsdóttir. 2. Davíð A. Einarsson og Jó- hanna Ella Jónsdóttir. 3. Victor Victorsson og Bjam- fríður Sveinbjömsdóttir.. Kepjxmdur 10 til 11 ára: 1. Olafur Magnús Guðnason og Stefanía Anna Þórðardóttir. 2. Guðmundur Ómar Hafsteins- son og Ragnheiður Kolviðsdóttir. 3. Þyrí Halla Steingrímsdóttir og Áróra Kristín Guðmundsdóttir. Keppendur 12 til 13 ára:. 1. Haukur Garðarsson og Elín Siguijónsdóttir, Víðir Stefánsson og Fjóla Rún Þorleifsdóttir. 2. Ríkharður Öm Anthonsson og Jóna Einarsdóttir. 3. Sigurður Yngvi Kristinsson og Dögg Hilmarsdóttir. Keppendur 14 til 15 ára: 1. Þröstur R. Jóhannsson og Sóley Þórarinsdóttir. 2. Ragnar Sverrisson og Hildur Yr Amarsdóttir. 3. Jóhann Öm Ólafsson og Ásta Margrét Kristjánsdóttir. Keppendur 16 til 35 ára:. 1. Jón Þór Anthonsson og Ester Inga Níelsdóttir. 2. Bjami Þór Ólafsson og Auð- björg Ámgrímsdóttir. 3. Ami Siemsen og Lisy Steins- dóttir. Keppendur 35 ára ogeldri: 1. Ámi Norðflörð og Anna Norð- fjörð. 2. Gísli Svanbergsson og Margrét Hákonardóttir. 3. Ragnar Hauksson og Eygló Alexandersdóttir. Einnig kepptu sömu aldurshópar í Suður-amerískum dönsum og urðu úrslitin eftirfarandi hjá 7 ára og yngri: 1. Ólafur Már Sigurðsson og Linda Eiríksdóttir. 2. Tómas Beck og Helga Rún Runólfsdóttir. 3. Guðmundur Bjöm Ámason og Ragnheiður Kristinsdóttir. Keppendur 8 til 9 ára: 1. Róbert Davíð Garcea og Guð- ríður Hjördís Baldursdóttir. 2. Sigurgeir B. Geirsson og Margrét Hildur Þrastardóttir. 3. Berglind Káradóttir og Fríða Rós Valdimarsdóttir. Keppendur 10 til 11 ára: 1. Edgard Konráð Gapunay og RakelÝr ísaksen. 2. Ólafur Magnús Guðnason og Stefanía Anna Þórðardóttir. 3. Guðmundur Ómar Hafsteins- son og Ragnheiður Kolviðsdóttir. Keppendur 12 til 13 ára: 1. Sigurður Yngvi Kristinsson og Dögg Hilmarsdóttir. 2. Guðmundur Togberg Krist- jánsson og Aníta Guðný Gústafs- dóttir. 3. Víðir Stefánsson og Fjóla Rún Þorleifsdóttir. Keppendur 14 til 15 ára: 1. Jóhann Öm Ólafsson og Ásta Margrét Kristjánsdóttir. 2. Þröstur R. Jóhannsson og Sóley Þórarinsdóttir. 3. Ragnar Sverrisson og Hildur Ýr Amarsdóttir. Keppendur 16 til 35 ára: 1. Jón Þór Anthonsson og Ester Inga Níelsdóttir. 2. Guðmundur Hjörtur Einarsson og Kristín Vilhjálmsdóttir. 3. Haukur Eiríksson og Ragn- hildur M. Kristjánsdóttir. Keppendur 35 ára og eldri: 1. Ragnar Hauksson og Eygló Alexandersdóttir. 2. Ámi Norðfjörð og Anna Norð- fjörð. 3. Halldór Guðmundsson og Helga Hallgrímsdóttir, Halldór Steingrímsson og Guðrún Jensdótt- ir. Norræn vika á Akureyri Akureyri. NORRÆN vika hefst á ALkureyri á morgun, sunnudaginn 27. apríl, og stendur til 4. maí. Það eru norrænu félögin á Akureyri og í Reykjavík, Norræna húsið og fleiri sem standa að vikunni. „Vikan" hefst með sýningunni „Tónlist _á íslandi" og „Þjóðsagna- myndir Ásgríms Jónssonar" kl. 16. á morgun í Amtbókasafninu. Á sama tíma flytja Páll H. Jónsson og Garðar Jakobsson dagskrá í tali og tónum: Tónmannlíf í Suður- Þingeyjarsýslu á 19. og 20. öld. Það gera þeir í Dynheimum. Á sunnudagskvöld kl. 20.30 verða ljóðatónleikar í Dynheimum. Sænska ljóðasöngkonan Marianne Vík í Mýrdal; Atvinnulífið réttir við Vík, Mýrdal. ATVINNULÍFIÐ í Vík er heldur að rétta við eftir tímabundna erfiðleika. Byggðastofnun keypti þrotabú prjónastofunnar Kötlu hf. og hefur nú endurleigt fyrirtækinu Árbliki hf. það. Árblik hf. hyggst endurreisa starfsemi pijónastofúnnar og má búast við að vinna heijist í maíbyij- un þó að ekki verði hún með fullum afköstum til að byrja með. — RR Ekelöv syngur við píanóundirleik. Dagskráin er síðan þannig: Mánudagur, 28. aprU: Kl. 17.30 í Dynheimum: Sýningin „Sænsk grafík" opnuð. Sýningin verður opin fram á sunnudag. Um er að ræða sölusýningu nokkurra listamanna. Þriðjudagur, 29. aprU. Færeyjakvöld kl. 20.30 í Dyn- heimum. Hjörtur Pálsson flytur erindi um Færeyjar og lesið verður upp úr færeyskum ritverkum. Kvik- mynd frá Færeyjum. Miðvikudagur, 30. apríl: Grænlandskvöld kl. 20.30 í Dynheimum. Ólafur Halldórsson flytur erindi um frásagnir um Grænland í íslenskum fomritum. Sýndar litskyggnur um grænlenska list, kynntar bækur um Grænland og ferðamöguleikar til Grænlands. Föstudagur 2. og laugardagur 3. maí: Kvikmyndimar „Gúmmí Tarzan" og „ísfuglar" sýndar í Borgarbíói. Myndimar em með íslenskum texta. Sunnudagur, 4. maí: Norrænni viku á Norðurlandi eystra lýkur með kvöldvöku í Dyn- heimum sem hefst kl. 20.30. Ólafur H. Torfason flytur fyrirlestur um Þorlák helga, von er á „Didda fiðlu" í heimsókn, þjóðdansar verða sýndir ogfleira. Aðgangur er ókeypis á öll atriði Norrænu vikunnar. Jarðarfarar- skreytingar Kistuskreytingar, krans- ar, krossar. Græna höndin Gróðrarstöð við Hagkaup, sími 82895.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.