Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL1986 SAMKOMUR Húnvetningafélagið: Félagsvist Félagsvist verður laugardaginn 26. apríl kl. 14 i félagsheimilinu Skeifunni 17. Allt spilafólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Kaffiveitingar. i*í Náttúrufræðidagurinn: Tjörnin og Vatns- mýrin Öllum er boðiö að kynna sér lifríki og jarðfræði Tjarnarinnar og Vatns- mýrarinnar i Reykjavík á sunnudag frá kl. 13.30 til 16.00. í anddyri Iðnó veröur hægt að skoða í smásjá plöntu- og smádýralíf Tjarnarinnar undir leiðsögn líffræðinga og setlög hennar veröa sýnd og útskýrð af jarðfræöingi. Á nokkrum stöðum verða fuglaáhugamenn með fjarsjá (teleoscope) til afnota fyrir alla sem ;,^koða vilja fuglalífið á og við Tjörn- 'ina. Undir leiðsögn kunnugra manna verður hægt að fara í göngu- ferðir i kringum Norður-Tjörnina, Suður-Tjörnina og Þorfinnstjörn og um nágrenni tjarnanna í Vatnsmýr- inni. Sædýrasafnið: Dýrin mín stór og smá tjf Sædýrasafnið verður opið um helgina eins og aðra daga frá kl. 10 til 19. Meöal þess sem er til sýnis eru háhyrningar, Ijón, ísbjörn, apar, kindur og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. MYNDLIST HVAD ERAÐ GERAST UM arsonar. Á sýningunni eru hátt á annað hundrað verk. Sýningin verð- uropin til 26. apríl. Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garður Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11 til 17. Pítubær í Keflavík: Myndlistarsýning Sigríðar Rósenkars Kjarvalsstaðir: Sýning Daða, Helga Þorgils og Kristins Guð- brands Um þessar mundir stendur yfir öýning þriggja listamanna að Kjar- valsstöðum, þeirra Daða Guð- björnssonar, Helga Þorgils Friðjóns- sonar og Kristins Guðbrands Harð- Jacques Taddei, org- anleikari. Dómkirkjan: Orgel- tónleikar Jacques Taddei Jacques Taddei frá París leikur á orgel Dómkirkjunnar sunnudaginn 27. aprfl kl. 20.30. Áefnisskrá verða verk eftir Clerambault, Bach, Liszt, Boellmann og Messiaen. Aðgangur kr. 250.00. Nú stendur yfir sýning á 19 oliu- málverkum eftir Sigríði Rósenkars i Pítubæ í Keflavík. Þetta er fyrsta einkasýning Sigríðar, en hún hefur tekið þátt í nokkrum samsýningum. Sýningin er opin frá kl. 11.30 til 20.30. Galierí Gangskör: 10 myndlistar- menn Galleríið er opið alla virka daga frákl. 12— 18 og frá 14-18 um helgar. Að galleríinu standa 10 myndlistarmenn og eru verk þeirra til sölu i galleríinu sem er til húsa í Bernhöftstorfu. Konan í list Ás- mundar Nú stendur yfir í Ásmundarsafni við Sigtún sýning sem nefnist „Kon- an í list Ásmundar Sveinssonar". Er hér um að ræða myndefni sem tekur yfir mestallan feril Ásmundar og birtist í fjölbreytilegum útfærsl- um. Gallerí íslensk list: Sýning Sigurðar Þóris Málverkasýning Sigurðar Þóris stendur nú yfir i Gallerí íslensk list, Vesturgötu 17 en þarsýnirSigurður 32 myndverk. Sýningin er opin frá kl. 9-17virkadagaenfrákl. 14-18 um helgar. Sýningará Húnavöku: Samsýning Bjarna Jónssonar og Astrid Ellingsen Bjarni Jónsson listmálari og Astrid Ellingsen prjónahönnuður sýna i Grunnskóiandum á Skaga- Vigdfs Gunnarsdóttir í hlutverki sínu f upp- fœrsiu Leikfólags Hafnarfjarðar á Gaidra-Lofti. Leikfélag Hafnarfjarðar: Galdra-Loftur Nú um helgina sýnir Leikfélag Hafnarfjarðar Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Leikstjóri er Arnar Jónsson, sem jafnframt hannaði leikmynd. Lýsingu annaðist Lárus Björnsson. Alls taka 14 leikarar þátt f sýningunni. Með aðalhlutverk fara Davíð Þór Jónsson, Guðný Dóra Gestsdóttir, Vigdfs Gunnarsdóttir og Atli Geir Grétarsson. Galdra-Loftur er 7. uppfærsla Leikfélagsins frá þvf það var endurvakið árið 1983. Næstu sýningar verða á laugardag og sunnudag kl. 20.30 og svo þriðjudaginn 22. aprí) og fimmtudaginn 24. aprfl á sama tfma. strönd á laugardag og sunnudag. Síðan verða sýningar á Hótel Blönduósi dagana 22. til 24. april: Á sýningunum eru olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar, flest þjóðleg viðfangsefni, og prjónakjól- ar, handunnir úr íslensku einbandi og er aðeins einn kjóll af hverri gerð. Mokkakaffi: Ljósmyndasýning Davíð Þorsteinsson sýnir 33 svart-hvitar Ijósmyndir á Mokkakaffi um þessarmundir. Flestarmynd- anna eru af götulífi í Reykjavík. Bókhlaðan Akranesi: Ragnar Lár sýnir Ragnar Lár opnaði sýningu í Bók- hlööunni á Akranesi í gær, sumar- daginn fyrsta. Á sýningunni eru 37 myndverk, þar af fjögur oliumálverk, 10 kol- og krítarmyndir og 23 gvass- málverk. Þetta er fimmta sýning Ragnars á Akranesi. Á sýningunni eru einnig frummyndir af graf- ikmöppunni um „Kynlega kvisti". Sýningin stendurtil sunnudags- kvölds 27. apríl og veröuropin daglega frá kl. 15 til 22. LEIKLIST Þjóðleikhúsið: Ríkarður þriðji í kvöld, laugardagskvöld, verður allra siðasta sýning á Rikaröi þriðja eftir William Shakespeare i leikstjórn John Burgess frá breska Þjóðleik- húsinu. í deiglunni Önnur sýning á hinu fræga leikriti Arthurs Millers, [ deiglunni, verður á sunnudagskvöld. Dr. Jakob Bene- diktsson þýddi leikinn, leikstjóri er Gisli Alfreðsson, leikmynd og bún- ingar eru eftir Baltasar og lýsing er í höndum Ásmundar Karlssonar. Meðal leikenda eru Gunnar Eyjólfs- son, Hákon Waage, Edda Þórarins- dóttir, Elfa Gísladóttir, Guðrún S. Gísladóttir, Guðlaug María Bjarna- dóttir, Sólveig Pálsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Sigurður Skúlason, Erlingur Gíslason og Pálmi Gests- son. Leikfélag Hafnarfjarðar: Galdra-Loftur Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir nú leikritið Galdra-Loft eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýningar hefjast kl. 20.30 i kvöld og sunnudagskvöld i Bæjarbiói í Hafnarfirði. Leikfélag Akureyrar: Blóðbræður Leikfélag Akureyrar sýnir nú söngleikinn BlóðbræðureftirWilly Russel. Sýning veröur í kvöld, laug- ardagskvöld, kl 20.30. Menntaskólinn á Akureyri: Peysufatadagurinn Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri frumsýna Peysufatadaginn eftir Kjartan Ragnarsson í Sam- komuhúsinu á Akureyri kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Leikstjóri erTheo- dórJúlíusson. Önnurog þriðja sýn- ing verða nánudags- og þriðjudags- kvöld á sama tíma. Leikfélag Reykjavíkur: Sýningum fækkar á Land míns föður 123. sýning á söngleiknum Land mins föður veröur á sunnudags- kvöld. Leikurinn fjallar um Breta- vinnu, kreppu, auðsæld, „ástand- ið“, og stofnun lýðveldis á íslándi. Svartfugl í kvöld, laugardagskvöld, verður sýning á Svartfugli Gunnars Gunn- arssonar í leikgerð Bríetar Héðins- dóttur. Leikrit þetta hefurfengið góðar viðtökur og hefur verið upp- selt á allar sýningar til þessa. Kvikmyndasýn- ingar MÍR Eftir alllangt hlé á almennum kvikmyndasýningum í húsakynnum MÍR á Vatnsstíg 10 hefjast þær að nýju á morgun sunnudag kl. 16. Kvikmyndirnar sem sýndar verða i MÍR-salnum á næstunni eru heim- ildarmyndir, frétta- og fræðsíumynd- ir með skýringum á íslensku og ensku. TÓNLIST Norræna vika á Akureyri: Tónmannlíf í Suð- ur-Þingeyjasýslu Norræn vika á Akureyri hefst á morgun kl. 16 i Dynheimum. Páll H. Jónsson og Garðar Jakopsson flytja dagskrá í tali og tónum: Tón- mannlíf í Suður-Þingeyjasýslu á 19. og 20. öld. Sýningarnar tónlist á íslandi og þjóðsagnamyndirÁs- gríms Jónssonar i amtsbókasafni verða opnaðar kl. 16. Ljóðatónleikar sænsku Ijóðasöngkonunar Mar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.