Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 26. APRÍL1986 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I__________________________________________________________________- ~ Óskum eftir að ráða rafvirkja sem fyrst í fjölþætt störf. Voltihf., Vatnagörðum 10, símar 685855 og 616458 eftir vinnutíma. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja til starfa á bif- reiðaverkstæði. Upplýsingar í síma 97-7602. Síldarvinnslan hf., Neskaupstað. Trésmiðir Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Upplýsingar í síma 666463. Auglýsing Óskað er eftir starfskrafti í fullt starf í mötu- neytið Arnarhvoli. Umsóknum sé skilað til fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli fyrir 30. apríl 1986. Fjármálaráðuneytið. Vanur verslunarstjóri óskar eftir starfi sem fyrst. Upplýsingar í síma 52729. Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar í síma 2318 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. íW| BÆJARSJÓÐUR ÍSAFJARÐAR VgF Fóstrur Starfsfólk vantar í eftirfarandi stöður: Dagvistarfulltrúi, um er að ræða 50% stöðu. Fóstrumenntun áskilin. Forstöðumaður leikskóla í Hnífsdal, staðan er laus frá 15. júlí. Fóstrumenntun áskilin. Einnig óskast fóstrur til starfa í dagheimili og leikskólum. Upplýsingar um störfin veitir félagsmálastjóri í síma 94-3722 eða forstöðumenn í símum 94-3685 og 94-3565. Félagsmálastjórinn ísafirði. Atvinna óskast Maður vanur erlendum viðskiptum, áætlana- gerð og bókhaldi óskar eftir hlutastarfi. Tilboð sendist augldeild Mbl. merkt: „Hagur — 053“ fyrir nk. þriðjudag. Heimilisaðstoð —íbúð Hvaða afi og amma vilja aðstoða útivinnandi hjón með 3 börn, 8, 7 og 1 1/2árs við barna- gæslu og hússtörf gegn stórri 4ra-5 herb. séríbúð í Þingholtunum. Svar sendist augl- deild Mbl. merkt: „Hjartahlýja — 3381 “. Sjúkraþjálfari óskast til starfa í Bolungarvík. Uppl. um ágæt kjör veitir Pétur Pétursson héraðslæknir í síma 94-7287 og 94-7387. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar að ráða í eftirtaldar stöður: 1. Útibússtjóra á Neskaupstað. Háskólapróf í efnaverkfræði, efnafræði, matvælafræði eða líffræði áskilin. 2. Rannsóknamann í útibú stofnunarinnar á Akureyri. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf í áðurnefndum greinum eða reynslu af rannsóknastörfum. Upplýsingar eru veittar í stofnuninni á Skúla- götu 4 eða í síma 20240. raðauglýsingar — raðauglýsingar —- raðauglýsingar Seltirningar Athygli er vakin á að sunnudaginn 27. apríl kl. 14.00 verður í Seltjarnarneskirkju kynning- arguðsþjónusta séra Solveigar Láru Guð- mundsdóttur umsækjanda um prestsemb- ætti í Seltjarnarnesprestakalli. Útvarpað verðurá FM-bylgju, 98,7 MHz. Sóknarnefnd Seltjarnarness. Skattskrá Norðurlands- umdæmis vestra 1985 Samkvæmt 2. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 verða skattskrár i Norðurlandsumdæmi vestra ásamt launaskattsskrám fyrir gjaldár- ið 1985 lagðar fram til sýnis dagana 29. apríl til 12. maí 1986. Skattskrárnar liggja frammi á eftirtöldum stöðum í umdæminu: Á skattstofunni Siglufirði. Á bæjarskrifstofunum Sauðárkróki. í öðrum sveitarfélögum í umdæminu, hjá umboðsmönnum skattstjóra. Á sömu stöðum og tíma liggja frammi til sýnis sölugjaldsskrár fyrir árið 1984 skv. 27. gr. laga nr. 10/1960 um söluskatt, sbr. 6. gr. laga nr. 33/1982. Siglufirði 25. april 1986. Skattstjóri í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Tilkynning frá félags- málaráðuneytinu í 4. tölulið leiðbeininga um undirbúning og framkvæmd sveitarstjórnakosninga 1986, sem ráðuneytið birti í fjölmiðlum og dagsett- ar eru 26. mars 1986 hefur orðið misritun sem leiðréttist hér með. Framboðsfrestur í sveitarfélögum þar sem sveitarstjórnakosningar fara fram 31. maí 1986 rennur út 6. maí 1986 og í sveitarfélögum þar sem kosningar fara fram 14. júní 1986 rennur framboðsfrestur út 20. maí 1986. Félagsmálaráðuneytið, 23. apríl 1986. Lögtaksúrskurður Að kröfu innheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði, Garðakaupstað, Seltjarnarnesi og Kjósar- sýslu, úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum, en ógreiddum söluskatti 1986 svo og viðbótar- og auka- álagningu söluskatts vegna fyrri tímabila. Lögtök til tryggingar framangreindum gjöld- um ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hafnarfirði, 23. apríl 1986, Bæjarfógetinn í Hafnarfiröi, Garðakaupstaö og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. Útgerðarmenn humarbáta Skipstjóri vanur humarveiðum óskar eftir bát í sumar. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „Humar — 86“. Útvegsmenn - Skipstjórar Höfum fyrirliggjandi takmarkaðar birgðir af úrvals japönskum þorskanetum 7“, eingirni og fjölgirni, garn 12, týpt 32 og 36. Einnig fyrirliggjandi japönsk grásleppunet. Tryggið ykkur net á eldra verði. Sandfellhf., Strandgötu, Akureyri, sími 96-26120. Skipasala Hraunhamars Til sölu 11 tonna súðbyrtur bátur, 10 tonna, 5,7 tonna og 4,5 tonna plastbátar. Vantar 20-30 tonna og 60-120 tonna báta fyrir góða kaupendur. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 42, Hafnarfirði, sími 54511.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.