Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innanhúskalikerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborgsf.. Rauðarárst. 1, s. 11141. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Dyrasímar — raflagnir Nýlagnir, viðgerðir á dyrasímum og raflögnum. Simi 651765 og 651370. Húsaviðgerðir Allir þættir viðgeröa og breytinga. Samstarf iðnaðarmanna. Semtak hf. s. 44770. Fyrirlestur I dag heldur prófessor Jorn Lund opinberan fyrirlestur i Odda, Háskóla íslands. Fyrirlesturinn heitir „Fra Haegh-Guldberg til Bertel Haarder. Danskfagets historie í Danmark með særligt henblik pá den aktuelle debat." Fíladelfía Hátúni 2 Almenn guðsþjónusta í kvöld kl. 20.30. Sönghópurinn Harries frá Bandarikjunum talar og syngur. 'feff a\ ferðafélag ™ \ ÍSLANDS OLDUGOTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Almennur félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn i Risinu, Hverfisgötu 105, laugardag 26. apríl kl. 13.30 stundvislega. Rætt um starf Ferðafélagsins. Farar- stjórar F.í. sérstaklega beðnir um að mæta. Dagsferðir sunnudag 27. aprfl. 1. Kl. 10.30. Kalmannstjörn — Staðarhverfi — Gömul þjóðleið. Ekið að Kalmannstjörn (sunnan Hafna) og gengiö að Húsatótt- um í Staðarhverfi. Auðveld gönguleiö á sléttlendi. Verð kr. 500. 2. Kl. 13.00 Háleyjarbunga — Staðarhverfi (gömul gata). Létt gönguferð. Verð kr. 500. Brottför frá Umferöamiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ath.: Skíðagönguferð á Mýrdal- sjökli 2.-4 mai. Gist i Þórsmörk. Ferðafélag islands. Skíðamót Minningarmót um Harald Pálsson Tvikeppni i svigi og göngu fer fram i Bláfjöllum sunnudaginn 27. april og hefst kl. 12.00. Keppt er i flokki 15 ára og eldri. Skráning í gamla Borgarskálanum. Skíðaráö Reykjavikur. í dag kl. 14.00-17.00 er opið hús í Þríbúðum, félagsmiðstöö Sam- hjálpar, Hverfisgötu 42. Lítið ir.n og spjallið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnuni. Að venju tökum við lagið kl. 15.30. Gunný kynnir nýju Samhjálparplötuna sem einnig verður til sölu á kynningarveröi. Allir eru velkomnir. Samhjálp. KROSSINN AlKHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOf'l Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allirvelkomnir. KROSSINN ÁLKHÓLSVEGI 32 - KÓPAVO' I llie Coroama frá Rúmeníu veröur gestur á samkomu okkar i kvöld kl. 20.30. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur27.aprfl Kl. 10.00 Norður yfir Esju. Gengið á Hátind 909 m og Esju- horn yfir i Kjósina. Verð 400 kr. Kl. 13.00. Kræklingafjara f Hvalfirði. Létt fjöruganga og kræklingatínsla við Hvitanes og Fossá. Kræklingur steiktur á staðnum. Verð 500 kr. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst. Feröafélagiö Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar íbúð — Akureyri Morgunblaðið óskar eftir að leigja velstað- setta 3-4 herbergja íbúð fyrir starfsmann sinn á Akureyri. Upplýsingar gefur Skapti Hallgrímsson, s. 96-21100 og 96-26151. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður sunnudaginn 27. apríl nk. að lokinni messu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. Sóknarfélagar Aðalfundur starfsmannafélagsins Sóknar verður haldinn í fundarsal félagsins Skipholti 50a, þriðjudaginn 29. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Sýnið skírteini. Stjórnin. Fyrirlestrar um fiskeldi og kynbætur Sunnudaginn 27. apríl kl. 16.00 verða fluttir fyrirlestrar um fiskeldi og kynbótamál í sal A á 2. hæð í nýju álmu Bændahallarinnar. 1. Dr. Harald Gröntvedt, prófessor frá Ási í Noregi fjallar um notkun á erfðatækni í kynbótum búfjár og eldisfiska. 2. Sivert Gröntvedt, formaður sölusamtaka norskra fiskeldisfyrirtækja og dr. Harald Skjervold greina frá þróun fiskeldis í Noregi með tilliti til líffræðilegra þátta og markaðsmála. Fundurinn er öllum opin. Búnaðarfélag íslands, Veiðimálastofnun og Rann- sóknastofnun landbúnaðarins. Aðalfundur Verkakvennafélagsins Framsóknar verður haldinn mánudaginn 28. apríl kl. 20.30 í Skipholti 50a í Sóknarsalnum. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnurmál. Félagskonur fjölmennið. Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. © Hi/roð Heilsugæslustöð og við- bygging við Sólvang í Hafnarfirði Tilboð óskast í að steypa upp 1. hæð og gera tilbúna undir tréverk heilsugæslustöð við Sólvang í Hafnarfirði 650 fm. Einnig að gera tilbúna undir tréverk við- byggingu við Sólvang sem búið er að steypa upp, kjallara 575 fm og 1. hæð 790 fm. Verkinu skal að fullu lokið 1. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstud. 23. maí1986 kl. 14.00. INNKAUPAStOFNUN RÍKISINS Borgartúni 7, simi 26844. Kostatilboð Stórglæsilegur nýlegur Comby tjaldvagn til sölu. Mjög lítið notaður. Grind og hjólabúnað- ur eru sérstyrkt fyrir íslenska þjóðvegi. Stórt og gott fortjald fylgir með. Verð 105 þús. Upplýsingar í síma 666739 eftir kl. 17.00. Rekstur saumastofu Reyðarfjarðarhreppur auglýsir eftir aðila sem vill koma á fót og reka saumastofu á Reyðar- firði. Til staðar er vélbúnaður fyrir 8-10 manna stofu sem fæst á mjög góðum kjörum. Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 97-4245. Nauðungaruppboð annað og síöasta á Grundargötu 26, 2. hæð, Grundarfirði, þing- lesinni eign Piu Bertelsen fer fram eftir kröfu Ævars Guðmundssonar hdl., Tryggingastofnunar ríkisins, Veðdeildar Landsbanka íslands og sveitarstjóra Eyrarsveitar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 30. april 1986 kl. 13.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 6., 9. og 15. tölub. Lögbirtingablaðsins 1986 á Hraunási 13, Hellissandi, þinglesinni eign Oskars Þórs Öskarssonar fer fram eftir kröfu innheimtu ríkisjóðs, Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Þorvaldar Lúövíkssonar hrl. á eigninni sjálfri þriöjudaginn 29. apríl 1986 kl. 14.00. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Skrifstofuhúsnæði til leigu á 3. hæð í húseign okkar á Skúlagötu 63. G. J. Fossberg, vélaverslun hf., Skúlagötu 63, sími 18560. Skólavörðustígur 12 Verslunarhúsnæði til leigu á Skólavörðustíg 12. Stærð 40 fm á 1. hæð og 40 fm í kjall- ara. Nýlegar innréttingar seljast með leigu- samningi ásamt lausamunum. Allar upplýs- ingar íTess, Skólavörðustíg 12. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Skrifstofuhúsnæði til leigu 280 fm skrifstofuhúsnæði á 4. hæð í skrif- stofu- og verksmiðjuhúsi okkar á horni Grandavegs og Eiðsgranda. Upplýsingar á skrifstofunni. Lýsi hf., Grandavegi 42, s. 28777. Sumarhús Til sölu eru tvö sumarhús í landi Stóra-Fjalls, Borgarhreppi, Mýrarsýslu ca 58 km frá Akra- nesi og ca 18 km frá Borgarnesi. Malbikað alla leið. Stærð 56,6 fm (4 herb.). Byggt á árunum 1980-1983. Upplýsingar á lögmannsstofu Stefáns Skjald- arssonar, hdl., sími 93-1750.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.