Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 31
MQRGUNBLAJMÐ, LAUGARDAGUR 26. APRIL1986 31 Lyngás, heimili vangefinna, en ágóði rennur til þess. Fjölskyldubingó til styrktar Lyngási KIWANISKLÚBBURINN Elliði heldur fjöl- lagi vangefinna. Aðalfjáröflunarleið styrktarsjóðsins skyldu-bingó í Broadway, sunnudaginn 27. aprU hefur í gegnum árin verið jólatréssala við Fáks- kl. 15.00, og verður húsið opnað ki. 14.00. heimilið. Agóða af bingóinu verður varið til tækja- Bingóið er haldið til að afla Qár til styrktarverk- kaupa fyrir Lyngás. Aðalvinningur verða ferðavinn- efnis sem klúbburinn hefur tekið að sér. Að þessu ingur fyrir tvo til Biersdorf með Flugleiðum auk sinni ætlar Elliði að styrkja Ljmgás, sem er heimili íjölmargra annarra góðra vinninga. Verðmæti vinn- fyrir vangefín böm. Heimilið er rekið af Styrktarfé- inga er 250 þús. kr. (Fréttatiikynning.) Stýrimamiaskólimi held- ur kymiingardag í dag LAUGARDAGINN 26. apríl heldur StýrimannaskóUnn i Reykjavík sérstakan kynningardag. Dagskráin hefst með ávarpi skólastjóra og varaformanns Skólafélags Stýrimannaskólans kl. 13.30. Skólinn verður opinn gestum frá kl. 13.30 tU kl. 17.00 og sýna kennarar og nemendur notkun siglinga- og fiskileitartækja og veita upplýsingar um námið. Slysavamafélag íslands verður með sýningu á notkun fluglínu- tækja og fleiri tælqa til björgunar- starfa. Landhelgisgæslan sýnir björgun með þyrlu. Kvikmynda- og myndbandasýningar verða í gangi allan daginn þar sem sýndar verða kvikmyndir og myndbönd um sjó- mennsku og slysavamir. Tölvur Stýrimannaskólans og Vélskólans verða kynntar í sérstakri stofu, einnig nám í sundköfun, en skólinn á 6 búninga og útb'.nað fyrir það nám. í fyrra eignaðist skólinn tölvurat- sjá ARPA og nú hefur skólinn fengið mjög fullkomnar talstöðvar. Hvoru tveggja verður kynnt svo og ratsjársamlíkir skólans ásamt lór- an- og miðunarstöðvum. Fjölda- mörg fyrirtæki munu sýna tæki sín í skólanum, m.a. nýjustu fískileitar- og siglingatæki, Björgunametið Markús, sjálfvirkan sleppibúnað o.fl. o.fl. Kvenfélagið Hrönn verður með veitingasölu í matsal skólans allan daginn. Garðabær: Mótorhj ólasýning og keppni í dag Vélhjólaklúbburmn Þytur, sem starfar í félagsmiðstöðinni Garðalundi, stendur fyrir mótor- hjólasýningu helgina 26. og 27. apríl. Sýning þessi er liður í 10 ára hátíðahöldum Garðabæjar. Sýningin verður opnuð formlega kl. 11.00 laugardaginn 26. apríl og verður opin til.kl. 21.00. Sunnudag- inn 27. apríl verður sýningin opin frákl. 14.00 til 19.00. Flest glæsilegustu hjól landsins verða sýnd á sýningunni m.a. ís- landsmeistarahjól í kvartmflu og og í motocrossi. Einnig verða sérstök sýningarhjól, gömul hjól, hjól með hliðarvagni og fjórhjóla torfæmhjól ogfleiraogfleira. Sérstakt motocross verður haldið í tengslum við sýninguna á laugar- dag kl. 14.00 við sýningarsvæðið. Bestu ökumenn landsins munu stýra hjólum sínum um sérstaklega lagða braut við sýningarsvæðið. Árnesingakórinn Langholtskirkja: Þrír kórar halda tónleika í dag LAUGARDAGINN 26. apríl son og undirleikari Vignir Þór halda þrír blandaðir kórar Stefánsson; og Samkór Selfoss, söngskemmtun í Langholts- stjómandi Helgi E. Kristjánsson. kirkju. Tónleikamir heljast kl. 16.00. Þeir em Ámesingakórinn í Þetta em árlegir vortónleikar Reykjavík, stjómandi Hlín Torfa- þessara kóra og verður efíiisskrá dóttir; Ámeskórinn úr Gnúpveija- mjög fjölbreytt. hreppi, stjómandi Loftur S. Lofts- Unglingaregla IOGT: 100 ára afmælishá- tíð í Tónabæ í dag LAUGARDAGINN 26. apríl held- ur unglingaregla IOGT skemmt- un í Tónabæ. Tilefnið er 100 ára afmæli unglingareglunnar. Meðal skemmtiatriða á skemmt- uninni verður: Hjalli töframaður með sjónhverfíngar; Svörtu ekkj- umar og íslandsmeistarinn í fijálsri aðferð sýna dans; Hljómsveitin Rikshaw leikur og syngur frum- samda rokkmúsík; Sumar-sport- fatnaður verður kynntur í tískusýn- ingu; Leikþættir verða fluttir og margt margt fleira verður til skemmtunar. Kynnir verður Eðvarð Ingólfsson. Ollum stúkufélögum á aldrinum 9—13 ára er boðið á skemmtunina. Aðgangur er ókeypis og stúkufélag- ar utan af landi fá flugfarmiða á kostnað unglingareglunnar. Skemmtunin hefstkl. 15.30. I Gódan daginn! tilefni sumarsins gerum við öllum fjölskyldum bæjarins frábært tilboð. Sparið ykkur fyrirhöfnina íeldhúsinu. Komiðog kippiðmeðykkurvænum skammti af kjúklingabitum og tilheyrandi á hreint ótrúleguverði. Pokkif.3 Pdkkif.5 6 kjúklingabitar sósa (heit eða köld) salat franskar kartöflur 575.- kr. 10kjúklingabitar sósa (heit eða köld) salat franskar kartöflur 890.- kr. Að sjálfsögðu eigum við ýmislegt fleira gómsætt ípokahorninu, t.d. svínarif í barbecuesósu, kjúklinga íbarbecuesósu, maísstöngla m/smjöri, barbecuesósu, kjúklingasósu, kalda sósu... Gleðilegt sumor Kjúklíngastaóurínn SOUTHERN FRIED CHICKEN TRYGGVAGÖTU, SÍM116480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.