Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 19
MORGUNBLABIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL 1986 19 hvemig tilboð það sem Birkir Bald- ursson gerði í þau var. Ýmsir frammámenn Flugieiða vildu ekki fá svo sterkan aðila inn í Flugleiðir, þar sem hann myndi þá ráða of miklu að þeirra mati. Voru því hlutabréf ríkissjóðs keypt og látið í veðri vaka að það skyldi koma starfsmönnum félagsins til góða. Því miður missir sá góði ásetningur marks, þar sem bréf starfsmann- anna dreifast á svo margar hendur, en sá hluti sem hluthafar fá fer að mestu á tiltölulega fáar hendur og mest til stærsta hluthafans, sem er Eimskipafélag íslands, með 20% hlutabréfaeign. Þeir stóru verða þannig stærri, en þeir litlu halda áfram að vera tiltölulega áhrifa- lausir. Arðgreiðsla Flugleiða var í ár þijár og hálf milljón krónur en yrði tíu og hálf milljón króna næsta ár, ef tillagan um jöfnunarhlutabréfin verður samþykkt og rekstur félags- ins lejrfir. Þeir hluthafar, sem felldu tillöguna á aðalfundinum gætu því hafa sparað félaginu sjö milljónir króna í arðgreiðslur á árinu 1987. Arðgreiðslur frá félaginu eru að vísu frádráttarbærar frá skatti en félagið á inni það mikið ónotað tap frá fyrri árum að þessar sjö milljónir koma ekki við sögu í því sambandi á næstu árum. í ljósi alls þessa og sérstaklega hversu ótvíræður vilji hluthafanna var á aðalfundinum, tel ég ótíma- bært að halda sérstakan hlutahafa- fund um útgáfu jöfnunarbréfa nú og skynsamlegra að taka málið upp að nýju á aðalfundi Flugleiða 1987. Höfundur er viðskiptafræðingur ogá sæti ístjóm Flugleiða. Hvítur er lentur í nauðvöm og e.t.v. gaf 27. Dc5I? betri jafnteflis- möguleika. Eftir 27. — Rxd4I? 28. Dxc4 — bxc4, 29. Rxd4 — Bxd4, 30. Ha4 — Hc8, 31. Bd3! hangir hvítur á jafntefli. 27. — Dxc5, 28. dxc5 — b4, 29. Ha6 — Rxe5 leiðir til endatafls með mislitum biskup- um og svartur ætti að hafa dágóða jafnteflismöguleika. 27. - Dxc6, 28. Dc5 - Dxc5, 29. dxc5 - b4, 30. Ha5 - b3, 31. Hb5 — b2, 32. Kfl 32. — Hc8! Hvítur vonaðist eftir 32. — Ha8?, 33. c6 - Hal-, 34. Ke2 - bl=D, 35. Hxbl — Hxbl, 36. c7 og peðið fer upp og 33. — Hc8 — 34. Ke2! Hxc6,35. Kd3 dugir heldur ekki. 33. Rel - Hxc5, 34. Hb8+ - Kh7,35. Rd3 - Hc8,36. Hb5 Ef 36. Hb3? þá 36. — Bxe5! 36. - Ha8!, 37. Rxb2 - Hal- - 38. Kg2 - Hbl Nú vinnur svartur mann, en sá galli er á gjöf Njarðar að bæði biskup hans og hrókur verða óvirkir vegna leppunar. Urvinnslan verður því tímafrek, en Flear gefur and- stæðingi sínum samt enga mögu- leika. Lokin fylgja án skýringa. 39. Hc5 - Bxb2, 40. Hb5 - g5, 41. g4 - Kg6, 42. Kf3 - h5, 43. h3 - h4, 44. Hb7 - Kh6, 45. Kg2 - Kg7, 46. Hb8 - f6, 47. exf6- - Kxf6, 48. Kf3 - e5, 49. Hb6- - Ke7, 50. Ke2 - Kd7, 51. Kd3 - Kc7, 52. Hb3 - Kc6, 53. Hb8 - Kc5, 54. Hb7 - e4-!, 55. Kxe4 - Hel-, 56. Kf3 - Be5, 57. Hf7 - Kd4, 58. Hf5 - Bf4, 59. Kg2 - Ke4, 60. Hf7 - Hal, 61. He7- - Be5, 62. He8 - Ha2, 63. Kgl - Ha5, 64. Kg2 - Kd3, 65. Kf3 - Bd4, 66. Hf8 - Ha6, 67. Kg2 - Hf6 og nú loksins gafst hvítur upp. samanburð á þessum tölum er rétt að líta á hvert hlutfall þessar upp- hæðir eru af heildarverði samskon- ar bifreiðar fyrir og eftir tollalækk- un. Elf um er að ræða bifreið sem fyrir lækkun kostaði kr. 500.000 þá hefði lækkunin á henni miðað við kr. 84.000 verið 16,8%. Eftir tollalækkun hefði þessi sama bifreið kostað kr. 350.000 ef miðað er við að bifreiðir hafí lækkað um 30% í verði. Ef litið er á hvert hlutfall kr. 25.000 eru af 350.000 sést að það er ekki nema 7,14%, eða meira en helmingi lægra. Að auki hefur bif- reið þessara aðila, ef þeir eru að endumýja, lækkað um 30% í verði. Af framangreindum dæmum er ljóst að hér er um verulega skerð- ingu að ræða. F.h. stjómar FUÍ, Jóhann Pétur Sveinsson, vara- formaður. Fötluð ungmenni á íslandi: Kjaraskerðing vegna tolla- lækkunar á bílum verði bætt Prófaðu flug og bíl íDanmðHoi ••• að vera á nýjum eða nýlegum bíl, traustum og skemmtilegum og líða eftir hinum full- komnu akvegum Evrópu. ••• að þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af kílómetragjaldi, lélegum merkingum eða bilunum. ••• að geta skotist á stuttum tíma til spennandi áfangastaða um alla álfuna; borga, bæja, skemmtigarða, veitingastaða, baöstranda - hvert sem er. • •• að skipta um veður, menningu, þjóðtungur, eftir því sem hentar hverju sinni. ••• að vera í Kaupmannahöfn í dag og Rínar- dalnum á morgun. • •• að njóta aðstoðar SL-veganestisins, (Euro- guide bókarinnar) þar sem þú hefur ógrynni upplýsinga um fallegar ökuleiðir og athygl- isverða staði, borgakort, gististaðaskrár og fleira og fleira. ••• að borga aðeins krónur 15.900,- fyrir flug og Ford Escort í 2 vikur, svo dæmi sé tekið. • •• að borga ekkert fyrir þriðju vikuna þegar fjórir eðafimm eru í bílnum. MORGUNBLAÐINU hefur bonst eftirfarandi áskorun til ríkis- stjórnarinnar frá félaginu Fötluð ungmenni á íslandi um bifreiða- mál fatlaðra: „Stjórn Fatlaðra ungmenna á íslandi (FUÍ) mótmælir harðlega þeirri miklu kjaraskerðingu sem átt hefur sér stað í kjölfar tollalækkana á bifreiðum. Bifreið er fötluðum lífsnauðsyn. Hún gerir þeim mögulegt að lifa sjálfstæðu lífi, stunda atvinnu og vera virkir þátttakendur í íslensku þjóðlífí. Stjóm FUÍ skorar á hæstvirta ríkisstjóm að bæta fötluðum þessa kjaraskerðingu." Með áskomninni fylgir eftirfar- andi greinargerð: „Til að gefa örlitla hugmynd um hve skerðing sú sem hér um ræðir er mikil er rétt að taka dæmi. Þeir fatlaðir sem njóta svonefndrar meiri eftirgjafar fá og fengu niðurfellda alla tolla og innflutningsgjöld af bifreiðum sínum. Ný bifreið til þeirra kostar því hið sama fyrir og eftir tollalækkun. Ef þessir aðilar em að endumýja bifreið sína hefur sú bifreið sem þeir áttu fyrir hins vegar lækkað um 30%, af meðal- dýrri bifreið nemur skerðing þessi því á annað hundrað þúsund krónur. Ef tekið er annað dæmi um þá sem njóta svonefndrar minni eftir- gjafar. Þessir aðilar fengu fyrir ári síðan 84.000 krónur, en fá í dag 24.000 krónur. Til að fá raunhæfan Hertz Okeypis hjá íDanmörku • Ókeypis vegakort/bók • Tölvuútskrift með leiðbeiningum um stystu leiðir til þeirra áfangastaða sem þú hefur valið þér. • Afsláttarbók sem veitir margs konar afslátt á veitingastöðum, gististöðum, skemmtistöð- um, leikhúsum, skemmtigörðum og víðar. Afsláttarbókin getur hæglega sparað þér margar þúsundir króna. • Handhægtaskafyrirléttanfarangur-fram- tíðareign sem alltaf kallar á góðar ferða- minningar. Samvinnjferdir-Landsýn AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 SÖLUSKRIFSTOFA AKUREYRI: SKIPAGÖTU 18 - SÍMAR 21400 & 23727
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.