Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL1986 55 Hörmuleg útreið ÍSLENSKA kvennalandsliðið í I mönnum og endaði hann með sigri körfuknattleik tekur nú þátt í þeirra, 112:32 en síðari leikurinn Norðurlandamótinu sem fram fer var gegn Finnum. Þá fengu þaer í Svíþjóð. Liðið lók tvo leiki í gær enn verri útreið, Finnar eru mjög og gekk vægast sagt mjög illa. sterkt landslið og unnu 120:32. Fyrri leikurinn var gegn Norð- I Uerdingen í 3. sætið Bayer Uerdingen, lið Lárusar Guðmundssonar og Atla Eðvalds- sonar í vestur-þýsku knattspyrn- unni, á mikilli velgengni að fagna um þessar mundir, og á fimmtu- dagskvöldið bar það sigurorð af Eintracht Frankfurt með einu marki gegn engu. Lárus skoraði markið. Hann tryggði liði sínu sigurinn með marki strax á sjöundu mínútu leiksins. Aðeins átta þúsund og fimm hundruð áhorfendur sáu leik- inn á heimavelli Uerdingen, enda Uerdingen búið að tryggja sér Evrópusaeti, og nánast formsatriði fyrir leikmenn liðsins að Ijúka deild- arkeppninni. Sigurinn á fimmtu- dagskvöldið lyfti liðinu í þriðja sætiö í deildarkeppninni — á eftir Werder Bremen og Bayern Munchen, sem berjast um sigurinn Uppskeruhátíð Uppskeruhátíð handknattleiks- deildar Fram verður í Tónabæ á morgun og hefst klukkan 15. • Lárus skoraði gott mark í dag. Bremen leikur gegn Stutt- gart á útivelli, en Bayern á heima- velli gegn Mönchengladbach. Leiðrétting í blaðinu hjá okkur á fimmtudag- inn sögðum við að fyrirliði 3. flokks Stjörnunnar í handknattleik héti Björn Benediktsson en hið rótta er að hann heitir Bjarni Benedikts- son og er beöist velvirðingar á þessu. Drengjahlaup Ármanns DRENGJAHLAUP Ármanns verð- ur haldið samkvæmt venju fyrsta sunnudag í sumri. Fer það fram á svonefndu Gerisnefi í Elliðaár- ósum og hefst klukkan 14. í hlaupinu, sem haldið hefur verið ár hvert í áratugi, veröur keppt í tveimur karlafiokkum, 14 ára og yngri og 19 ára og yngri, og flokki 18 ára kvenna og yngri. Auk þess sem keppt er um ein- staklingsverðlaun i öllum flokkum er jafnframt um 3ja og 5 manna sveitakeppni að ræða. Væntanleg- ir keppendur geta skráð sig á keppnisstað. Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson • Harpa Hauksdóttir sigraði af miklu öryggi í stórsvigi 12 ára á fimmtudaginn — og var með betri tíma en bestu strákarnir í þeim flokki, en þau kepptu í sömu braut. Hór er Harpa á fleygiferð í brautinni. Hátíðarstemmning íHlíðarfjalli Andrésar andar-leikarnir haldnir í 11. sinn AN DRÉSAR-AN D AR leikarnir voru settir í 11. skipti á miðviku- dagskvöldið. Keppni hófst á fimmtudagsmorgun og hélt síðan áfram í gær. Mótinu lýkur í dag. Að vanda er mikið fjör f Hlíðar- fjalli meðan mótið fer fram en þetta er stærsta hátíð skíða- krakkanna á vetri hverjum. Á fimmtudaginn var keppt í stórsvigi í flokki 7, 8, 9, 11 og 12 ára og stökki. Sigurvegarar í 7 ára flokki urðu Sturla M. Bjarnason, Dalvík, og Ólöf Björg Þórðardóttir, Húsavík og Arna Rún Guðmunds- dóttir, Akureyri, sem urðu hnífjafn- ar í stelpnaflokki. Brynja Þorsteins- dóttir, Akureyri og Grímur Rúnars- son, ísafirði, sigruðu í 8 ára flokki, Hjálmdís Tómasdóttir og Grétar Jóhannsson í 9 ára flokki, Birgir Karl Ólafsson, Seyðisfirði og Eva Jónasdóttir, Akureyri í 1 í ára flokki og Harpa Hauksdóttir, Akureyri og Sigurður Hólm Jóhannsson, ísafirði. Meðfylgjandi mynd tók Skapti UM ÞESSAR mundir fer fram f Danmörku annar riðill f C-keppn- inni f Evrópukeppninni í körfu- knattleik en eins og menn muna eflaust unnu íslendingar fyrri riðilinn nokkuð óvænt hér fyrir stuttu., Úrslit leikja í Danmörku til þessa hafa orðið: England—Kýpur 95:61 Danmörk—Lúxemborg 91:56 Hallgrímsson, blaðamaður Morg- unblaðsins á Akureyri, á fimmtu- daginn. Að vanda segjum við nán- ar frá leikunum í blaðinu á þriðju- daginn. Austurríki—Danmörk 67:46 Lúxemborg—Kýpur 86:81 Úrslit í síðasta leiknum fengust ekki fyrr en eftir að framlengt hafði verið í þrígang. Þegar 20 sekúndur voru eftir af síöustu framlenging- unni var leikurinn stöövaður þar sem Kýpurbúar voru allir komnir útaf með fimm villur nema einn og hann gat ekki haidið leiknum áfram. EM í körfu: Einn Kýpurbúi eftir HM ísjónvarpi: Knattspyrnuveisla ÚTVARPSRÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær að sjónvarpið sýni 29 leiki frá Heimsmeistara- keppninni í knattspyrnu á tíma- bilinu frá 29. maf til 29. júnf næstkomandi. Þrettán leikir riðlakeppninnar verða sýndir, m.a. þrír leikir með danska landsliðinu, allir átta leikirnir f 16 liða úrslitunum, allir fjórir leikirnir f átta liða úrslitum, báð- ir undanúrslitaleikirnir, leikur- inn um þriðja sætið og að lokum sjálfur úrslitaleikurinn. Tuttugu og tveir þessara leikja verða í beinni útsendingu, en sjö verða teknir upp og sendir út skömmu sfðar, yfirleitt sfðar sama dag ogþeireru leiknir. Þessar útsendingar nema alls um 50 klukkustundum, en það er svipað magn og sýnt var frá Heimsmeistarakeppninni á Spáni 1982. Þá voru hinsvegar aðeins 3 leikir sýndir beint. Eftir keppnina 1982 gekk ís- lenska sjónvarpið inn í samning sem Evrópusamband sjónvarps- stöðva gerði fyrir hönd allra að- ildarstöðva sinna við FIFA um sýningarrétt á öllum leikjum heimsmeistarakeppninnar, 52 talsins. Greiða allar sjónvarps- stöövarnar tiltekna upphæð fyrir mótið í heild, hvort sem þær sýna fleiri eða færri leiki. í greinargerð frá Pétri Guðfinnssyni, fram- kvæmdastjóra sjónvarpsins, til útvarpsráðs kemur fram að greiðslur íslenska sjónvarpsins hófust strax árið 1983, en upp- hæðin vegna þessa samnings er krónur 2.020 milljónir — burt- séð frá því hve marga leiki ís- lenska sjónvarpið sýnir. Við þennan kostnað bætist fast gjald vegna leigu á breyti, sem breytir sjónvarpsefninu úr amerísku kerfi yfir í evrópskt og kostnaður hór heima við leigu á Skyggni, sem áætlað er að nemi 58 þúsund krónum á hvern leik. Þar sem fasti kostnaðurinn vegna þessara útsendinga er mun hærri en sá breytilegi fer kostnaður á hvern leik lækkandi eftir því sem þeim fjölgar. Þannig yrði kostnaður á ieik, ef 10 leikir yrðu sýndir, kr. 300 þúsund, en um 140 þúsund á hvern leik ef sýndir verða 29 leikir, eins og stefnt er að. í greinargerð Péturs Guðfinns- sonar kemur fram að timasetn- ing leikjanna hentar vel fyrir ís- lenska sjónvarpið og íslenska sjónvarpsáhorfendur. Hag- kvæmt er fyrir sjónvarpið að nýta þetta efni sem mest innan hefð- bundins dagskrártíma og spara með því kaup á öðru efni fyrir 1,2 milljónir króna. „Einnig ber á það að Iíta,“ segir í greinargerð Péturs, „að þessi keppni fer fram í bjartasta langdeginu, á þeim tíma árs sem ætla má að menn sætti sig helst við að efni af þessu tagi sé fyrirferðarmikið í dagskránni." Fyrsta útsendingin verður frá opnunarhátíð keppninnar, laug- ardaginn 31. maí kl. 15. Strax að henni lokinni verður fyrsti leik- ur keppninnar, milli núverandi heimsmeistara itala og Búlgara, sýndur. Hann hefst klukkan 18. Dagskrá sjónvarpsins frá keppn- inni verður annars sem hér segir — útsending hefst tíu mínútum fyrir leik. Riðlakeppni Laugard. 31. maí kl. 15.00, Opnunarhátið Laugard. 31. maí kl. 17.50 ftalía — Búlgaría Sunnud. 1. júní kl. 17.50 Brasiiía — Spánn, (samdægurs) Þriðjud. 3. júní kl. 22.50 England — Portúgal Miðvikud. 4. júní kl. 17.50 V-Þýskaland — Uruguay Miðvikud. 4. júní kl. 21.50 Skotland — Danmörk Laugard. 7. júní síðdegis Ítalía — Argentína, (frá 5.6.) Laugard. 7.júní kl. 17.50 Spánn — N. írland Sunnud. 8. júní kl. 17.50 V-Þýskaland — Skotland, (samdægurs) Sunnud. 8. júní kl. 22.50 Danmörk — Uruguay Mánud. 9. júní kl. 17.50 Frakkland — Ungverjaland Miðvikud. 11. júní kl. 22.50 England — Pólland, (samdægurs) Föstud. 13. júní kl. 17.50 V-Þýskaland — Danmörk Laugard. 14. júnísíðdegis Brasilía — N-írland, (frá 12.6.) 16 liða úrslit Sunnud. 15. júní kl. 17.50 leikur 37 Sunnud. 15. júní kl. 22.50 leikur 38 (t.u.s.kv.) Mánud. 16. júní kl. 17.50 leikur 39 Þriðjud. 17.júníkl. 17.50 Ieikur41 Miðvikud. 18. júní kl. 17.50 Ieikur43 Miðvikud. 18. júní kl. 21.50 leikur 44 Laugard. 21. júní síðdegis leikur 42, (frá 17.6.) 8 liða úrslit Laugard. 21. júni kl. 17.50 leikur 45 Laugard. 21. júní kl. 21.50 ieikur 46 Sunnud. 22.júníkl. 17.50 Ieikur47 Sunnud. 22. júní kl. 21.50 leikur 48 Undanúrslit — úrslit Miðvikud. 25. júní kl. 17.50 leikur 49 Miðvikud. 25. júní kl. 21.50 leikur 50 Laugard. 28. júní kl. 17.50 keppni um 3. sæti Sunnud. 29. júní kl. 17.50 úrslitaleikur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.