Morgunblaðið - 26.04.1986, Blaðsíða 25
25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. APRÍL1986
AP/Símamynd
Bandaríkin:
Stórglæpum fjölgar
um fjögur prósent
Washington. AP.
STÓRGLÆPUM, sem tílkyxmtir
voru tíl lögreglu, fjölgaði um
fjögur prósent í Bandaríkjunum
á síðasta ári. Þetta segir í skýrslu
bandarísku alríkislögreglunnar
(FBI).
Fleiri morð voru framin í Banda-
Líkamsárásum, sem juku á sak-
næmi glæps, fjölgaði um sex pró-
sent og ofbeldisglæpum fjölgaði um
5 prósent, en þjófnuðum um fjögur.
Innbrotum fjölgaði um _tvö pró-
sent, bílastuldum um sex. íkveikjur
jukust um þijú prósent.
tfmabil og við eigum eftir að verða
vör við talsverða aukningu glæpa.
Nú eru skotvopn í eigu fleira fólks.
Sjónvarp og kvikmyndir dæla of-
beldi inn í þjóðfélagið eins og það
sé snar þáttur í skóla lífsins," segir
Vaughn.
Eiginkona eins þjóðvarðliðanna, sem beið bana í sprengingu í Madríd
í gær, borin af sprengjustaðnum eftir að hún féll í yfirlið.
Öflug sprengja í miðborg Madríd:
ríkjunum 1985 heldur en 1984 og
munaði einu prósenti. Nauðgunum
fjölgaði um fjögur prósent og rán
jukust um þrjú prósent.
5 þjóðvarðliðar bíða
bana í sprengjutilræði
m Madrid, 25. april. AP.
ÖFLUG bílsprengja sprakk i
miðborg Madríd i gærmorgun
með þeim afleiðingum að fimm
þjóðvarðliðar biðu bana og fjórir
slösuðust. Auk þess særðust fjór-
ir óbreyttir vegfarendur. Talið
er að baskneskir hryðjuverka-
menn hafi komið sprengjunni
fyrir og hleypt henni af stað með
fjarstýringu.
Sprengjan sprakk rétt eftir
vaktaskipti þjóðvarðliðanna við ít-
alska sendiráðið. Tvær bifreiðir með
þjóðvarðliða voru á leið þaðan að
Bandaríkjadollari lækkaði
yfirleitt á gjaldeyrismarkaði í
gær, en hækkaði þó örlítið gagn-
vart japanska jeninu. Á fimmtu-
dag var dollari verðminni i gagn-
vart jeninu en nokkru sinni fyrr
frá lokum heimsstyrjaldarinnar.
Dollari hækkaði örlítið gagnvart
sterlingspundinu. Pundið kostaði
1,5260 dollara í gær miðað við
1,5360 í fyrradag. Gengi dollars var
annars á þá leið að fyrir hann
fengust:
sovézka sendiráðinu og byggingu
heilbrigðisráðuneytisins. Engan
sakaði í annarri bifreiðinni, hinir
látnu og særðu voru allir í fremri
bílnum. Þrír þjóðvarðliðar biðu
samstundis bana og tveir létust í
sjúkrahúsi. Einn hinna særðu er í
lífshættu.
Atvikið átti sér stað á Juan Bravo
stræti í Salamanca-hverfínu í
Madríd kl. 5.25 að staðartíma, 7.25
að íslenzkum tíma. Bifreiðir þjóð-
varðliðanna fara alltaf um götuna
á þessu augnabliki vegna vakta-
2,2015 vestur-þýzk mörk
(2,2045)
1,8380 svissneskir frankar
(1,8425)
7,0150 franskir frankar (7,0200)
2,4840 hollenzk gyllini (2,4857)
1.508,50 ítalskar lírur (1.509,50)
1,3875 kanadískir dollarar
(1,3867)
Gullverð hækkaði um einn dollari
í London og hálfan í Zurich. Únsan
kostaði í gærkvöldi 345 dollara á
báðum stöðum.
skipta við ýmsar byggingar.
Skuldinni var strax skellt á
skæruliðasamtök baska, ETA, sem
barizt hafa fyrir því að baskahéruð
á Norður-Spáni fengju sjálfstæði.
Samtökin eru sögð bera ábyrgð á
500 mannslífum frá því þau hófu
sjálfstæðisbaráttu sína árið 1968.
Mikil reiði greip um sig í nágrenni
sprengjustaðarins og hrópaði æstur
mannfjöldinn ókvæðisorð í garð
baskneskra aðskilnaðarsinna.
Sprengjan var það öflug að tals-
vert tjón varð á mannvirkjum
umhverfis sprengjustaðinn. Fæð-
ingarheimili stórskemmdist en eng-
an sakaði. Aðeins 20 mínútum áður
en sprengjan sprakk höfðu tugir
nýfæddra bama verið fluttir upp á
næstu hæðir og er það talið hafa
bjargað lífi þeirra.
Árið 1973 sprengdu ETA-sam-
tökin sprengju, sem þau höfðu
komið fyrir undir bifreið Luis Carr-
ero Blanco aðmfráls, örstutt frá
þeim stað sem þjóðvarðliðamir biðu
bana í gærmorgun. Beið aðmírállinn
bana. Francisco Franco einræðis-
herra hafði valið Blanco sem eftir-
mann sinn.
GENGI G.TALDMIÐLA
London. AP.
1982 til 1984 fór hvers slags
glæpum fækkandi í Bandaríkjun-
um, en eftir þessum tölum að dæma
virðist nú glæpaalda vera yfírvof-
andi. Sú er alténd trúa Jeralds
Vaughns, framkvæmdastjóra Al-
þjóðasamtaka lögregluforingja:
„Ég tel að nú sé að hefjast nýtt
Veður
víða um heim
Lasgst Haest
Akureyri 11 alskýjað
Amsterdam 8 15 heiðskírt
Aþona 11 26 skýjað
Barcelona 13 súld
Berlín 9 15 skýjað
Briissel
Chlcago 9 27 skýjað
Dublin 5 11 heiðskírt
Feneyjar 17 skýjað
Frankfurt 14 heiðskírt
Genf 5 13 skýjað
Helsinki 5 9 heiðskfrt
Hong Kong 23 27 heiðskfrt
Jerusalem 9 18 skýjað
Kaupmannah. 4 11 skýjað
Las Palmas
Lissabon 9 16 skýjað
London 8 15 rigning
Los Angeles 15 22 heiðskfrt
Lúxemborg 9 súld
Malaga 18 léttsk.
Mallorca 18 rigning
Miami 19 23 heiðskírt
Montreal 0 19 skýjað
Moskva 10 20 heiðskírt
NewYork 6 20 heiðskírt
Osló 5 12 skýjað
Parfs 8 17 skýjað
Peking 8 18 skýjað
Reykjavík 6 skúr
Rfó de Janeiro 18 31 heiðskfrt
Rómaborg 7 25 heiðskfrt
Stokkhólmur 4 12 heiðskfrt
Sydney 15 30 hsiðskfrt
Tókýó 14 22 skýjað
Vfnarborg 10 22 heiðskírt
Þórshöfn 8 léttskýjað
Eng-land:
Arfleiddi
apaað
400.000
pundum
Paignton, Englandi. AP.
APAR í dýragarðinum í Paignton
í Devon-héraði á Suður-Englandi
hlutu nýlega 400.000 pund (tæp-
lega 25 milljónit ísl. kr.) arf, sem
dýravinur ánafnaði þeim eftír
sinn dag.
Arfleiðandinn, 84 ára gömul
ekkja, Marie Lefevre, lést í júlímán-
uði 1984. Samkvæmt erfðaskrá
hinnar látnu ganga næstum allar
eignirnar, sem hún lét eftir sig, til
framfærslu og aðhlynningar öpun-
um í Paignton-dýragarði, 120 að
tölu.
Gamla konan var bamlaus, en
heimsótti apana reglulega í tvo ára-
tugi. „Hún færði þeim margs konar
góðgæti, kex, sælgæti og ávexti,"
sagði Colin Bath, umsjónarmaður
dýragarðsins. „Það varð ævinlega
uppi fótur og fit í apabúrinu, þegar
hún birtist."
Henni þótti mjög miður, að ór-
angútan-apa vantaði í hópinn. „En
við höfðum ekki aðstöðu til að halda
þá hér,“ sagði Bath. „Nú munum
við nota arfinn frá henni til að
byggja upp á nýtt yfir apana, og
þá er vonandi, að við getum látið
þennan gamla draum hennar ræt-
ast.
I
CDI
Vanti þig innréttingar í eldhúaið eða á baðið, hreinlætistseki, blöndunartæki, fllsar,
lfttu þá við hjá okkur, við komum. tökum mál, útfærum í samráði við þig, telknum og
gerum tilboð þér að kostnaðarlausu.
Opið virka dagafráð—19
laugardaga frá 13—17 Allt á einum Stað
^flfcínnréftingQþjónuston h.f.
Smiöjuvegi 38 202 Kópavogi P.O. Box 476