Morgunblaðið - 11.05.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 11.05.1986, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ1986 45 Rýmingarsala! Mikill afsláttur á matar- og kaffistellum, postulíni og handunnum kristal. Gefið kjörgrip frá Kendal. Versl. Kendal, Laugavegi 61—63. S: 26360. VJterkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiðill! TILKYNNING FRÁ FÓSTURSKÓLA ÍSLANDS Innritun fyrir næsta skólaár er hafin. Umsóknir um skólavist þurfa að berast skólan- um fyrir 6. júní nk. Nánarí upplýsingar og eyðublöð fást á skríf- stofu skólans. Skólastjóri. Húsi AGÆTU SPARIFJAREIGENDUR Þann 10. maí 1986 er liðið eitt ár frá útgáfu Einingabréfa. Á þessum tíma hafa bréfin gefið eigendum sínum 54% nafnvexti (eða 20,3% vexti umfram verðbólgu). Þeir sparifjáreigendur sem ekki hafa fjárfest Einingabréfum spyrja eflaust. HVERNIG ER ÞETTA HÆGT OG HVAÐ ER EININGABRÉF?___________________________ Þú verður ásamt fjölmörgum öðrum einstaklingum þátttakandi í stórum sjóði sem kaupir verðbréf með hæstu mögulegri ávöxtun — verðbréf sem að öðrum kosti væru einungis innan seilingar mjög fjársterkra aðila. STJÓRN SJÓÐSINS SKIPA: Baldur Guðlaugsson, hrl. Eggert Hauksson, forstjóri dr. Sigurður B. Stefánsson, hagfræðingur Endurskoðandi sjóðsins er Endurskoðunarmiðstöðin N. Manscher. Sjóðurinn sem stendur á bak við Einingabréfið ÞITT samanstendur af eftirfarandi fjárfestingu: 12,3% — Óverðtryggð skammtíma verðbréf. 3,7% — Verðtryggð skuldabréf með ábyrgð banka, sveitarfélaga eða ríkis. 7,9% — Óverðtryggð skuldabréf tryggð með veði í fasteign. 0,4% — Verðtryggð skuldabréf með sjálf- skuldarábyrgð. 1,4% — Sjóður. 74,3% — Verðtryggð skuldabréf tryggð með veði í fasteign. SERFRÆÐINGAR 1 VERÐBREFA- VIÐSKIPTUM SJÁ UM ÁVÖXTUN FJÁR ÞÍNS MEÐ KAUPUM OG SÖLU Á VERÐBRÉFUM. ÞEIR ERU: Dr. Pétur Blöndal, stærðfræðingur Davíð Björnsson, rekstrarhagfræðingur Magnús Bergs, verkfræðingur. Við kaup á Einingabréfum nýtur þú hámarks ávöxtunar, tekur lágmarks áhættu og ert MEÐ ÓBUNDIÐ FÉ. Lágmarksupphæð til kaupa á Einingabréfum er aðeins 3000 kr. Einfaldara getur það ekki verið. FJARFESTU I EININGABREFUM LEITAÐU TIL KAUPÞINGS HF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.