Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 15
■
1
Flamenco-listin sameinar söng, dans, tónlist og skáldskap og þykir
í raun endurspegla þjóðarsál Spánverja.
Flamenco-flokknum
vel fagnað á Broadway
FLAMENCO-flokkurinn frá
Spáni sem sýnir hér á Listahátið
var með fyrri sýningu sína á
Broadway í fyrrakvöld. Var
flokknum frábærlega vel tekið
og létu gestir í ljós mikla hrifn-
ingu á þessu framandi listformi.
Flamenco-flokkurinn er með
dagskrá sem er samsetning af
dönsum, söngvum og gítarleik.
Aðaldansmeynni, Rosu Duran, var
mjög vel tekið af Broadwaygestum.
Hún er ættuð frá Madrid og hefur
á listferli sínum hlotið ýmiskonar
viðurkenningu fyrir dans. Meðal
annars hefur hún hlotið verðlaun
frá Leikhúsi þjóðanna í París. Hún
kennir nú flamenco við akademíuna
íMadrid.
Gítarleikaranum Percio Del Lun-
ar var ekki síður vel fagnað, en
gítarleikur hans er talinn vera í
mjög upprunalegum og nánum
tengslum við spænska hefð í gítar-
Ieik.
Dagskrá Flamenco-flokksins var
í tveimur hlutum. Dansarnir sem
sýndir voru í fyrri hluta prógramms
af dansmeyjunum Amparo Cortes,
Manoli frá Triana, Eli frá Cadizog
Diönu frá Macrena voru Fandangos
De Huelva, Solea, Garrotin, Sevill-
anas, Tanguillos, Allegria og Rum-
bas. Söngvaramir Amador og Jesus
Almendros sungu og Oscar Luis og
Pilsaþyturinn virðist vera í réttu hlutfalli við tilfinningaþungann sem
túlka skal í dansinum.
Morgunblaðið/Þorkell
Tilþrif fyrstu dansmeyjarinnar,
Rosu Duran, þóttu mikil á Broad-
way í fyrrakvöld.
Pepe „Pucherete" léku undir á gít-
ar.
í síðari hluta dagskrárinnar
dansaði fyrsta dansmær hópsins
Rosa Duran við undirleik Percio
Del Lunar og söng þeirra Amadors
og Jesus.
Að dagskránni lokinni var
flokknum ásamt stjómandanum
Javier Agra frábærlega vel fagnað.
Flokkurinn sýndi síðari sýningu
sína í Þjóðleikhúsinu í gærkveldi.
Gítarleikur Perico Del Lunar, sem er lengst til hægri á myndinni,
vakti verðskuldaða athygli.
Morgunblaðið/Ól.K.M.
Sýningá verkum Karls Kvaran.
Frá opnun yfirlitssýningar á verkum Karls Kvaran í Listasafni íslands sl. sunnudag. Frá vinstri:
forseti íslands frú Vigdís Finnbogadóttir, dr. Selma Jónsdóttir forstöðumaður Listasafns íslands
og Sverrir Hermannsson menntamálaráðherra.
Þu þarft að spyija um þegar þú kaupir tölvu?
I Fylgja tölvuiuii nauðsynlegar handbæku1?
9' Hpfur seliandi reynslu á tölvusviði?
3. Er viðhalds- og varahlultölvusalans sjálfs?
4. Er viöhalds- og varahlutaþjonusta a vegun ?
5. Getur tölvusalinn annast tengmgar^
6. Rekur seljandinn o a^ vjökomandi tölvu?
I SSSSSœÆS----’
JÁ NEl
a s
D s
□ □
D D
D S
D □
D □
□ □
Vertu viss um að þú fáir það sem þer he*.
1’T með rei,im
tolvukaupa. Ef svarið er JÁ, þá er þér óhaett Þu ferð a stúfana tU
™ngU, f skaJtu athuga þinn gang bej. P3' Ef SVar Vlð eiluú
liöð. 9ie“»»UtafbadhaBkv*mas,a - þegaiiU lengn„ma6J
Okkar þekking í þína þágu.
GÍSLI J. JOHNSEN SF .
NVBýLAVEGI ,6 ~ P.O.BOX 3,7 - KÓPAVOG, -Si« „,J