Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1986 43 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Túnþökur Túnþökur til sölu. Spariö og sækiö sjálf. Verö kr. 25 fm. Simi99 4451. Dyrasímaþjónusta Nýlagnir — viðgerðir. S. 19637. Hilmar Foss lögg, skjalaþýð. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Miðvikudagur 4. júní Kl. 20 Búrfellsgjá. Gengið um eina fallegustu hrauntröð suð- vestanlands. Úr Búrfelli eru upptök Hafnarfjaröarhrauna. Verð 250,- kr., fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför úr Grófinni (bílastæöi viö Vesturg. 2) og BSf, bensínsölu (5 mín. síöar). Sjáumst. Útivist. ÚTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 6.-8. júní 1. Þórsmörk. Frábær gistiaö- staða í Útivistarskálanum Bás- um. Gönguferðir við allra hæfi. Kvöldvaka. Farastjóri: Rannveig Ólafsdóttir. 2. Eyjafjallajökull—Seljavalla- laug. Gist i Básum. Hægt aö hafa gönguskiöi með. Farar- stjóri: Reynir Sigurðsson. 3. Vestmannaeyjar. Svefnpoka- gisting. Bótur—flug. Gönguferöir um Heimaey. Bátsigling kringum Heimaey. Örfá sæti laus. Farar- stjóri: Fríða Hjálmarsdóttir. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. útivist, ferðafélag. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður Einar J. Gíslason. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands 1. Miðvlkudag 4. júní kl. 20. Heiðmörk — skógræktaferð. Takiö þátt í að fegra reit Ferðafé- lagsins í Heiðmörk. Ókeypis ferð. Brottför frá Umferðarmið- stööinni, austanmegin. Stjórn- andi: Sveinn Ólafsson. 2. Þórsmörk — helgarferð 6.-8. 'júní. Gist í Skagfjörðsskála. Ath.: Dvöl í Þórsmörk milli ferða er ódýrasta sumarleyfið. Enginn sér eftir kynnum við sitt eigiö land. Ferðafélagið stuðlar að þvi að slík kynni takist. Allar uppl. á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Masöhiblaó á hverjum degi! radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Lærið vélritun Notið sumarið og lærið vélritun. Ný námskeið hefjast fimmtudaginn 5. júní. Innritun og uppl. í síma 76728. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 70, simi 685580. Félagid Svæðameðferð Félagið Svæðameðferð heldur starfsleikninámskeið í svæðameðferð íjúní, júlíog ágúst. Rétt til þátttöku hafa þeir er lokið hafa hæfnismati. fyámstími er 200 klst. (300 kennslustundir). Áætlað er að námskeiðið fari fram mánud. -föstud. kl. 8-12f.h. Nánari uppl. í símum 79736 og 617020. Þeir sem þegar hafa skráð sig til þátttöku endurnýji umsóknir sínar. Stjórnin. Iðnskólinn í Hafnarfirði. Innritun lýkur 6. júní. Innritað er alla virka daga frá kl. 9.00-13.00. Innritað er í eftirtalið nám: Á haustönn: - 2. stigs nám fyrir samningsbundna iðn- nema. - Grunndeild háriðna. - Grunndeild málmiðna. - Grunndeild rafiðna. - Grunndeildtréiðna. - Framhaldsdeild í vélsmíði — iðnvéla- virkjasvið. - Tækniteiknun. - 2. önn í Meistaraskóla byggingariðna. - Fornám. Ávorönn: - 1. stigs nám fyrir samningsbundna iðn- nema. - 3. stigs nám fyrir samningsbundna iðn- nema. - Framhaldsdeild íhárgreiðslu. - Grunndeild rafiðna. - 3. önn í meistaraskóla byggingariðna. Vakin skal athygli á, að á komandi hausti hefst nýtt nám við skólann á IÐNVÉLA- VIRKJASVIÐI en það nám fjallar um iðnað- arvélar og sjálfvirkan búnað til vinnslu í iðnaði. Iðnvélavirkjanámið er á tæknibraut og veitir trausta iðnmenntun og grunnmenntun fyrir tæknisinnað fólk, er hyggur á framhaldsnám í véltæknifræðum. Draumastarf Sért þú í leit að slíku gæti námskeiðið „at- vinna í boði“ komið þér til aðstoðar. Nám- skeiðið er ætlað fyrir ungt fólk á aldrinum 18-35 ára sem er að hugsa sér til hreyfings, leitar starfs sem hentar þeirra hæfileikum betur og stefnir hátt, sem og fólks sem er að koma á vinnumarkaðinn. Á námskeiðinu er farið skref fyrir skref yfir ýmsar hagnýtar upplýsingar sem að gagni koma við leitina að draumastarfinu svo sem eins og Persónu— og Ferilyfirlit, atvinnuum- sóknir, hvernig svara á atvinnuauglýsingu, undirbúningur undir atvinnuviðtal o.fl. Námskeiðið er tvö kvöld, 3. og 4. júní nk. að Laugavegi 178 (Bolholtsmegin). Þátttaka tilkynnist í síma 32620 milli kl. 4.00-7.00. Leiðbeinandi: Þorsteinn Sigurðsson, rekstr- arhagfr. Námskeiðsdeild JC Reykjavík. Verslunarskóli íslands Innritun 1986-7 VERSLUNARDEILD Umsóknir skal senda til Verslunarskóla íslands. Umsókn skal fylgja staðfest Ijósrit eða afrit af prófskírteini grunnskólaprófs. Umsóknir skulu hafa borist 5. júní. Nemendur sem síðar sækja um geta ekki vænst skóla- vistar. Námi lýkur með verslunarprófi eftir 2ja vetra nám. LÆRDÓMSDEILD Umsóknareyðublöð um nám í Máladeild, Hagfræðideild, Stærðfræðideild og Verslun- armenntadeild fást á skrifstofu skólans. Umsóknarfrestur rennur út 5. júní. Einungis nemendur með verslunarpróf geta sótt um inngöngu. ÖLDUNGADEILD verður starfrækt síðdegis næsta vetur fyrir 20 ára og eldri. Umsóknir ásamt innritunargjaldi kr. 1.000,- skulu hafa borist skrifstofu skólans 5. júní. Þeir sem lokið hafa verslunarprófi geta feng- ið það viðurkennt og innritað sig til stúdents- náms. STARFSNÁM Haldin verða hagnýt námskeið í ýmsum greinum sem auglýst verða sérstaklega næsta haust. Reykofn Til sölu er nýlegur reykofn (sjálfvirkur). Nánari upplýsingar í síma 93-8784, á kvöldin í síma 8715. Bílasala Til sölu bílasala í fullu fjöri. Nú er vertíð framundan, viltu auka tekjur þínar? Selst að mestu gegn fasteignatryggðum skuldabréf- um. Þeir sem vilja komast í góða tekjuaukn- ingu sendi nafn sitt inn til augldeild Mbl. merkt: „Bílasala —0146“. Hjallaefni til sölu Landeigendur, sumarbústaðaeig- endur, verktakar, hestamenn Grandi hf. er að taka niður og selja hluta af fiskhjöllum sínum að Korpúlfsstöðum. Um er að ræða þrjár stærðir grenitimburs. 1. Spírur6,5-7,0 m langar. 2. Uppistöður 3,0-3,5 m langar. 3. Ásar 10 m langir. Upplýsingar gefur Baldur Halldórsson í síma 44271. Málm- og rafiðnaðarfyrirt. Til sölu lítið málm- og rafiðnaðarfyrirtæki. Verkfæri til blikksmíða, rafiðnaðar og spraut- unar. Til afhendingarfljótlega. Fyrirtæki óskast Höfum kaupendur að ýmiskonar fyrirtækjum: verslunar-, iðnaðar- og framleiðslufyrir- tækjum. Eignahöllin Fasteigna- og skipasala Hilmar Victorsson viðskiptatr. HvertisgótuTB Tollskjöl verðútreikningar Getum bætt við okkur verkefnum við frágang tollskjala og verðútreikninga. Fljót afgreiðsla. Upplýsingar í síma 38083. Bílasala til sölu Tilboð leggist inn á augld. Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Vertíð — 5940“. Viðgerðir á malbiki Húsfélög, eigendur fyrirtækja og bæjarfélög athugið. Viðgerðir á skemmdu malbiki við heimkeyrslur, bílaplön og fl. Fljót og góð þjónusta. Verkval, Sími42873.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.