Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 03.06.1986, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNl 1986 atvinna ■ atvinna atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna óskast Ég er 22 ára stúdent af viðskiptabraut og óska eftir vinnu. Get tekið að mér mikla aukavinnu ef góð laun eru í boði. Upplýsingar í síma 54125 eftir kl. 19.00. Vélstjóri - frystihús Vélstjóri óskast strax við gæslu frysti- og ísvéla. Hraðfrystistöðin i Reykjavík hf., Mýrargötu 26, sími21400. Atvinna Viljum ráða bílstjóra með meirapróf til sumar- afleysinga strax. Upplýsingar gefur Guð- mundur Árnason í síma 99-1000. Kaupféiag Árnesinga. Rakara- eða Hárgreiðslusvein vantar. Nemi kemurtil greina. Rakarastofa Garðabæjar, Goðatúni 2, Heimasími 50583. Hárgreiðslu-/ Hársveinn Okkurvantar þig, sem fyrst. Stúdíó Hallgerður. Skrifstofustarf Stúlka óskast til símavörslu og almennra skrifstofustarfa, einhver bókhaldskunnátta æskileg. Aldur 35-40 ára. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Upplýsingar veittar á skrifstofunni á milli kl. 13.00 og 15.00 miðvikudaginn 4. júní. Upplýsingar ekki veittar í síma. Formprent, Hverfisgötu 78. Rafvirkjar — rafeindavirkjar Okkur vantar rafvirkja sem fyrst vanan raf- lögnum og viðhaldi í fiskvinnslu og bátum. Einnig rafeindavirkja til almennrar viðgerðar- vinnu á radíóverkstæði. Munum aðstoða við útvegun húsnæðis og greiðum flutningskostnað á búslóð. Uppl. gefur Óskar Eggertsson í síma 94- 3092. Meðmæla eða einkunna verður óskað. Póllinn hf., ísafirði. Tölvunarfræðinemi óskar eftir vinnu í júní og júlí. Hefur fengist við forritun, garðyrkju og fl. Allt kemur til greina. Uppl. hjá Ingimari í síma 84693. Veitingastaður í miðbænum óskar eftir að ráða konu ekki yngri en 25 ára til afgreiðslustafa frá kl. 2-7 virka daga. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 7. júní merkt: „I —1054“. Hárgreiðslu- eða hárskeranemi óskast á nýja hársnyrtistofu. Svar sendist augld Mbl. fyrir 10 júní, merkt: „Studio Hallgerður" Sérkennari Langar þig til að komast í hressandi uppeld- isátak samfara kennslu við lítinn notalegan sérskóla í Reykjavík? Hafðu þá samband við mig (Karl S. Bene- diktsson) í síma 33000 (Bústaðaskóli) eða 33628 (heima). Lausar stöður á Fræðsluskrifstofu Reykjanesumdæmis eru eftirtalin störf laus til umsóknar. 1. Starf skólasálfræðings. 2. Starf deildarstjóra kennsludeildar. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum sem einnig veitir allar nánari uppl. fyrir 30. júní nk. Fræðslustjóri Reykjanesumdæmis. Meinatæknir sölustarf Fyrirtækið er rótgróið innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í sölu og kynningu á rannsókna- efnum og tækjum. Viðkomandi starfsmaður mun hljóta þjálfun innan fyrirtækisins og að hluta til erlendis. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé lærður meinatæknir og hafi haldgóða starfsreynslu á því sviði. Einnig þarf viðkomandi að hafa góða ensku- og dönskukunnáttu og geta starfað sjálfstætt. Vinnutími er samkomulag. Umsóknafrestur er til og með 4. júní nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþionusta /» LiÓsauki hf. W Skólavörðustig \a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hárgreiðslusveinar Hárgreiðslusveinar óskast til starfa í Bergen íNoregi.Góðlaun. Umsóknir sendist til: Garðar Sigurgeirsson, Alvermarka 38, 5100 ísdalstö, Noregi. Verkstjórar Stórt hraðfrystihús á Vesturlandi vill ráða verkstjóra til starfa nú þegar. Starfsreynsla æskileg. Húsnæði og góð launakjör fyrir rétt- an mann. Þeir, sem hafa áhuga á starfinu, vinsamlegast sendi nafn ásamt upplýsingum til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 10. júní nk. merkt: „Verkstjóri — 075“. Au pair íslensk hjón búsett á Bastansvæðinu í Bandaríkjunum óska eftir stúlku ekki yngri en 18 ára til að gæta 2V2 árs telpu og vinna létt heimilisstörf(verður að hafa bílpróf). Umsókn með helstu upplýsingum sendist augld. Mbl. merkt: „Au pair — 5938“ fyrir 7. júní. Skrifstofustjóri Staða skrifstofustjóra hjá Landmælingum íslands er laus til umsóknar. Menntun og reynsla á sviði stjórnunar á bókhaldi, áætlanagerð og tölvuvinnslu nauð- synleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 20. júní 1986. Landmælingar íslands. Laugavegi 178. Blaðamaður Frjálst framtak hefur í hyggju að ráða blaða- mann. Leitað er að karli eða konu, til að vinna við Nýtt líf og einnig önnur tímarit fyrirtækisins. Hjá umsækjendum verður leitað eftirfarandi: 1. Viðkomandiséunguroghress. 2. Miklum áhuga á blaðamennsku og þá einkumtímaritum. 3. Einhverri reynslu í blaðamennsku. 4. Næmi fyrir því, sem er að gerast f þjóð- félaginu hverju sinni. Frjálst framtak gefur út 12 tímarit reglulega og hefur á þremur árum þrefaldað útgáfu- magn tímaritaútgáfu sinnar. Er fyrirtækið skemmtilegur og áhugaverður vinnustaður fyrir blaðamenn. Öllum á ritstjórn er greitt fyrir vinnu í hlutfalli við afköst og gæði. Þeir, sem áhuga hafa á að sækja um starfið eru vinsamlegast beðnir að leggja inn skrif- lega umsókn, sem tilgreini þau atriði, sem til greina gætu komið við mat á hæfni. Með allar umsóknir verður farið sem algjört trún- aðarmál og öllum verður svarað. Frjálst framtak ritstjórn, Ármúla 38, austurenda, 108 Reykjavík. Símí91-685380. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Hjón utan af landi óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Hafnarfirði frá 15. ágúst í 6 mánuði. Uppl. í síma 94-2553. Stangveiðimenn Til sölu nokkur laxveiðileyfi í júlí og ágúst í Flekkudalsá. Upplýsingar í síma 93-2000 og síma 93-1951 eftir kl. 5.00. Til sölu laxveiðileyfi í Staðarhólsá og Hvolsá í Dölum. Fjórar stangir seljast allar saman. Mjög gott veiði- hús. Uppl. í síma 77840 frá kl. 8.00-18.00 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.