Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986 31 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson í daglegu starfi er undirrit- aður oft spurður að því hvort ákveðin afstaða eða merki séu góð eða vond. Ég ætla í dag að fjalla nánar um slíkar spumingar. Saddi Ijóti „Þú hefur Satúmus Rísandi," segi ég, „í spennu- afstöðu við mars.“ „Satúrnus, er það ekki frekar slæmt?" Hann horfír á mig og ég sé að honum er órótt. „Satúm- us, er það ekki vond pláneta? Hún bælir niður og hefur lam- andi áhrif, eða hvað?“ Það er heitt úti og komið hásum- ar, og mig satt að segja farið að langa í frí. Ég dæsi því innra með mér, en reyni samt að svara. „Ja, það fer nú eft- ir því hvemig á málum er haldið. Ef þú vinnur gegn Satúmusi og orku hans, mátt þú búast við erfíðleikum. Ef þú fínnur réttan farveg, getur þér gengið vel. Það er í raun kjami málsins. Engin plán- etuafstaða eða merki er í sjálfu sér góð eða vond. Það er notkunin sem sker úr um það.“ Af hverju er Saddi vondur? Að þessum orðum sðgðum þykist ég góður. Enda lít ég með ánægjusvip á viðmæl- anda minn. Ég sé strax að ég er of fljótur á mér. Ég er ekki sloppinn. A andliti hans er ennþá áhyggjusvipur. „Já, það er sjálfsagt mikið til í því sem þú segir, að með réttri breytni og skilningi getum við gert það besta úr aðstæðum okkar. En af hveiju fá ákveðnar plánetur slæmt orð á sig? Er það ekki vegna þess að þær em erfíðar? Er því ekki erfítt fyrir mig að hafa Satúmus í þessari stöðu? Hvað táknar það annars að hafa Satúrnus Rísandi í spennu... uh, hvað var það nú sem þú sagðir, afstöðu eða eitthvað svoleiðis, við Mars?“ Hann lítur á mig með spumingarsvip og brúnimar eru aftur teknar að þyngjast. Svipur hans virðist segja: En er ekki hálf vonlaust, að fæð- ast undir svona ósköpum. Ég um mig Ég hef tekið eftir því að flestir telja sig vera fædda undir sérlega góðum afstöð- um, eða sérlega vondum. Mín vandamál, þau em sko ekkert grín. Ég hef Merkúr (hugsun) í Hrútsmerkinu og þvi velta orðin yfírlett hugsunar- og viðstöðulaust upp úr mér. Þrátt fyrir sumarið og frílöngun bregst Hrúturinn mér ekki. „Ég býst við að ástæðan fyrir því að ákveðnar plánetur em sagðar góðar og aðrar vondar sé einfaldlega fólgin í gildismati. Við viljum fara í frí og slappa af,“ og ég horfí með löngún út um gluggann „en okkur leiðist að vinna, takast á við ábyrgð, aga, skyldur o.þ.h. Það er að segja þeim sem er illa við Satúmus,“ flýti ég mér að segja. „Júpíter, útþensla, frelsi og ferðalög, það er sögð góð pláneta. En veistu hvað gerist þegar Júpíter er of sterkur á kostnað Satúmus- ar? Hann leiðir til stjómleysis, útkoman er oft óhóf, sukk og bmðl. Margir Júpíterar em útbmnnin flök á efri ámm. Ef þeir fara ekki vel með ork- una,“ flýti ég mér að segja. „Satúmus þarf ekki að tákna annað en að þú ert agaður,_ ábyrgur, skipulagður og dug- legur. Ef þú lifír reglusömu lifí gengur þér vel. Ef þú vilt vera frjáls og án ábyrgðar gengur þér kannski illa. Finnst þér það slæmt?" Ég lít á hann. Hann horfír á móti, hugsar sig um smá- stund og segir síðan: „Nei, ætli það.“ X-9 þ\t/t/-áhiífnin /e/far n</ TfaiJogJen JS’Jz/g//tv/»- nwlfan ! f/£/R //A£J \ ——\5£rrvöKV,hUL/ t'i.W/' den-- Þ£>k s- Zy'.W'S/UA /V/f OttKOR ^ UF/WDl" H£nPí/R UPP— F4RÐU / 2,1 ■. árrsro i/pp/ f 4EHMCT , Shkí skjöta! ©KFS/Distr. BULLS GRETTIR Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út tígulás gegn 4 flómm hjörtum suðurs og verður að spila litlum tígli í öðrum slag til að hnekkja spilinu. Á þessum punkti létum við staðar numið í gær. Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ D1083 ♦ 32 ♦ ÁK86 ♦ 854 Norður ♦ K42 ♦ DG7 ♦ 109542 ♦ ÁK Austur ♦ Á975 ♦ K86 ♦ D7 ♦ 10932 Suður ♦ G6 ♦ Á10954 ♦ G3 ♦ DG76 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 tfgull Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Eftir þessa vöm á sagnhafi ekki kost á því að spila sig út á tígii og neyða vömina til að hreyfa spaðann. En á hann aðra leið til vinnings? Tvennt kemur til greina: reyna að fría slag á tígul í blindum eða henda spöð- um niður í litlu hjónin í laufí og stinga spaða i blindum. Hvoragt gengur upp. Sagn- hafa vantar innkomu á norður- höndina til að geta fríað tígulinn og tekið trompin, auk þess sem hann yrði fastur í blindum og fengi aldrei á DG í laufi. Seinni möguleikinn er athyglisverðari, en hann strandar á því að aust- ur á þijú tromp. Því sagnhafí verður að taka tvisvar tromp áður, hann spilar DG í laufi og hendir spöðum. En þá getur austur tekið síðasta trompið úr blindum þegar hann kemst inn á spaðaás. UÓSKA Ef þú kemur kúlunni í Þú getur það! holuna í þe?su höggi vinn- ur þú mótið — Ég er ekki viss... Það er erfitt að skjóta i holu þggar maður er með innvortisblæðingar! Umsjón Margeir Pétursson Á minningarmóti um Tigran Petrosjan í Erevan í Sovétríkjun- um í maí, kom þessi staða upp í viðureign sovézku stórmeistar- anna Lputjan, sem hafði hvítt og átti leik, og Balashow. Svart- ur hefur líklega talið sig vera að vinna mann, en næsti leikur hvíts gerði þann draum hans að martröð: 22. He8! (Svartur er nú algjör- lega leiklaus, því bæði He8 og Rg5 era eitraðir. T.d. 22 — Hxe8?, 23. Df7+ - Kh6, 24. Dxh7+ — Kxg5, 25. h4 — Kg4, 26. Dxg6+ — Kh4, 27. g3+ og mátar) a5, 23. Hxc8! og Balash- ow gafst upp. Lokin gætu orðið: 23 - Haxc8, 24. Dxb7+ - Hc7, 25. Dxc7+! — Dxc7, 26. Re6+. á Sovézku stórmeistaramir \ Psakhis og Romanishin urðu jaftiir og' efstir á -mótinu 'með 9>/2 v. af 14 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.