Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.07.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. JÚLÍ 1986 43 91/2 VIKA HÉR ER MYNDIN SÝND I FULLRI LENGD EINS OG A ÍTALÍU EN ÞAR ER MYNDIN NÚ ÞEGAR ORÐIN SÚ VINSÆLASTA í ÁR. TÓNLISTIN i MYNDINNI ER FLUTT AF EURYTH- MICS, JOHN TAYLOR, BRYAN FERRY, JOE COCKER, LUBA ÁSAMT FL Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Klm Basinger. Leikstjóri: Adrian Lyne. MYNDIN ER i DOLBY STEREO. Sýnd kl.5,7,9og11.05. Hækkað verð. Bönnuð börnum Innan 16 ára. SKOTMARKIÐ Aðalhlutverk: Gene Hackman, Matt Dillon, Gayle Hunnicutt, Josef Sommers. Leikstjóri: Arthur Penn. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. K06LME. YmSM&BLOOD Sýnd kl. 6,7,9og11. E vrópufrumsýning: ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS * * ★ Morgunblaðið ★** D.V. Sýnd kl.7og 11. HÆTTUMERKIÐ — Sýndkl.7 og 11. Bönnuðinnan 16ára. MYNDIN ER i DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5og9. Frumsýnir grínmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Lögregluskólinn er kominn aftur og nú er aldeilis handagangur i öskjunni hjá þeim félögum Mahoney, Tackleberry og Hightower. Myndin hefur hlotið gífurlega aðsókn vestanhafs og voru aðsóknartölur Police Academy 1 lengi vel i hættu. ÞAÐ MÁ MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR ER SAMAN KOMIÐ LANG VINSÆL- ASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS f DAG. LÖGREGLUSKÓLINN 3 ER NÚ SÝND Í ÖLLUM HELSTU BORGUM EVRÓPU VIÐ METAÐSÓKN. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith, David Graf. Framleiðandi: Paul Maslansky. Leikstjórí: Jerry Paris. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Metsölublad á hverjum degi! Nýtt sérkort NÝTT SÉRKORT af Suð- vesturlandi á mælikvarðan- um 1:100.000 er komið út hjá Landmælingum íslands. Á kortinu eru m.a. sýnd öll helstu útivistarsvæði í nágrenni Reykjavíkur, s.s. Reykjanesfólk- vangur, Bláfjöll og Þingvellir. Það fæst bæði flatt og brotið í korta- verslun Landmælinga íslands á Laugavegi 178 og á helstu sölu- stöðum korta. Fleiri sérkort eru komin út í mælikvarða 1:100.000, s.s. kort sem sýnir gönguleiðina Land- mannalaugar-Þórsmörk og Fimmvörðuháls, og útivistarsvæð- in að Fjallabaki, Heklu og Veiði- vötn. Onnur sérkort eru m.a.: Göngukort af Hornströndum og sérkort af Húsavík, Mývatni og þjóðgarðinum í Jökuisárgljúfrum. Þá eru til eldri sérkort af Skafta- felli, Þingvöllum, Mývatni, Heklu og Vestmannaeyjum. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! NBOGMNT FRUMSÝNIR ÍNÁVÍGI Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikalegum en sannsögulegum atburðum. Myndin er með stereohljómi. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn) og Christopher Walken (Hjartarbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl.3,5.20,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. GEIMKONNUÐIRNIR Frábær ævintýramynd leikstýrt af Joe Dante, þeim sama og leikstýrði Greml- ins. Aðalhlutverk: Ethan Hawke, River Phoenix, Jason Presson. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.06. BESTAVORNIN Sýnd kl. 3.16,6.16,7.16,9.16 og 11.16. SÆTÍBLEIKU Tónlistin I myndinni er á vinsældalist- um viða um heim, meðal annars hér. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Molly Ringwald, Harry Dean Stanton, Jon Cryer. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.15. DOLBY STEREO [ SLÓÐ DREKANS Besta myndin með Bruce Lee. Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11,10. Bönnuð innan 16 ára. Allt í Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Allt í hönk (Better Off Dead) sýnd í Bíóhúsinu. Stjömugjöf: ☆ ☆. Bandarísk. Leikstjóri: Savage Steve Holland. Handrit: Savage Steve Holland. Framleiðandi: Michael Jaffe. Tónlist: Rupert Hine. Helstu hlutverk: John Cusaek, David Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda Wyss. Eins og stórslysamyndir og vestrar og aðrar myndir sérstakr- ar tegundar eru unglingamyndir ákaflega vel til þess fallnar að skopast sé að þeim þótt það hafi ekki verið gert í ríkum mæli. Þær byggja langflestar á sama efninu um góða strákinn og sætu stelp- hönk una sem ná saman í lokin og inní það er fléttað baráttu góða stráks- ins við vonda strákinn sem er annað hvort ríkur eða góður í íþróttum og veður í kvenfólki en hefur auga á stelpu góða stráks- ins. Og stráksi verður að sigra þann vonda í einhverju alveg sér- stöku sem reynir á karlmennsk- una, hugrekki og þor. í myndinni, Allt I hönk (Better Off Dead), sem sýnd er í Bíóhús- inu, er það keppni í stórsvigi á skíðum sem andstæðingamir reyna sig við. Myndin er hreinn farsi út í gegn og skopast að unglingamyndum fyrr og nú og meira en það; leikstjórinn og handritshöfundurinn, Savage Steve Holland, fríkar gersamlega út á þeim. Hann hreinlega veður í fáránleikanum án þess þó að missa takið á raunveruleika flestra unglingamynda, sem er auðvitað fáránlegur í raunveru- legum unglingamyndum ... bíddu, hvemig .. .“? Nema hvað. Allt í hönk er um Lane Myer (John Cusaek), ástar- ævintýri hans og fjölskylduvanda- mál. Hann er á föstu með sætustu steipunni í skólanum þegar mynd- in hefst en sætasti gæinn nær henni af honum af því hann er svo góður í stórsvigi. Lane yfir- kominn af ástarsorg hyggur hvað eftir annað á sjálfsmorð en guggnar alltaf þegar á hólminn er komið. Það er varla hægt að greina frá efni myndarinnar á öllu heil- brigðari hátt. En þá minnist maður heldur ekki á lita bróður * Lane, sem er sjö ára og er með herbergið sitt fullt af kvenfólki og er að smíða geimfar úr heimil- isáhöldum, eða mömmu hans sem er gersamlega laus við að geta búið til almennilegan mat (hún sýður beikon og desertinn skríður niður af borðinu), eða vin hans sem tekur helst ekkert oní sig nema í gegnum nasimar, japan- skar kappaksturshetjur, morðóða blaðbera, kynóðan, akfeitan ná- granna og margt margt fleira. Leikaramir em aðdáanlega eðlilegir í öllum þeim fáránlegu 'r kringumstæðum, sem Holland setur þá í og kunni maður að meta gersamlega snarvitlausan farsa og sé í skapi til að sitja undir honum er margt vitlausára hægt að gera en skreppa í Bíóhús- ið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.