Morgunblaðið - 15.08.1986, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986
15
Þessi mynd er tekin í svolítilli fjarlægð frá Grand Hótel Varna, en
hótelið er háreista hvíta byggingin i bakgrunni.
Hótel Sedanski, í suðurhlíðum fjalllendisins.
Þetta er innisund-
laugin, þar sem ekki
má stinga sér til
sunds, ekki synda, og
ekki vera án sund-
hettna.
Háreista byggingin í
hakgrunni myndar-
innar er aðsetur
Kommúnistaflokksins
í Vama, og þykja
húsakynni síður en
svo óvistleg. Til dæm-
is em allir gluggar
skyggðir gljáandi
koparþynnu.
Þetta er menningarmiðstöð í Varna, þriðju stærstu borg Búlgariu,
og þar stóð einmitt yfir listahátið, með þátttöku fjölmargra landa,
þegar blaðamenn áttu leið hjá.
„Hvað er eitthvað athugavert við þetta? Sigríður
Stefanía og ína Edda afgreiðsludömur.
Var maðurinn að segja eitthvað sniðugt eða hvað?
Engilbert á Mýri, Sigmundur á Látrum og kona
hans Hulda era áreiðanlega ekki að ræða um
búmarkið.
Skógarhátíð í Djúpmannabúð
Þeim leiðist greinilega ekki kempunum, Helga Þórðarsyni form.
Djúpmannaf. og Runólfi Þórarinssyni.
Reykjancsi.
FYRIR skömmu var haldin í
Djúpmannabúð svokölluð skóg-
arhátíð, en hún er árviss við-
burður í skemmtanalífi
Djúpmanna. Á skógarhátíðina
fjölmenntu burtfluttir djúpmenn
hvaðanæva að og að sjálfsögðu
einnig fólk úr héraðinu. Var
hátíðin mjög vel sótt enda veður
hið besta þótt dálítið rigndi á
laugardagskvöldið. Þótti mörg-
um gott að láta regnið kæla sig
niður milli dansa, þvi fjörið var
feikilegt undir stjórn Siguijóns
plötusnúðs frá Hafnabjörgum.
Það er siður að hinir burtfluttu
Djúpmenn sem koma á hátíðina,
taki með sér nokkrar tijáplöntur
og gróðursetji þær í landi Djúp-
mannabúðar, sem Elínus í Heydal
gaf félagi Djúpmanna í Reykjavík
fyrir all mörgum árum. Þrífast
þessar plöntur yfirleitt dável og eru
þær elstu orðnar all vænar og gróð-
urreitur þessi orðinn hinn fegursti.
Djúpmannabúð er afar notalegur
áningarstaður í fallegu umhverfi,
en veitingarekstur var hafínn þar
fyrir u.þ.b. 9 árum. Er þar boðið
upp á kaffí og heimabakað brauð
og kökur auk hins hefðbundna
sjoppufæðis. Gestgjafar í Djúp-
mannabúð í sumar eru Ragnheiður
Baldursdóttir frá Vigur og maður
hennar Óskar Óskarsson.
Björg
Ný, stærri, fjölbreyttari, frískari,
Ég myndi fríkaðri, fjörugri. Stjórstjarnan
Þiggía Diddú, Raggi, Maggi, Bessi,
nautastei Hemmi, íslandsmeistaramir í
frjálsum dansi, Svörtu ekkjurnar
og hljómsveitin hressa, fara á
kostum og nú verður tjúttað og
trallað af öllum lífsins sálarkröft-
um.
Sumargleðin þakkar landsmönnum frábærar viðtöl
í sumar og stórkostlegar samverustundir.
Þegar haustar hittumst við hress í Broadway.
(Síðast troðfylltist Aratunga og Ari kom
með tunguna lafandi og sleikti út um).
Sætaferðir í Aratungu laugardag frá
Umferðarmiðstöðinni, Hveragerði, Sel-
fossi, Stokkseyri, Eyrarbakka, Laugar-
vatni og Porlákshöfn.
Kondu í djamm-Ari!
Lengist Aratunga?
Þetta er „sjúklegur11
dans-Ari!
Geggjað Stuð-Ari.
Splunkuný og sprellfjörug
— Allra síðasta helgi á landsbyggðinni — og fjórtán
fjörkálfar fríka út á fullu.