Morgunblaðið - 15.08.1986, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986
19
Reykjavíkurborgar. Sýningar kl. 14.00,
15.00, 16.00 og 17.00.
16. Grillgarður kl. 14.00-17.30
Gestum boðið að grilla sér pylsur á
landsins lengsta útigrilli.
17. Þrautagarður kl. 14.00—18.00
I garðinum verður stórskemmtileg
fimmtar- og tugþraut sem fer þannig
fram að hver og einn leysir ýmsar þraut-
ir og verkefni sem boðið er uppá og fær
fyrir þær merki í leikskrá dagsins. Það
er því úr mörgu að velja og tilvalið
fyrir fjölskyldur að fýlgjast að í þessum
leik.
18. Skemmtigarður kl. 14.00—17.00
Foreldrasamtökin „Vímulaus æska“
standa fýrir skemmtidagskrá með söng,
leik og hljóðfæraslætti.
19. Hjálparsveit skáta kl. 14.00—17.30
Félagar úr Hjálparsveit skáta í
Reylq'avík kynna starfsemi sína og eru
„ávallt viðbúnir" ef einhver afmælis-
gesta verður fyrir óhappi.
20. Sólheimagarður kl. 14.00—17.30
Kynnt verður Boccia, notkun blindra-
hjóla og haldið hjólastólarallý auk
viðamikillar kynningar á íþróttum fatl-
aðra og Sólheimaleikunum 1986.
21. Dýragarður kl. 14.00—16.30
Ahugahópur um byggingu Náttúru-
fræðihúss stendur fyrir dýrasýningunni
„íslensk spendýr árið 1786“
22. Dansgarður kl. 14.00—16.30
Margir af bestu danshópum landsins
sýna dans af öllum stærðum og gerðum.
23. Minigolf 14.30-17.00
Gestir fá að spreyta sig á hinu feikna-
vinsæla mmigolfi og hver veit nema
landsliðskylfíngar líti við og leiðbeini.
24. Leikjagarður kl. 14.00—17.30
Skátar úr Reykjavík setja upp leiktæki
eins og þeim einum er lagið.
25. Keppnisgarður kl. 14.00—17.00
Reykjavíkurmót æskunnar í íþróttum.
Keppt verður í 2 aldurshópum: 7-9 ára
og 10-12 ara í 5 gremum íþrótta.
26. íþróttagarður kl. 14.00—17.00
Landsliðsmarkmenn í handknattleik
gefa gestum kost á að spreyta sig í
vítakeppni. Fimleikahópar sýna listir
sínar og frjálsíþróttafólk sýnir og leið-
beinir gestum. Marþonhlauparar kynna
Reykjavíkur-maraþon, og fleira verður
til skemmtunar.
27. Kraftgarður kl. 14.00—17.00
Júdó-, karate- og kraftlyftingamenn
taka á honum stóra sínum, sýna og
kenna og gefa gestum kost á að reyna
afl sitt og þor.
28. Hljómskálinn kl. 14.00—16.30
Lúðrasveit Reykjavíkur spilar uppi á
Hljómskála og marserar um Hljóm-
skálagarðinn.
29. Upplýsingagarður kl. 13.30—17.30
Veittar allar almennar upplýsingar um
dagskrá, tímasetningu og skipulag há-
tíðahaldanna.
30. Arnarhóll
(Sjá kvöldskemmtun 18. ágúst).
Vepa fjölskylduskemmtunar er gefin út
dagskrá með ýtarlegri upplýsingum.
Barnqdeild:
Jakkar, köflóttir...yj&&- 999.-
Jakkar, einlitir, mittis ... jL-229l7 799,-
Jakkar, Blaser.......>497 499.-
Buxur, margar gerðir .... >797 200.-
Buxur..............J949C- 499.-
Buxur..............>4-897 490.-
Buxur...............>907- 490.-
Peysur, mislitar.....>997 399.-
Smekkbuxurf.ungbörn .. >497" 299.-
Mittisbuxurf. ungbörn ... 299,-
Buxur, STEFFENS.....>4797 799.-
Jakkar, STEFFENS ...>2297 1.899.-
Jakkar, STEFFENS ...>9997 1.599.-
Jakkar, STEFFENS .>3497- 599.-
Herradeild:
Buxur...............>9957 995.-
Peysur .............>6957 995.-
Skyrtur..............>757 295.-
Blússur ............>9957 1.995.-
TrthatD>ngi ága^
uoKutn W- ^samtögnutu
&
DömudeiW:
Skyrtur, köflóttar, mislitar. >997 499.-
Blússur, munstraðar.399.-
Blússur, munstraðar.>797 200.-
Peysur, lambsull....>449'.- 499.-
Peysur, mislitar....>997 399.-
Pils, bómullar m/vösum .>4957 749.-
Pils, hvít m/fellingum . . .>6997 749.-
Kjólar............>4797 579.-
Kjólar............>8957 579.-
Kjólar............>9957 579.-
Jakkar, hvítir, mittis .... >44ð7~ 799.-
- Mikil verðlækkun
Skédeild:
Mikið úrval, gott verð
Ýmislecpt:
Bókahillur, fura..>9007 2.900.-
Tevagn............>2907 990.-
Vegglampar.........>507 399.-
Loftljós m/peru .>997' 299.-
Bodum glös 3 í pk.>647- 199.-
Bakkar26cm.........>457 49.-
Keramik vasar ...>897 299,-
yyx
/VIIKLIG4RDUR
MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ