Morgunblaðið - 15.08.1986, Síða 23

Morgunblaðið - 15.08.1986, Síða 23
23 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 15. ÁGÚST 1986 Hinn nýskipaði samgönguráðherra Dana ásamt Erhard Jakobsen, formanni Miðdemókrataflokksins. Danmörk: Frode Nor Christen- sen, samgönguráðherra Kaupmannahöfn, frá Ib Björnbak, fréttaritara Morgunblaðsins. FRODE Nör Christensen, þing- hafði eytt 60.000 dönskum krónum í Paris á dýrara hóteli en danskir maður Miðdemókrataflokksins, til þess að greiða fyrir hótelgistingu ráðherrar voru vanir að dveljast á. verður eftirmaður Arnes Melchi- Skoðanakannanir í Bretlandi: V erkamannaflokk- urinn með um- talsvert forskot Lundúnum, AP. Skoðanakannanir, sem birtar voru í gær í Bretlandi, sýna að Verkamannaflokkurinn _ hefur umtalsvert fylgi umfram Ihalds- flokkinn, sem heldur um stjóm- artaumana. I skoðanakönnun Gallup-stofn- unarinnar, sem birtist í breska dagblaðinu Daily Telegraph, fékk Verkamannaflokkurinn 36,5% fylgi, en íhaldsflokkurinn 30%, jafn mikið og flokkur sósíaldemókrata. í skoðanakönnun í sama dagblaði fyrir mánuði síðan fékk Verka- mannaflokkurinn 38%, Ihaldsflokk- urinn 33% og sósíaldemókratar 27%. í skoðanakönnun í dagblaðinu Guardian, sem einnig birtist í gær, fær Verkamannaflokkurinn 38%, íhaldsflokkurinn 32% og sósíal- demókratar 27%. Kannanimar sýna báðar að vin- sældir Margaret Thatcher, forsæt- isráðherra íhaldsflokksins, hafa minnkað eftir fund samveldisríkj- anna í Lundúnum nýverið, en þar var Bretland eitt ríkja á móti hörð- um efnahagsþvingunum gegn ríkisstjóm Suður-Afríku. í könnun- inni í Daily Telegraph sögðust 66% aðspurðra vera óánægðir með for- ustu hennar. Aðeins 28% sögðust vera ánægðir og hafa þeir ekki verið jafn fáir á þessu kjörtímabili. Bretar vom heldur ekki ánægðir með framgöngu Neil Kinnock, leið- toga Verkamannaflokksins. Aðeins 38% voru ánægðir með hann og hefur útkoma hans ekki verið jafn slæm síðan í september á síðasta ári. or sem samgönguráðherra, en Melchior heldur sæti sínu sem óbreyttur þingmaður. Arne Melchior, fyrrverandi sam- gönguráðherra Dana, sagði í danska sjónvarpinu í gær, að kring- umstæður hefðu neytt hann til að segja af sér embætti. Mistök hefðu verið gerð sem hann bæri ábyrgð á, en hann hefði ekki verið að reyna að hagnast á annarra kostnað. Melchior sagði sem kunnugt er af sér í gær vegna ásakana um bókhaldsóreiðu og að hafa látið hið opinbera greiða fyrir einkaneyslu sína. Hann hefur verið ráðherra í 4 ár og þykir hafa verið röggsamur í starfi og leyst úr mörgum málum sem lágu fyrir í ráðunejdinu er hann tók við embætti. Danskur ráðherra hefur áður þurft að láta af ráðherradómi vegna peningamála. Var það í rikisstjóm Ankers Jörgensen, er Ritt Bjerre- gard, félagsmálaráðherra, varð árið 1978 að segja af sér, þar sem hún Veður víða um heim Lægst Hœst Akureyri 7 þoka Amsterdam 12 22 skýjað Aþena 25 36 heiðskírt Barcelona 28 iéttskýjað Berlín 14 25 skýjað Briissel 15 24 heiðskírt Chicago 12 25 skýjað Dublin vantar Feneyjar 23 skýjað Frankfurt 14 24 skýjað Genf 10 23 heiðskírt Helsinki 14 17 skýjað Hong Kong 27 32 heiðskirt Jerúsalem 18 31 heiðskírt Kaupmannah. 14 22 heiðskírt Las Palmas 24 léttskýjað Lissabon 16 28 heiðskírt London 22 skýjað Los Angeles 17 29 skýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Malaga 27 heiðskírt Mallorca 30 léttskýjað Miami 25 29 skýjað Montreal 12 24 skýjað Moskva 15 23 skýjað New York 17 27 skýjað Osló 10 21 heiðskírt Parts 14 27 skýjað Peking 21 28 rigning Reykjavík 13 þoka Ríóde Janeiro 15 28 skýjað Rómaborg 20 34 heiðskírt Stokkhólmur 10 17 skýjað Sydney 10 17 skýjað Tókýó vantar Vinarborg 24 léttskýjað Þórshöfn 10 rigning P&Ö/SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.