Morgunblaðið - 15.08.1986, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Starfsfólk óskast
Upplýsingar í síma 37737 og á staðnum.
HRLLARMÚLA SÍMI 37737 09 36737
Fóstrur og
aðstoðarfólk
Dagheimilið Steinahlíð óskar eftir fóstrum
og aðstoðarfólki frá 1. september. Uppl. í
síma 33280.
Verslunarstjóri —
Mývatnssveit
Starf útibústjóra við verslun okkar í
Reykjahlíð Mývatnssveit er laust til umsókn-
ar. Umsóknarfrestur er til 31. ágúst nk. og
skulu umsókn fylgja upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf.
Upplýsingar um starfið gefa Hreiðar Karlsson
eða Haukur Logason í síma 96-41444.
Kaupfélag Þingeyinga.
Dyngjuborg
v/ Dyngjuveg
Fóstrur og starfsfólk óskast frá 1. septem-
ber hálfan og allan daginn.
Upplýsingar í síma 31135.
Hjúkrunarheimilið
Sólvangur
auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar
eða eftir nánara samkomulagi.
Stöður hjúkrunarfræðinga
Um hlutastörf er að ræða.
Stöður sjúkraliða
Fullt starf — hlutastarf.
Stöður starfsfólks við aðhlynningu
Fullt starf — hlutastarf.
Stöður starfsfólks við ræstingu
Hlutastarf.
Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 50281.
Frá Tónlistarskóla
Njarðvíkur
Staða málmblásarakennara er laus til um-
sóknar. Um er að ræða 75% starf við góðar
aðstæður.
Upplýsingar veitir skólastjóri Haraldur Á.
Haraldsson í síma 92-2903 eða 92-3995.
Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri
kennslustörfum sendist Tónlistarskóla
Njarðvíkur, Þórustíg 7, 260 Njarðvík, fyrir 20.
ágúst.
Skóiastjóri.
Hella
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hellu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 5035
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-
83033.
fHwgmiÞIfiftife
Starfskraftur
óskast til almennra skrifstofustarfa hálfan
eða allan daginn. Tölvuvædd skrifstofa. Vél-
ritunar- og enskukunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar sendist augld. Mbl. merktar:
„P - 0290 fyrir 22. þ.m.
Ertu kennari?
— Viltu breyta til?
Hvernig væri þá að athuga alla möguleika á
því að gerast kennari í Grundarfirði?
Grunnskólinn í Grundarfirði er að stærstum
hluta í nýlegu húsnæði. Hann er ágætlega
búinn tækjum með góðri vinnuaðstöðu kenn-
ara ásamt góðu skólasafni. Bekkjardeildir eru
af viðráðanlegri stærð (12-14 nemendur) en
heildarfjöldi nemenda er 150. Sértu að hugsa
um að slá til þá vantar kennara í almenna
bekkjarkennslu og til kennslu í líffræði, eðlis-
fræði, stærðfræði, ensku, dönsku og
handmennt (hannyrðir og smíðar). Ennfrem-
ur til kennslu á skólasafni (hálft á móti hálfu
starfi á bókasafni). Ódýrt húsnæði í boði.
Grundarfjörður er í fögru umhverfi í u.þ.b.
250 km fjarlægð frá Reykjavík. Þangað eru
daglegar ferðir með áætlunarbifreiðum og
flug þrisvar í viku.
Viljir þú kynna þér málið þá sláðu á þráðinn.
Skólastjórinn Gunnar Kristjánsson sími 93-
8637 eða 93-8802 og varaformaður skóla-
nefndar Sólrún Kristinsdóttir sími 93-8716
gefa allar nánari upplýsingar.
Skóianefnd.
Kennari góður!
Við viljum vekja athygli þína á því að til Vest-
mannaeyja vantar þrjá almenna kennara til
kennslu við Grunnskólann. Einnig vantartón-
mennta-, myndmennta- og sérkennara.
Margskonar fyrirgreiðsla er í boði svo sem
flutningur á búslóð til Eyja, útvegun hús-
næðis og barna- og leikskólaaðstöðu.
Upplýsingar veita skólastjórar í símum
98-1944 eða 98-2644. Einnig skólafulltrúi í
síma 98-1088.
Skólanefnd Grunnskóla Vestmannaeyja.
Fóstrur
— starfsfólk
Fóstrur og starfsfólk óskast á dagheimilis-
og leikskóladeildir Ægisborgar. Um er að
ræða heilsdags starf og störf síðdegis.
Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í
síma 14810.
Afgreiðslumaður
óskast
Upplýsingar frá kl. 16-18.
Málarameistarinn,
Grensásvegi 50.
Álftanes
Blaðbera vantar á Suðurnesið.
Upplýsingar í síma 51880.
flfawgtiiiMftfetfe
Raunvísindastofnun
Háskólans
vill ráða
skrifstofumann
í fullt starf næstu 4 mánuði. Um framtíðar-
starf getur verið að ræða. Aðalstarfssvið er
símavarsla, auk léttra almennra skrifstofu-
starfa. Nokkur kunnátta á ensku talmáli er
nauðsynleg vegna símtala við útlönd.
Nánari upplýsingar um starfið eru veittar
eftir hádegi í síma 21340 og að Dunhaga 3
í dag og næstu daga.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist framkvæmdastjóra fyr-
ir 27. þ.m.
Raunvísindastofnun Háskólans.
Kennarar
Komið og kennið við Kirkjubæjarskóla á
Kirkjubæjarklaustri í vetur. Góð aðstaða.
Gott samstarfsfólk. Ágætt húsnæði. Allskon-
ar kennsla í boði, frá 1. bekk og upp í
framhaldsdeild. Kjörið tækifæri fyrir áhuga-
sama kennara að spreyta sig.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-7640.
Kennarar
Forfallakennara vantar að Grunnskólanum
Vík í Mýrdal í einn og hálfan til tvo mánuði
í upphafi skólaárs. Skólinn hefst í annarri
viku september. Kennsla í heimilsfræðum
og 6. bekk.
Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 99-
7124 og 99-7345.
Skólanefnd Mýrdalshrepps.
Kennsla —
Raufarhöfn
2 réttindakennara eða fólk með reynslu í
kennslu vantar að Grunnskóla Raufarhafnar.
Gott húsnæði er til staðar. Barnaheimili er
á staðnum. Húsaleigu- og fluttningsstyrkur.
Upplýsingar gefa Líney Helgadóttir í símum
96-51225 og 96-51131 og Sigurbjörg Jóns-
dóttir í símum 96-51277 og 96-51200.
Framtíðarstarf
Við leitum að góðum manni til starfa á
pappírslager okkar. Mikil vinna og kaupið
gott fyrir réttan mann. Umsækjendur hafi
samband við okkur kl. 16.00-18.00 næstu
daga.
Prentmnidjon ODDI hf
Höfðabakka 7 • Reykjavík
Atvinna
Duglegur maður óskast til útkeyrslu á mat-
vöru. Aðeins reglusamur og ábyggilegur
maður kemur til greina. Stúdent sem er frá
námi í vetur kemur til greina. Tilboð sendist
augldeild Mbl. merkt: „Nes — 508"