Morgunblaðið - 15.08.1986, Page 42

Morgunblaðið - 15.08.1986, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 1986 > DOLBY STEREO ilftffgmifrlfifeife Gódcm daginn! laugarásbiö —SALUR a— SÍMI 18936 BRÆÐRALAGIÐ Louls Gosott Jr. og Jason Gedríck í glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músík. Leikstjórí: Sidney J. Furíe. Sýnd í B-sal kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. DOLBY STEREO | Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Síðustu sýningar. 3:15 Þeir voru unglingar — óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eituríyfjasalar og moröingjar. Fangelsisdvölin geröi þé enn forhertari, en i mýrarfenjum Flórída vaknaði lífslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy" með PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded Flowers" með SHRIEKBACK, „All Come Together Again" með TIGER TIGER, „Waiting for You“, „Hold On Mission" og „Tum It On" með THE REDS. Aðalhlutverk: Stephan Lang, Michael Carmine, Lauren Hoily. Leikstjórí: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Ný bandarísk mynd um kliku i banda- rískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn tímann snúist gegn klikunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Það veit eng- inn hvenær því lýkur. Aöalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjórí: Lany Gross. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 16 ára. ----SALUR B — FERÐIN TIL BOUNTIFUL Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea- von Little og Jim Carry. Sýndkl.5,7,9og 11. JARNORNINN Frábær óskarsverölaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5,7,9og 11. ---SALURC---- SMÁBITI Martröð á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferö. Hann tekur „puttafarþega" uppí. Það hefði hann ekki átt aö gera því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn veröur hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. SÝNDKL. 5,7,9og 11. STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16ÁRA. nni OOLBYSTEREO | ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. 13. sýn. í kvöld kl. 21. 14. sýn. sunnud. 17. ágúst kl. 16. Kolbeinn Bjarnason leikur á þverflautu. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14-18 alla daga. Miðapantanir i sima 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. YOU HAVE NOT BEENTOICELAND TILLYOU HAVE SEEN LIGHT NIGHTS Vart getur þú sagst hafa komið til islands, ef hefurðu ei séð Light Nights. * r Sætaferðir ATH. Pantið miða tíman lega WMEM I STAPA I KVOLD Borgarnesi la ugardagsk völd. Sætaferðir frá BSÍog Grindavík föstudags- kvöld, frá BSÍog Akra- nesi laugardagskvöld. Salur 1 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins COBRA Ný bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins i Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. □□[ OOLBYSm^Öl Salur 2 FLÓTTALESTÍN Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli og þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9og 11, Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 Bönnuð innan 16 ára. BÍÓHÚSIÐ Lækjargötu 2, sími: 13800 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYNDINA ÓVINANÁMAN * * * Mbl. Óvinanáman er óvenjulega spenn- andi og vel leikin A.l. Þá er hún komin ævintýramyndin ENEMY MINE sem við hár á Is- landi höfum heyrt svo mlkið talað um. Hér er á ferðinni hreint stór- kostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikln enda var ekkert til sparað. ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA WOLFGANG PETERSEN SEM GERDI MYNDINA „NEVER ENDING STORY". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louls Gossett Jr., Brion James, Richard Marcus. Leikstjórí: Wolfgang Petersen. MYNDIN ER TEKIN OG SÝND ( DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. HækkaA verð. Bönnuð innan 12 ára. CB FORHITARAR MIÐSTÓÐVARHITARAR og NEYSLUVATNSHITARAR Mest seldu FORHITARAR landsins ÁVALLT TIL Á LAGER. SÖGULEIKARNIR Stórbrotið, sögulegt listaverk í uppfærslu Helga Skúlasonar og Helgu Bachmann undir opnum himni í Rauðhólum. Sýningar: í kvöld kl. 20.00 laugard. 16. ágúst kl. 20.00 Allra siðustu sýningar. Miðasala og pantanir: Söguleikarnir: Sími 622 666. Kynnisferðin Gimli, simi 28025. Ferðaskrifst. Farandi: 17445. í Rauðhólum klukkustund fyrir svninau. LANDSSMIÐJAN HF. r SÖLVHÖLSGÖTU 13 - 101 REYKJAVfK SÍMI (91) 20Ó80 VERSLUN: ÁRMÚLA 23. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.