Morgunblaðið - 17.08.1986, Side 34

Morgunblaðið - 17.08.1986, Side 34
-34 ' B MÖRGÚNÉLAÐÉb, SUNNUDÁGUR H. ÁGÍÍST Íð86 Vegna 200 ára afmælis Reykjavík- urborgar verða verslanir okkar að Laugavegi 13, ásamt söludeild og verksmiðju Hesthálsi 2—4 lokaðar frá kl. 13.00 mánudaginn 18. ágúst. Siggeirsson. Hárskerasveinn óskast í hluta eða fullt starf. Upplýsingar í síma 12725 kvöldsími 71669 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Jíafa Jloyal Sumartilboð 20% verðlækkun á öllum harðviði Baðinnréttingar fyrir þá sem hafa góðan smekk. VALD. POULSEN! Suðurlandsbraut 10 — Sími 686499 tt*** pl°"USTA PÍKK-0 B FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 ji ö W Handavinnupokinn Senn líður að lokum sumarleyfa, og því ef til vill tímabært að taka til við handavinnupokann á ný. Nú eru útsölur í fullum gangi og því unnt að fá ódýr efni í vefnað- arvörubúðum til að sauma úr, t.d. borðmottur, munnþurrkur o.fl. til að lífga upp á eldhúsið. blandið saman skemmtilegum litum og brydd- ið með einlitu skábandi. Stærð á borðmottu er 27x40 sentímetrar, og þær eru rúnnaðar af til hliðanna. Munnþun-kan (í glasinu er 30x30 sm. Diskamottan er 15 sm í þvermál. Myndirnar tala sínu máli. SMEKKUR Þá er auðvelt og fljótlegt að útbúa smekki á litla fólkið — engin bönd eða hnappar. I smekkina má nota vatteruð efni, jafnvel slitin handklæði, eða bómullarefni, en bómullarefnin er betra að hafa tvö- föld. Stærð 44x22 sm. Klippið gat í miðjuna eftir höfuðstærð bamsins, saumið svo skáband í opið og allt í ki'ing. Hvernig má nýta gömlu peysuna Og að síðustu stórgóð hug- mynd um hvernig má nýta gömlu peysuna sem mamma er hætt að nota. Klippið ermarnar af og notið þær sem sokkahlífar á strákinn eða stelpuna. Saumið kantinn með sig-sag spori, brjótið á röngunni og þræðið mjúka teygju í. Gerið vesti úr afgangnum af peysunni. Saumið kantinn með sig-sag spori eða bryddið með ullarskáböndum, sem fást iðu- lega hjá Toft, Skólavörðustíg, eða í Vogue-búðunum. Góða skemmtun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.