Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 34
-34 ' B MÖRGÚNÉLAÐÉb, SUNNUDÁGUR H. ÁGÍÍST Íð86 Vegna 200 ára afmælis Reykjavík- urborgar verða verslanir okkar að Laugavegi 13, ásamt söludeild og verksmiðju Hesthálsi 2—4 lokaðar frá kl. 13.00 mánudaginn 18. ágúst. Siggeirsson. Hárskerasveinn óskast í hluta eða fullt starf. Upplýsingar í síma 12725 kvöldsími 71669 RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG Jíafa Jloyal Sumartilboð 20% verðlækkun á öllum harðviði Baðinnréttingar fyrir þá sem hafa góðan smekk. VALD. POULSEN! Suðurlandsbraut 10 — Sími 686499 tt*** pl°"USTA PÍKK-0 B FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 ji ö W Handavinnupokinn Senn líður að lokum sumarleyfa, og því ef til vill tímabært að taka til við handavinnupokann á ný. Nú eru útsölur í fullum gangi og því unnt að fá ódýr efni í vefnað- arvörubúðum til að sauma úr, t.d. borðmottur, munnþurrkur o.fl. til að lífga upp á eldhúsið. blandið saman skemmtilegum litum og brydd- ið með einlitu skábandi. Stærð á borðmottu er 27x40 sentímetrar, og þær eru rúnnaðar af til hliðanna. Munnþun-kan (í glasinu er 30x30 sm. Diskamottan er 15 sm í þvermál. Myndirnar tala sínu máli. SMEKKUR Þá er auðvelt og fljótlegt að útbúa smekki á litla fólkið — engin bönd eða hnappar. I smekkina má nota vatteruð efni, jafnvel slitin handklæði, eða bómullarefni, en bómullarefnin er betra að hafa tvö- föld. Stærð 44x22 sm. Klippið gat í miðjuna eftir höfuðstærð bamsins, saumið svo skáband í opið og allt í ki'ing. Hvernig má nýta gömlu peysuna Og að síðustu stórgóð hug- mynd um hvernig má nýta gömlu peysuna sem mamma er hætt að nota. Klippið ermarnar af og notið þær sem sokkahlífar á strákinn eða stelpuna. Saumið kantinn með sig-sag spori, brjótið á röngunni og þræðið mjúka teygju í. Gerið vesti úr afgangnum af peysunni. Saumið kantinn með sig-sag spori eða bryddið með ullarskáböndum, sem fást iðu- lega hjá Toft, Skólavörðustíg, eða í Vogue-búðunum. Góða skemmtun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.