Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 17. ÁGÚST 1986 m » 35 KROSSGÁTA Bt'oMH V 5 u ■ Urflfl flF Ll K- H LUT- flNK sreftM V óRfiP 1 R. ■ skvm rRfí '*• o\) ^0V hfítmr. HluPU L| P Pl lL WIH91 V Ú.ÐI 'outf ai- ftR 'of«- -rVfiK m $ KflRnflí,® /éJN f: fvu- J1 1 / fl’O' •f'iÐ' ifl imuf, ffltfld V 5fftú ufi. /4 j w ÍKflí’Uf’. SBRfllt > ► n MeitJ- 1R fíF&AoT- \Ð i/eim *—*\ VitróN- uRrJflR. v 'flrr tflPB ReiÐI- hlíó 0 HÚ5S PoGiÐ eonm EX k' + P'iHTíf, N /• > R IMH- 5RKK-- I 1 ftT- LÖÓU FlfU/Ni- KflFM 1 UlTltlN VREM - /dflN'líS AíflFN Dýrz URÚ CÁLU<i((- R S Kffwn h > > —Y— ErJDifh rp'- HLJ. WT SflMflLl. te/JtuF ró'AD ÍKTdTuft vCirfl .. ífT irfoR 'i mm (K.) úei-T DRim KL«f- ivJM c,ue + '05R0 + quf> > > / > KIULDI?- 1 R ÍKKI SfiMHDl M'h ð y Lr ND íW1’ C,£LT íflMHLX. • V » 1 LQV MfieuR. LK MV-. Npflf (f* SÉÍSTfllC- ufl Rciru/ aRyprfl r'/ m i 5\/R fc- PRÍifl V úuf>s PPVKK- U R. SrÚLKfl \ÍEl?tfl Kt^ X eir/S K v £ N- /vflFN ) líuuu í? BWJ 1 Ð Hei%k fpz- SEThl- IFIfí Tv’iHlJ. —v— siom- flNM sriur, Kun/JR- R- R Ktm VoPbí- IP semtiLj. ríkTTfíST, > i HeÓFLR v 1 €? L.IKOI- IPó<N SK<,r. jKEr^MS> ) r/R FRKeut HflOuR +5flMflo: > P/E KW LR N D Kf Stgkk- u m R’lKfí 'fl FF- ÓRflól If,o- sr- \K9\ Þ ÖK K u -> V SflPHUT fe 0 [ífrl?l retflá L-> —> —> ÝífR- n&iR J>/z SUKK t iMK'fí Nlii7flfl< FpR'H brrí, Hirp i fl V- ýeflflii- írflFi< SK IP U L'i nl fl Tfieffjp * > i/ V Uv'iLÞ BflRR VIKDUR r< o Friflífl- * i flm«a. /° nmz ruui- IM rj + Foft - > | k H/VDP- AP/Simamynd Benazir Bhutto, einn helsti leiðtogi stjórnarandstæðinga í Pakistan, hefur verið dæmd í 30 daga fang- elsi fyrir að hvetja til uppþota. Hún var handtekin á fimmtudag og sýnir myndin hvar henni er ekið á brott í Iögreglubíl. Pakístan: Uppþot og átök víða um landið Sri Lanka: Viðræður við tamíla hafnar Colombo, Sri Lanka, AP. SEINNI lota samningaviðræðna hófsamra tamíla og Juníusar Jaywardene, forseta Sri Lanka, hófust í gær. Að sögn ónafn- greindra heimildarmanna verður krafa tamila um sameiningu hér- aða í norður- og austurhluta landsins einkum til umræðu. Tamílar eru í miklum meirihluta í norðurhéruðunum en hinir ýmsu kynþættir byggja austurhlutann. Tamílar krefjast þess að svæðin verði sameinuð og að tunga þeirra verði lögleidd þar. Líklegt er talið að stjórnvöld geti fellt sig við þessa hugmynd um sam- einingu að því tilskyldu að svæðið taki eingöngu til þeirra þorpa eystri hlutans, sem tamílar byggja. Shin- halesar í eystri hlutanum eru öldung- is andvígir sameiningu við tamfla á norðurhluta eyjarinnar. Múhameðs- trúarmenn sem byggja eystri hlutann munu ekki vera á eitt sáttir hvað varðar sameininguna. 16 milljónir manna búa á Sri Lanka og eru tamflar 16% þjóðarinn- ar. Tamflar hafa krafist sjálfsstjómar á norðurhluta eyjarinnar og hafa hryðjuverkamenn úr þeirra röðum látið til sín taka í fjölmörgum hémð- um. Stjómvöld vonast til að friðarvið- ræðumar verði til þess að tamflar láti af kröfum sínum um aðskilnað og sjálfsstjóm og að endir verði bundinn á hryðjuverkastarfsemi þeirra. Suður-Kórea: Pólitískir fangar fá frelsi Lahore, Pakistan, AP. MIKLAR óeirðir urðu í Pakistan annan daginn í röð eftir að stjórnarandstæðingar höfðu hvatt landsmenn til að efna til mótmæla gegn stjómvöldum. í borginni Phatta í suðurhluta landsins létust fjórir menn í skot- bardaga eftir að óeirðalögregla hafði sundrað fjölmennri göngu stjómarandstæðinga.Tveir mannanna eru taldir í lífshættu. í Karachi, höfuðborg Pakistan, komu stjómarandstæðingar upp götuvígum oggrýttu lögreglumenn, sem svömðu árásinni með táragas- sprengjum. Þeir leiðtogar stjómarandstöð- unnar sem em í felum hvöttu til allsheijarverkfalls og hermdu frétt- ir að fjölmargir verslunareigendur í Karachi hefðu lokað verslunum sínum. Múgur og margmenni réðst gegn opinbemm byggingum í Phatta og kveikti í þeim. Fólkinu tókst að frelsa 24 andspyrnumenn úr fang- elsi og að því loknu var kveikt í byggingunni. Stjómarandstæðingar hafa gefið Zia UL-Haq frest þar til 20. septem- ber til að láta af völdum. Að sögn ónafngreindra heimildarmanna hafa leiðtogar andspyrnuhreyfing- arinnar átt fundi þar sem frekari aðgerðir gegn stjóm forsetans hafa verið ræddar. Zia UL-Haq hefur sagt að ekki verði boðað til kosninga fyrr en árið 1990. Benazir Bhutto, helsti leiðtogi andspymumanna, situr nú í fangelsi þar sem hún afplánar 30 daga dóm fyrir að hafa hvatt til uppþota. Seoul, Suður-Kóreu, AP. STJÓRNVÖLD í Suður-Kóreu sögðu á miðvikudag að 885 pólitískir fangar yrðu látnir lausir í tilefni þess að 41 ár er Iiðið frá því landið fékk sjálfstæði frá Jap- an. I þessum hópi eru 46 andófs- menn, sem stjómvöld telja halla undir kommúníska hugmynda- fræði. í tilkynningu frá dómsmálaráðu- neytinu sagði að þetta væri gert „í nafni þjóðarsáttar". Lýðræðisflokkurinn, flokkur Chun Doo-Hwan, forseta Suður-Kóreu, og stjómarandstöðuflokkamir gerðu nýlega með sér samkomulag um drög að nýiri stjómarskrá þar sem einkum er miðað að breytingum í lýðræðisátt. í tilkynningu dómsmálaráðuneyt- isins sagði ennfremur að „róttækum“ námsmönnum, sem andmælt hefðu stefnu stjómvalda eða tekið opin- berar byggingar á sitt vald, yrði ekki sleppt úr haldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.