Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGUST 1986
B 49
TIL HAMINGJU REYKJAVIK
í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkur
bjóðum við upp á 5 daga
AFMÆLIS TILBOÐ
Hamborgari, franskar og Coke
Aðeins 169,00 kr. allan daginn.
Fimmtudag, fóstudag, laugardag, sunnudag
og mánudag.
SDrenéTÍsanfhirs~z
g>
VEITINGAHUS
Bústaöavegi 153. Simi 688088.
Metsölublað á hverjum degi!
Skála
fell
eropió
öll kvöld
Guðmundur
Haukur
skemmtir
í kvöld
FLUGLEIDA .
' HÓTEL
ER HÖFUÐBl
Wi
FMMTANALÍFSINS
MÁRAÁMORGUN
/ kvöld leggjum við þvíhöfuðáherslu á að sem flestir
skemmti sér vel og hiti upp fyrirstórafmæli Reykjavík-
ursem erá morgun.
VINSÆLDARLISTI HOLLYWOOD:
1. Five Star — Find the time.
2. Cock Robin — When your heart is week.
3. Anthony and the Champ — What I like.
4. Sky — Give it.
5. Gwen Guthric — A'int nothing going on but the rent.
6. Yarboraygh and peoples — I wouldnt lie to you.
7. Lionel Richie — Dancing on the ceiling.
8. Wham — The edge of heaven.
9. Oliver Cheatham — SOS.
10. Erasure — Oh Lamour.
VERIÐ VELKOMIN Í
HOLUJWOOD
Reykvíkingar athugið
allir borgarbúar fá fritt inn í
Hollywood kl. 22—231 kvöld
ogsvo tjúttum viö fram á af-
mcelisdaginn mikla.
50.hver
gesturfær
glaðning og
Júlli Brjáns
stjórnar að
vanda hinum
vinsælu
uppákomum.
* Hinn stórkostlegi
® dansari Norwell Robin-
son sem hingað er
kominnávegum
Jóninu og Ágústu,
dansaríkvöld.
Nóriereinnallrabesti
dansari sem hingað
hefur komið, missið
ekki af frábæru atriði.
ur
Morthens
^ *
V|4
IJZUUl
ogfélagarskemmta sími 672020
Munið okkar vinsæla heita og kalda borð.
EVRÓPA óskar Reykjavík og reykvík-
ingum til hamingju með 200 ára af-
mæli borgarinnar, sem er á morgun.
í kvöld ætlum við að taka örlítið
forskot á afmælið og halda nokkurs-
konar afmælisveislu. Allir sem eru
200 ára eða eldri fá frítt inn.
HAUST- OQ VETRARTÍSKAN '86- 87
Sumarútsölurnar eru víða á fullu
þessa dagana, þar sem verið er að
rýma fyrir nýjum vörum.
í kvöld kynna Módelsamtökin haust-
og vetrartískuna frá Maríunum og
Herraríki, skartgripi frá Jens Quðjóns-
syni og blóm frá Stefánsblómum.
ÍSLATiDSMÓT í AEROBIC
World Class heilsustúdíó og EVRÓPA
munu á næstunni gangast fýrir ís-
landsmóti í aerobic. í kvöld verður
keppnin kynnt en nánari upplýsingar
verða í símum 39123 og 35355 eftir
helgina. Jafnframt verður hægt að
skrá þátttöku í sömu símum. Keppt
verður bæði í hóp og einstaklings
aerobic.
Höföar til
.fólks í öllum
starfsgremum!
gllgtgmiftlaftifr
Reykjavík
200ára’....
1786-1986