Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGUST 1986 B 49 TIL HAMINGJU REYKJAVIK í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkur bjóðum við upp á 5 daga AFMÆLIS TILBOÐ Hamborgari, franskar og Coke Aðeins 169,00 kr. allan daginn. Fimmtudag, fóstudag, laugardag, sunnudag og mánudag. SDrenéTÍsanfhirs~z g> VEITINGAHUS Bústaöavegi 153. Simi 688088. Metsölublað á hverjum degi! Skála fell eropió öll kvöld Guðmundur Haukur skemmtir í kvöld FLUGLEIDA . ' HÓTEL ER HÖFUÐBl Wi FMMTANALÍFSINS MÁRAÁMORGUN / kvöld leggjum við þvíhöfuðáherslu á að sem flestir skemmti sér vel og hiti upp fyrirstórafmæli Reykjavík- ursem erá morgun. VINSÆLDARLISTI HOLLYWOOD: 1. Five Star — Find the time. 2. Cock Robin — When your heart is week. 3. Anthony and the Champ — What I like. 4. Sky — Give it. 5. Gwen Guthric — A'int nothing going on but the rent. 6. Yarboraygh and peoples — I wouldnt lie to you. 7. Lionel Richie — Dancing on the ceiling. 8. Wham — The edge of heaven. 9. Oliver Cheatham — SOS. 10. Erasure — Oh Lamour. VERIÐ VELKOMIN Í HOLUJWOOD Reykvíkingar athugið allir borgarbúar fá fritt inn í Hollywood kl. 22—231 kvöld ogsvo tjúttum viö fram á af- mcelisdaginn mikla. 50.hver gesturfær glaðning og Júlli Brjáns stjórnar að vanda hinum vinsælu uppákomum. * Hinn stórkostlegi ® dansari Norwell Robin- son sem hingað er kominnávegum Jóninu og Ágústu, dansaríkvöld. Nóriereinnallrabesti dansari sem hingað hefur komið, missið ekki af frábæru atriði. ur Morthens ^ * V|4 IJZUUl ogfélagarskemmta sími 672020 Munið okkar vinsæla heita og kalda borð. EVRÓPA óskar Reykjavík og reykvík- ingum til hamingju með 200 ára af- mæli borgarinnar, sem er á morgun. í kvöld ætlum við að taka örlítið forskot á afmælið og halda nokkurs- konar afmælisveislu. Allir sem eru 200 ára eða eldri fá frítt inn. HAUST- OQ VETRARTÍSKAN '86- 87 Sumarútsölurnar eru víða á fullu þessa dagana, þar sem verið er að rýma fyrir nýjum vörum. í kvöld kynna Módelsamtökin haust- og vetrartískuna frá Maríunum og Herraríki, skartgripi frá Jens Quðjóns- syni og blóm frá Stefánsblómum. ÍSLATiDSMÓT í AEROBIC World Class heilsustúdíó og EVRÓPA munu á næstunni gangast fýrir ís- landsmóti í aerobic. í kvöld verður keppnin kynnt en nánari upplýsingar verða í símum 39123 og 35355 eftir helgina. Jafnframt verður hægt að skrá þátttöku í sömu símum. Keppt verður bæði í hóp og einstaklings aerobic. Höföar til .fólks í öllum starfsgremum! gllgtgmiftlaftifr Reykjavík 200ára’.... 1786-1986
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.