Morgunblaðið - 21.08.1986, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 21.08.1986, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 9 1 3J lntMius konar Einingabréf 1 þessi gömlu góöu. Ársávöxtun er nú 16-17% umfram veröbólgu Einingabréf 2 ávöxtuð meö kaupum á spariskír- teinum, bankatryggöum skulda- bréfum og öörum ámóta verðbréf- um. Ársávöxtun er nú 9-10% um- fram veröbólgu Einingabréf 3 ávöxtuö meö kaupum á skamm- tímakröfum, óverðtryggðum skulda- bréfum og öörum verðbréfum sem gefa hæstu ávöxtun en meö dálítið meiri áhættu. Miöaö viö núverandi aöstæöur á veröbréfamarkaöi er ávöxtun 35-40%, raunávöxtun er háö veröbólguþróun Öll einingabréf eru öll aö sjálfsögðu laus til útborg- unar með skömmum fyrirvara og þau má kaupa fyrir hvaöa upphæö sem er Sölugengi verðbréfa 21. ágúst 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð Óverðtryggð Með 2 gjaldd. a ari Með 1 gjaldd. á ári Solugengi Sölugengi Solugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 90 87 86 82 2 4% 89,52 87,68 82 78 77 73 3 5% 87,39 84,97 77 72 72 67 4 5% 84,42 81,53 71 67 66 63 5 5% 81,70 78,39 Eíningabr.1 kr. 1.661- 6 5% 79,19 75,54 Einingabr.2 kr. 1.019- 7 5% 76,87 72,93 Einingabr.3 kr. 1.029- 8 5% 74,74 70,54 SÍS bréf, 19851. fl. 12.954- pr. 10.000- kr. 9 5% 72,76 68,36 SS br., 19851. f1.7.704- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 Kóp. br., '851. f1.7.463- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbráfadeild Kaupþings hf. Vikurnar 1.6.-15.8.1986 Verðtr. veðskbr. Öll verðtr. skbr. Hæsta % Lægsta% 18 14 18 11 Meðalávöxtun% 14,94 13,69 ÍELJBBL KAUPÞINGHE Húsi verslunarinnar S68 69 88 aju Fátækt er afstæð í upphafi greinar sinnar í Mannlífi skrifar Sigurður Snævarr „Fá- tækt er í eðli sínu afstætt hugtak. Þannig er ekki hægt að bera saman fá- tækt á íslandi í dag og fyrir 50 eða 100 árum. Eins er marklaust að bera saman fátækt í vel- ferðarþjóðfélagi og í Eþíópíu eða í þeim öðrum löndum þar sem hung- urvofan hefur heijað á síðustu árum. Hugtakið fátækt leiðir fram i hug- ann ýmsar myndir s.s. úr sögum Charles Dick- ens eins og Oliver Twist. Það er þvi að vonum að mörgum bregði i brún þegar fullyrt er í fjöl- miðlum að „fjórðungur fjölskyldna á Islandi búi við fátækt“. Eða vísi fuD- yrðingunni frá sér, þegar fréttir berast samtímis um að löngu sé uppselt f ferðir til sólarianda og að fjórðungur lands- manna fari til útlanda á ári hveiju. Á ráðstefnu samtaka félagsmálastjóra um fá- tækt á Islandi, sem haldin var um miðjan mars síðastliðinn, hélt sá er þetta ritar erindi undir yfirskriftinni „Tekju- jöfnun á íslandi — úttekt á opinberum aðgerðum**. í lok þesa erindis gerði höfundur grein fyrir at- hugunum á framtöldum tekjum til skatts, en til- gangur þeirrar athugun- ar var að nálgast umfang „fátæktar“ og jafnframt hvemig opinberar til- færslur dreifðust eftir tekjum þeirra sem fram- lög þiggja. Niðurstöður þessarar athugunar vöktu töluverða athygli og urðu mi kveikjan að umræðum utan dagskrár á Alþingi. Ástæður þeirr- ar athygli eru án efa þær að höfundur notaði orðið „fátækt" og „fátæktar- mörk“. Líklega hefði sú niðurstaða að „fjórðung- ur fjölskyldna byggi við lágar tekjur" ekki valdð jafnmikla eftirtekt." Og nokkru síðar segir Sigurður Snævarrt „Eng- Snakur i paradis Fátækt í velferðarríkinu? Fátækt og velferð í Staksteinum í dag eru birtar glefsur úr at- hyglisverðri grein, sem Sigurður Snævarr, hagfræðingur, ritar í ágústhefti tímaritsins Mannlif. Greinin nefnist „Fátækt í velferðar- þjóðfélagi" og er tilefni hennar hinar miklu umræður um fátækt á íslandi, sem hófust í kjölfar ráðstefnu samtaka félagsmálastjóra um það efni í mars sl. in ein réttlát skipting teknanna er til í flóknu hagkerfi eins og þvi sem búið er við i dag. Ég geri ráð fyrir að fáir myndu telja fullkomlega jafna skiptingu réttláta. Hvort sem tckjuskipting á íslandi er réttlát eða ekki, er ljóst að tekjum er ekki jafnt skipt. Þann- ig hljóta ætið einhveijir að hafa „háar“ tekjur og aðrir „lágar". Vandinn felst í þvi að greina mun- inn á lágum tekjum, sem er næsta hversdagslegt hugtak, og fátækt." Rannsóknir á fátækt Sigurður fjallar síðan um rannsóknir á fátækt og segir að þar sé um tvö meginsjónarmið að ræða. í fyrsta lagi reyni menn að meta lágmark fram- færslu. Þá komi fram mjög breytilegar áhersl- ur á það, hveijar þarfir manna séu. „f velþekkri rannsókn Rowntrees á lágmarksf ramfærslu var La.m. te talið ein af lág- marksþörfum, þótt drykkurinn muni algjör- lega næringarlaus. í könnun breska félags- fræðingins Townsends á fátækt í Bretlandi voru jólagjafir til bamabama einn liður í framfærslu. Þannig hlýtur skilgrein- ing á algildri fátækt einnig að vera afstæð og taka mið af viðteknum hefðum og gildismati þess sem þarfimar skil- greinir.“ Hinn rannsóknarað- ferðin felst í þvi að tejja þann fátækan sem hefur minna en ákveðið hlut- fall af meðaltekjum. Þetta er aðferð sú sem Sigurður Snævarr beitti sjálfur í rannsókn sinni og til þess að finna út meðaltekjur á íslandi kannaði hann skatt- framtöl árið 1984. Sigurður viðurkennir að ýmsir annmarkar séu einnig á þessari leið, þar sem ekki komi allar tekj- ur manna í Ijós á skatt- framtölum og ýmislegt, sem dugi mönnum til framfærslu (svo sem námslán og meðlög) sé ekki skilgreint sem tekj- ur. Á það beri þó að líta að á síðari árum hafi skattframtöl verið notuð til að ákvarða mönnum ýmis réttindi, s.s. til tekjutryggingar, elli- og örorkulífeyris, barna- bókaauka, námslána, aðgangs að verkamanna- bústöðum o.fl. og þvi sé ekki óeðlilegt að mæla fátækt eftir framtöldum tekjum. Sigurður gerir síðan grein fyrir rannsókn sinni og hvernig þær töl- ur, sem hann notaði um fátæktarmörk i erindi sinu í mars sl., voru fundnar út. Hér er ekki rúm fyrir þá greinar- gerð, en í framhaldi af þeirri umfjöllun segir hann: „Talning á hversu margar fjölskyldur eru undir tilfærðum mörkum segir i raun ákaflega tak- marka sögu. Þannig skiptir ekki siður máli hversu langt undir mörk- unum viðkomandi fjöl- skyldur eru. Það er alvarlegra mál að tara. um 10% fjölskyldna séu með tekjur sem eru um 50% undir mörkunum en að 20% fjölskyldna séu 10% undir mörkunum." Hrói og vel- ferðin Sigurður telur að um margt sé velferðarþjóð- félag nútímans i svipuð- um .sporum og sá frægi Hrói höttur í Skírisskógi. Hann segir: „Eins og frægt er rændi Hrói höttur ríka kaupmenn o.fl. sem voru á leið til markaðarins i Nottingham og fóru í gegnum Sldrisskóg. Þótt það hafi aldrei verið kannað, má slá þvi föstu að umferð um Skírisskóg hafi minnkað vegna hættu á árás frá Hróa og hans mönnum. Þar með dró úr viðskiptum á markaðinum i Notting- ham, og leiða má líkur að þvi að verð hafi hækk- að. Vel má hins vegar vera að viðskipti hafi glæðst á mörkuðunum i nágrannaborgunum, og verð hafi lækkað þar, þrátt fyrir meiri flutn- ingskostnað. Spurningin er þvi, hvort Hrói hafi megnað að stela nógu miklu og gefa til fátækl- inganna til að vega upp á móti kaupmáttarskerð- ingunni. Til að fá tæmandi mynd af starf- semi Hróa þyrfti einnig að huga að hversu mikið af góssinu fór til uppi- halds Hróa og hans manna. Og að lokum þyrfti að leita svara um hvemig Hrói mat hveijir væru þurfandi og hveijir aflögufærir. Velferð- arríkið stendur um margt í sömu sporum og Hrói og hans menn í tekjujöfnunarviðleitni sinni. Skírisskógur er skattakerfið og aukin skattheimta beinir um- ferð teknanna framhjá skóginum.“ Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! TSíiamatkadutinn. * <^-tMisg'ótu 12-18 M. Benz 230 E ’83 Grásans., 5 gíra, ekinn 60 þ. km. Rafmagn » rúöum o.fl. V. 890 þ. BMW 320 '82 Blár, ekinn aðeins 55 þ. km. Sportfelgur o.fl. Einkabíll í sórflokki. V. 390 þ. Audi Coupé CT '86 Hvítur, ekinn 22 þ. km. Gullfallegur sportbíll m/öllu. V. 1000 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 Blár, ekinn 51 þ. km. V. 430 þ. Honda Civic '86 Ekinn 10 þ. V. 430 þ. Dodge Aries Station '81 4 cyl. m/öllu. V. 380 þ. BMW 323 I '82 Toppbíll. V. 490 þ. Tredia 4x4 '86 Ekinn 11 þ. km. V. 56 þ. BMW 316 4 d. '85 Sem nýr. V. tilboö. Datsun 280 C diesel '82 Fallegur bill. V. 350 þ. MMC Colt '83 Blár, 5 dyra. Ekinn 45 þ. V. 250 þ. M. Benz 230 E '81 Gullfallegur bill m/öllu. V. 580 þ. Escort XR3 '82 Fallegur sportbíll. V. 380 þ. Suzuki fox 4x4 '82 Ekinn 40 þ. km. V. 260 þ. MMC Lancer '86 Ekinn 15 þ. Sjálfsk. V. 440 þ. Toyota Cressida DX '82 Sjálfsk., o.fl. V. 330 þ. Saab Turbo '82 Einn m/ öllu. V. 450 þ. Opel Rekord '84 M/sóllúgu o.fl. V. 490 þ. MMC Galant GLS '84 Ekinn 44 þ. V. 380 þ. Mazda 929 Sport '82 2ja dyra sportbill. V. 380 þ. BMW 318 I '81 Ekinn 67 þ. V. 320 þ. Subaru 1.8 Station '86 Nýr bill. V. tilboð. Toyota Tercei '86 Nýr bíll. V. 560 þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.