Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 26 Oklahóma: Óður byssu- maður skýtur 14 til bana Edmond í Oklahóma, AP. Póstafgreiðslumaður skaut 14 manns til bana á pósthúsinu í Edmond á miðvikudag. Að því loknu framdi hann sjálfsvíg. Að minnsta kosti fjórir aðrir særðust, þar af tveir lífshættulega. Lík fólksins og morðingjans fundust inni í pósthúsinu og í porti bak við það þegar lögreglan loks lagði til atlögu, en hún hafði reynt að fá manninn til uppgjafar um tíma. Byssumaðurinn reyndist vera Pat nokkur Sherrill, 44 ára gamall maður í hlutastarfi við póstaf- greiðsluna. Ástæður morðæðis hans eru enn ókunnar. Eþíópíumenn kaupa þot- ur fyrir fimm milljarða EÞÍÓPÍUMENN hafa ákveðið að endurnýja flugflota ríkisflug- félagsins og verja til þess 120 milljónum dollara, eða jafnvirði fimm milljarða ísl. króna. Mun Eþiópia þá ráða yfir stærsta og fullkomnasta farþegaflugvéla- flota í Afríku, en ríkið er eitt fátækasta ríki heims og meðal- árstekjur jafnvirði 150 dollara, eða 6.000 króna. Eþíópíustjórn hefur fengið Moskva: Lá við öðru stórslysi í Chemobyl? Moskvu, AP. V Sovéskt dagblað sagði í gær frá því, að 23. maí sl. hefði eldur komið upp við kjarnakljúfinn í Chernobyl, þeim, sem eyðilagðist í slysinu. Hefðu slökkviliðsmenn orðið að beijast við eldinn á mjög hættulega geislavirku svæði til að hindra, að hann bærist í olíugeyma. Frásögnin af þessum atburði ur var því hafður á, að nokkrir birtist í blaðinu Leninskoye Znamya, sem kommúnistaflokkur- inn í Moskvu gefur út, en frá eldsupptökum var ekki skýrt eða hve nærri kjarnakljúfnum eidurinn var. Blaðið hefur það eftir yfirmanni í slökkviliðinu, að hætta hefði verið á, að eldurinn kæmist í samliggj- andi byggingu þar sem mikil olía var geymd. Slökkviliðsmennimir gátu þó ekki ráðist beint til atlögu við eldinn því að geislavirknin var þar langt yfir hættumarki. Sá hátt- menn hlupu að eldinum og spraut- uðu á hann í örfáar sekúndur en forðuðu sér síðan burt. Eldurinn gaus hins vegar upp í hvert sinn sem hætt var að sprauta á hann og það var ekki fyrr en liðsauki barst frá Kiev og Kharkov, að það tókst að ráða niðurlögum hans. „Við viljum ekkeit um það tala hvað hefði gerst í Chernobyl ef olíu- geymamir hefðu sprungið," sagði slökkviliðsforinginn í viðtali við Moskvublaðið. nokkra vestræna banka til að koma flugvélakaupunum í kring og greitt 1,2 milljóna dollara þóknun fyrir greiðann. Meðal bankanna eru City- bank, National Westminster, Bankers Tmst og Chemical Bank. Ríkissjóður Eþíópíu ábyrgist lán sem tekin verða til kaupanna. Verða lánin endurgreidd á 15 ámm og munu vextimir af þeim nema 80 milljónum dollara, eða jafn hárri upphæð og brezki Band Áid líknar- sjóðurinn lét renna til hjálparstarfs á hungursvæðum Eþíópíu í fyrra. Ætla Eþíópíumenn að kaupa þrjár splunkunýjar langdrægar far- þegaþotur af gerðinni Boeing 767-200 með fullkomnasta búnaði sem völ er á og kosta þær, án vara- hluta, 58 milljónir dollara. Verða þær allar afhentar á næsta ári. Jafnframt verða keyptar tvær Bo- eing-737 til notkunar á styttri flugleiðum. Ríkisflugfélag Eþíópíu, Ethiop- ian Airlines, á nú þegar tvær fullkomnar þotur af gerðinni Bo- eing-767. Aðrar flugvélar í flota félagsins em orðnar gamlar og sumar úreltar. Þar á meðal em Boeing-727, Boeing-707, Twin Ott- er og DC-3. Eftir kaupin mun Eþíópía hins vegar eiga stærsta og fullkomnasta flota farþegaflugvéla í Afríku. Þijú ríki í álfunni, sem þó em ekki nærri því jafn fátæk, eiga nýjar og full- komnar farþegaþotur. Nígería og Kenýa eiga tvær flugvélar hvort af gerðinni Airbus A310 og Zambía á eina nýja McDonnell Douglas DC10. |Úr The Observer.) AP/Símamynd Þessi mynd var tekin fyrir utan írönsku blaða- og myndbandaverslun- ina, sem í varð sprenging í London á þriðjudag. Sprenffingin í London: Iranir kenna Vallettu, AP. BRESK freigáta, HMS Brazen, hélt frá Möltu á miðvikudag eft- ir sex daga heimsókn. Þetta er í fyrsta skipti í sjö ár sem breskt herskip kemur í heimsókn til Möltu, en þá lögðu Bretar niður herstöð sína á eynni. Þegar skipið lét úr höfn var sett- ur borði út yfir iunninguna sem á stóð „Þakka þér fyrir, Malta“. Skip- herrann, Richard Cobbold, sagði að meira en 30.000 manns hefðu þeg- ið boð sitt um að skoða skipið. Með í för var Sir Nicholas Hunt aðmír- áll, æðsti yfirmaður breska flotans, og sagði hann að sér og hinum bresku sjóliðum hefði verið geipivel tekið og rómaði mjög gestrisni eyj- arskeggja. Þegar skipið kom á föstudag var því vel tekið og kom það nokkuð á óvart þar sem samskipti ríkjanna hafa ekki verið ýkja vinsamleg á undanförnum árum. Gæti því heim- sóknin og móttökurnar gefið til kynna að bætt sambúð sé í vænd- um. hver öðrum um London, AP. STARFSMENN í sendiráði írans í London og andstæðingar Aya- tollahs Khomeini, æðsta klerks, sökuðu hver annan um að bera ábyrgð á sprengingu í blaðsölu- turni og myndbandaverslun í London á þriðjudag. Einn maður lét lífið og tólf slösuðust í spreng- ingunni. Verslunin var í eigu írana. Talsmaður leyniþjónustunnar Scotland Yard segir að verið geti að sprengja hafi orsakað sprenging- una og verður rannsókn málsins falin þeirri deild sem hefur baráttu gegn hryðjuverkum með höndum. Iranskir útlagar segja að eigandi verslunarinnar, Razi Faezaley, hafi fengið hótanir frá sendiráði Irans í London. Þeir segja að Faezaley sé leikari og hann hafi leikið í nokkrum myndum sem beindust gegn stjóm Khomeinis. vinir Faezaleys segja að 22 ára gamall sonur hans hafi látist í sprengingunni. Malta: Bresk herskip í heimsókn ti 7 7* Er ekki kominn tími tilaðþú skellir þér ískemmtilegt erobik með Sóley? Næsta námskeið hefst 25. ágúst og við köllum það TEYGJUR OG ÞREK enda eykur það þrekið, styrkir líkamann og léttir lund. Innritun Kennari Sóley Jóhanns- dóttir. Siglúni 9, s: 687701-687801
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.