Morgunblaðið - 21.08.1986, Síða 36

Morgunblaðið - 21.08.1986, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 L raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar w Oskast keypt Óskum eftir að kaupa 4ra hjóla vagn aftan í vörubíl, með háum skjólborðum. Upplýsing- ar í síma 28600. (Skilaboð). Lögtaksúrskurður Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýsla Það úrskurðast hér með, að lögtök geta far- ið fram fyrir vangoldnum þinggjöldum skv. þinggjaldaseðli 1986, er féllu í eindaga hinn 15. þessa mánaðar og eftirtöldum gjöldum álögðum árið 1986 í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringusýslu. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignaskatt- ur, kirkjugjald, kirkjugarðsgjald, slysatrygg- ingagjald vegna heimilisstarfa, iðnaðargjald, iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, slysa- tryggingagjald atvinnurekanda skv. 36.gr. laga nr. 67/1971 um almannatryggingar, lífeyristryggingagjald skv. 25. gr sömu laga, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur, skipaskoðunargjald, lesta- og vitagjald, bif- reiðaskattur, slysatryggingagjald ökumanna, vélaeftirlitsgjald, skemmtanaskattur og miðagjald, vörugjald, gjöld af innlendum toll- vörutegundum, matvælaeftirlitsgjald, gjald til styrktarsjóðs fatlaðra, aðflutnings- og út- flutningsgjöld, skráningargjöld skipshafna, skipulagsgjald af nýbyggingum, gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti ársins 1986 svo og nýálögðum hækkunum söluskatts vegna fyrri ára, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Ennfremur nær úrskurðurinn til skattsekta, sem ákveðnar hafa verið til ríkisjóðs. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði verða látin fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Keflavík, 19. ágúst 1986. Bæjarfógetinn í Kelavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gull- bringuslýslu. Lokað Skrifstofur Brunabótafélags íslands verða lokaðar eftir hádegi föstudaginn 22. ágúst 1986, vegna jarðarfarar Ásgeirs Ólafssonar, fyrrverandi forstjóra. Brunabótafélag íslands. Hestamannafélagið Hörður Dregið hefur verið í happdrætti hestamanna- félagsins Harðar. Eftirfarandi númer hlutu vinning: 1. Glæsilegur reiðhestur Nr. 1200 2. FerðavinninguríleiguflugiSL. — 1474 3. Myndserían „Stjörnufákur" eftir Pétur Behrens við kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum — 5985 4. Úttekt hjá Gúmmívinnustofunni — 2430 5. Vöruúttekt hjá Rafbúð SÍS — 3505 6. Vöruúttekt hjá ísfugli — 3244 7. Glansgallarfrá Henson — 5552 8. Bílaleigubíll yfir eina helgi (bílal. Áfangi) — 4929 9. Vöruúttekt hjá IKEA — 1868 10. Hjólbarðarfrá Bílvangi sf. — 3012 11. 5járningar — 2780 12. 3ábreiðurfyrirhesta — 4417 13. öjámingar — 6362 14. Graskögglarfrá Brautarholti — 3152 15. Málsverður f. tvo á Lækjarbrekku — 4582 16. Beislifrá Hestamanninum Árm. — 2712 17. 2ábreiðurfyrirhesta — 5794 18. 2ábreiðurfyrirhesta — 1186 Gullið tækifæri Viltu starfa sjálfstætt? Til sölu sérverslun í miðborginni ásamt verk- stæði á góðum stað í miðbænum. Góð umboð fylgja. Má greiðast með skuldabréfum. Huginn, fasteignamiðlun. Sími 25722. Ódýrt! Við erum að endurbyggja „Bjarnaborg" (Hverfisgötu 83) og viljum þess vegna selja: Innihurðir, eldavélar, eldhúsinnréttingar, hreinlætistæki, miðstöðvarofna úr potti. Einnig getur fólk fengið gefins gamlan panel og bárujárn gegn því að rífa sjálft. Upplýsingar gefur Hjörtur á staðnum kl. 13.00-14.00 daglega. Dögun sf. Atvinnuhúsnæði Til leigu rúmlega 80 fm pláss fyrir léttan hreinlegan iðnað. Upplýsingar í síma 14835. Húsnæði í miðbæ Hafnar- fjarðar til sölu eða leigu Húsnæðið er um 800 fm og selst eða leigist í heilu lagi eða hlutum. Húsnæðið er fullinn- réttað í 60-200 fm einingum og hentar vel fyrir hverskonar þjónustustarfsemi. Állar nánari upplýsingar gefur Trausti Ó. Lárusson í síma 53747 á skrifstofutíma og í síma 53566 á kvöldin. Akureyringar! Almennur félagsfundur Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna Jæja, nú er sumarfríinu lokið og mikil vinna framundan. Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20.30 verður almennur fundur i hús- næði félagsins i Kaupangi við Mýrarveg. Fundarefni: 1. Húsnæðismál félagsins. 2. Gjaldkeri félagsins Arnar Guðmundsson fjallar um fjárhagsstöðu félagsins. 3. Starfið framundan. 4. Annað. Félagsmenn eru hvattir til að mœta. Stjórnin. og formannafundur Sambands ungra sjálfstæðismanna verður haldinn laugardaginn 30. ágúst næstkomandi. Fundarstaður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 13.30- 15.15 Vetrarstarf SUS, Stefnumörkun, Kosningaundirbúning- ur, önnur mál. 15.30- 17.30 Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra hefur framsögu um stjórnmálaviðhorfið og stöðu ríkisfjármála. Umræður. Þátttaka tilkynnist i sima 82900. Samband ungra sjálfstæðismanna. Gódcrn daginn! Smjörsteiktir sveppir NÝTT. símanúmer 69 > ? sjálfsagt mál. > 11 Ný VERÐLÆKKUN: 100 grömm af smiöri kosta aðeirts kr. 21 Vt - Ágústmáltíð í hæsta oœðaflnkbi (H) 00

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.