Morgunblaðið - 21.08.1986, Síða 46

Morgunblaðið - 21.08.1986, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 Þær gerast varla betri hljómsveitirnar en Þeir halda uppi stanslausu fjöri fram eftir nóttu. Rut Reginalds kemur og syngur nokkur lög með þeim. í Blómasal FYRIR ÞIG OG ERLENDA GESTI ÞÍNA Módelsamtökin sýna íslensku ullartískuna 1986. Víkingaskipið hlaðið íslenskum úrvals matvælum. Einstakt tækifæri til landkynningar. Vinsælar eldsteikur og nýr sérréttamatseðill. FIMMTUDAGSKVÖLD FÖSTUDAGSHÁDEGI Borðapantanir í síma 22322 og 22321 Framleiðsluráð landbúnaðarins Rammagerðin íslenskur Heimilisiönaður Hafnarstræti 19 Hafnarstræti 3, HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL lönleikár í Roxzy 21.ágúst kl. 21°-° FORSALA I GRAMMINU, LAUGAVEGI 17, OG ROXZY gramm «~ridsgs„r~ upplvsinn^r 9 og ná"ari PPiysmgar , Slmum 3g 35355 a daginn. 09 WorldClass vel valin lög. 9 1 K nokkur a 1 IV- móttöKur. í kvöld verður það BUBBI MORTEPÍS sem leggur EVRÓPU að fótum sér á fimmtudegi Bubbi Mortens hugðist láta plötuna „Blús fyrir Rikka" reka endahnútinn á trúbadorferil sinn, þar sem hann ætlar að snúa sér alfarið að rokkinu. Hann var þó „klappaður upp" af gestum EVRÓPU fyrir hálfum mánuði og tók þá þrjú lög við mikinn fögnuð áheyrenda. Hvort það hefur haft áhrif á ákvörðun hans vitum við ekki en alltént tókst okkur að fá hann til að koma fram með fullt prógramm í kvöld. Bubbi mætir því með kassagítarinn einan að vopni og búast má við að þetta verði í síðasta skipti sem þeir félagarnir sjást saman opinber- lega. Þú getur því orðið vitrii að sögulegum viðburði í EVRÓPU í kvöld. Módelsamtökin verða með hörkugóða tískusýningu. Á fyrstu hæðinni verður Daddi á fullu í diskótekinu og sýnir m.a. myndbandið góða með Skrið- jöklunum á risaskjánum. Opið til klukkan 01.00. Aldurstakmark 18 ár. Borgarlúni 32

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.