Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1986
B 7
4nna Karlsdóttir
Ágústa Skúladóttir formaður nemendaráðs Kvennaskólans og Hrannar Árnarson forsetí nemendafélags
MH voru gefin saman í lok kappræðunnar sem tákn um innilegri tengsl milli skólanna.
„Frumleiki og húmor."
Hver var veikleiki liðsins að
þinu mati?
„Reynsluleysið. Enginn þeirra
hafði til dæmis talað í hljóðnema
fyrr en kvöldið fyrir keppnina."
Þið hafið auðvitað gengið til
leiks með það í huga að sigra?
„Nei nei. Tilgangurinn var fyrst
og fremst sá, að æfa lið okkar og
auðga félagslífið á milli skólanna.
Til merkis um hið síðamefnda vom
formenn skólafélaga beggja skól-
anna gefnir saman meðan við-
staddir kyijuðu brúðarmarsinn!"
Hvemig lýst ykkur á MORFÍS
keppnina?
„Þó að megi fínna örlítið að
forminu og því hve miklar sýning-
ar þetta em fremur en rökræður,
þá teljum við að svona keppnir sé
mjög til bóta, bæði lærdómsríkar
og skemmtilegar. En menntaskól-
amir em þeir einu sem geta með
kappræðum fyllt hvaða hús sem
er.“ HE.
.... ■.
MH-ingar hvetja sitt fólk.
Kynning á
vefstóium
frá Glimákra
íslenzkur heimilisiðnaður á 35 ára af-
mæli og kynnir af því tilefni hina viðurkenndu
Glimákra vefstóla. Kynningin verður dagana
20.—31. október, og verður veittur 10% af-
sláttur af vefstólum sem pantaðir eru meðan
á kynningunni stendur. Við bjóðum 10% af-
slátt af öllum fylgihlutum í vefstóla og einnig
10% af öllu vefnaðargarni. Verið velkomin
að skoða vefstólana. Myndlisti og verðlisti
liggur frammi.
ÍSLENZKUR
HEIMILISIÐN AÐUR
Hafnarstræti 3, sími 11785.
Laxveiðijorð
Vilselja álitlegan eignarhluta í góðri
laxveiðijörð sem einnig hefur góða
silungsveiði í vötnum jarðarinnar.
Gott veiðihús. 2 herb. og eldhús,
geymsla og fl. Allir innanstokksmunir.
Útvarp, sjónvarp og fl. Rafmagn og hiti.
Önnur hlunnindi: Fuglaveiði, berjaland
o.fl. Söluverð þessa eignarhluta er 2,1
milljón. 100% þagmælska og nafnleynd
tilbjóðenda verða viðhöfð hvort sem af
viðskiptum verður eður ei og verði það
gagnkvæmt.
Vinsamlegast sendið nafn og símanúm-
er í lokuðu umslagi merkt: L-1986, til
augld. Mbl. fyrir 25. þ.m.
(D
Glæsilegir þýskir kjólar