Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1986 B 11 75 ára Hér má sjá staðsetningu skjálftamæla á landinu, en af þeim má ráða hvar jarðskjálfta er helst er að vænta. náttúruhamfarir. Jarðskjálftamælingar í heiminum hófust um aldamótin. Samfelldar skjálftamælingar hófust hér á landi um 1924, en áður höfðu Þjóðveijar sett hér upp mæli. Fyrir dasga mælinga verður alfarið að styðjast við sagnfræðilegar heimildir um jarðskjálfta. Um stærð þeirra er helst unnt að dæma eftir lýsingum á ^óni á mannvirkjum og áhrifum á landið. Mikið er til dæmis hægt að læra af því að kortleggja sprung- ur sem myndast hafa í skjálftunum. Stúdentar í járðfræði hafa tekið mikinn þátt í þessu verki, og hefur það verið hluti af þjálfun þeirra. Páll sagði að lokum, að fyrir liggi að vinna úr þessum mælingum öll- um og reyna að draga af þeim ályktanir. Þá væri ráðgert að setja upp fleiri mæla á Suðurlandi í sam- vinnu við Veðurstofuna og norræna skjálftafræðinga, en verið væri að sækja um fjárveitingu til þess verk- efnis, eins og fyrr er getið. - F.P. Eins og sjá má á þessu korti hafa jarðskjálftar verið tíðir á síðustu árum, þó svo við verðum ekki vör við þá alla. Þetta kort, ásamt fleiri, verður á Opnu húsi Háskólans, sem hefst um þessa helgi. ■■ .... ' .................... ' ' Blaóburöarfólk óskast! AUSTURBÆR KOPAVOGUR Barónsstígur Kársnesbraut 2-56 Bergstaðastræti Grettisgata 2-36 o.fl. Mávahlíð 1-24 boð óskast í GMC Jimmy Sierra Classic (S-15) 4x4 árgerð 1985 (ekinn 15 þús. mílur), ásamt bifreiðum, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 21. október kl. 12-15. Ennfremur óskast tilboð í Bröyt X2B skurðgröfu árgerð 1974 og IHC Traktor 574 árgerð 1977. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. Sala varnarliðseigna. mur þig áfram. Kaldsólun hf. Dugguvogi 2 Sími: 84111 Hringið og Pantið Tfma. Smáskorið mynstur sem tryggir ióðlátari akstur og betri spyrnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.