Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1986 B 31 FrfAur hópur skartklmddra sýnlngarstúlkna. Morgunblaðið/Árni Sæberg Unnur Arngrfmsdóttlr, stjómandl Módalsamtakanna, sagir stúlkunum til. Síðasta hönd lögð ó verkið... COSPER Ég hef reynt að gefa honum bæði koníak og rússneskan kavíar, en hann vill hvorugt. Maríurnar og Módel- samtökin sýnaá Hótel Borg Síðastliðið fímmtudagskvöld gengust Tískuverslunin Maríurnar og Módelsamtökin fyrir tískusýningu á Hótel Borg. Var sýndur margvíslegur fatnaður, sem allur á það sameiginlegt að vera sérsaumaður. Fjölmenni var á sýningunni og fylgja hér nokkrar myndir af henni. ...og svo er genglð Inn A sviðið. Hjartanlegar þakkir til barna, tengdabarna, barnabarna, barnabarhabarna og vina sem glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum ogskeyt- um á 90 ára afmœlinu mínu 5. sept. Guð blessi ykkur öll. Þórunn Pálsdóttir, Norðurhjáleigu. Nýtt námskeið Gestalt-meðferÖ er fyrir heilbrigða og miðar að því að koma okkur í samband við tilfinningar okkar og leysa úr læð- ingi þá lífsorku og lífsgleði sem í okkur býr. Gesfalf-meðferð hjálpar okkur að sættast við okkur sjálf og til aukinnar vellíðunar. Gasfaff-námskeið hefst 21. okt. og verður á þriðjudögum næstu 6 vikur frá kl. 20.00-20.45. Lelðbeinandi er DaníelA. Daníelsson FATNAÐURVIÐÖLL TÆKIFÆRIÁ DÖMUROGHERRA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.