Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1986 B 33 Brids Arnór Ragnarsson Frá Bridssam- bandi Islands íslandsmót Skráning á íslandsmót kvenna og íslandsmót yngri spilara (f. ’62 og síðar) í tvímenningi stendur yfir hjá Bridssambandi íslands. Skrán- ingu lýkur næsta miðvikudag, 22. okt., kl. 16. Sl. miðvikudag voru aðeins 14 pör skráð til leiks í kvennaflokknum, og 10 pör í yngri flokknum. Þetta er hvergi nærri viðunandi þátttaka. Skorað er hér með á ALLT spilaáhugafólk í við- komandi flokkum að vera með og gera veg mótanna sem mestan. Mótin sjálf verða spiluð laugardag- inn og sunnudaginn 25.-26. október nk., og hefst spilamennska kl. 13. Spilaður verður barómeter, með 3—4 spilum milli para. Stofnanakeppni Stofnanakeppnin, sem er sveita- keppni fyrirtækja og félaga (stofn- ana) verður spiluð miðvikudaginn 29. október, laugardaginn 1. nóv- ember og þriðjudaginn 4. nóvember í Hreyfilshúsinu v/Grensásveg. Spilamennska hefst kl. 19.30 á kvöldin og kl. 13 á laugardaginn. Skráning stendur yfir hjá Brids- sambandinu og lýkur henni mánudaginn 27. október nk. Stofnanakeppnin hefur verið afar vinsæl þau tvö ár sem hún hefur verið spiluð til þessa. Sl. ár mættu 28 sveitir til leiks og sigurvegarar urðu þá sveit Ríkisspítala (karla). Öllum er heimil þátttaka í þess- ari keppni, enda léttur og frískandi blær yfir fyrirkomulagi. Hér með er skorað á fyrirtæki að vera með og láta skrá sveitir til BSÍ hið fyrsta. Landsbikartvímenningur Landsbikartvímenningurinn, sem spilaður hefur verið um land allt í þessari viku, virðist ætla að verða með meiriháttar mótum, sem Brids- sambandið hefur staðið að. Þátt- taka er góð, en endanlegar tölur liggja þó ekki fyrir enn sem komið er. Allur hagnaður af þessari keppni rennur til Guðmundarsjóðs, húsa- kaupasjóðs Bridssambands Islands (áv.reikn. nr. 5005 í Útvegsbanka Islands, aðalbanka.) Arsþing Ársþing Bridssambands Islands verður haldið á Hótel Borg laugar- daginn 18. október og hefst kl. 10 árdegis. Fulltrúar frá' 49 félögum innan Bridssambands Islands eiga rétt á að senda fulltrúa á þingið. Á dagskrá eru venjubundin aðalfund- arstörf, stjórnarkjör o.fl. Kaskó skemmta til kl. 1. monnens « og félagar skemmta simi 672020 Munid okkar vinsæla heita og kalda borð Haukur í síðasta sinn að sinni. jr A HÓTEL BORG hefst í Evrópu um næstu helgi. Sunnudagur sem seint gleymist Annað kvöld, mánu- dagskvöld, kl. 21 mun danska hljómsveitin Halricks koma fram á Hótel Borg. Þau koma beint frá Þýskalandi þar sem þeim var boðið að koma fram á tónlist- arhátíð í Bremen. Hljómsveitin muri flytja frumsamin lög ásamt lögum eftir Beatles, Simon og Garfunkel, Carpenters og fleiri. DlVinE hélt af landi brott í dag eftir að hafa haldið þrjá stórkostlega konserta í EVRÓPU. í kvöld verður Daddi í diskótekinu og sýnir allt nýjasta tónlistarefnið á risaskjánum ásamt beinum útsendingum frá Sky Channel ðf Music Box. Opið til kl. 01.00. DÖNSKU SÚPERSTJÖRNURNAR HAIRICKS verda í ofsastudi í kvöld Það styttist í kynningarkvöld stúlknanna átta sem komnar eru í úrslit í keppninni um stjörnu Hollywoods þar sem þessi glæsilegi LANCIA þíll verður í verðlaun. HvnSAM A Brósi w Þú ert stjarna í H0LLVW00D í PÖNSK KVÖLDÁ BORGIIMNI Sunnudagur 19. okt. fimmta kvöld danslagakeppninnar Mánudagur 20. okt. vísnakvöld. Danska hljómsveitin Halrlcks ásamt Qullý Hönnu. Þriðjudaglnn 21. okt. mun danska jass- hljómsveitin Ricardos leika fyrir matargesti Danska jasshljóm- sveitin Rlcardos leikur HÓTEL BORG Í20 2|,argesti ,rá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.