Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.10.1986, Blaðsíða 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1986 * Dansleikur í Víkingasal Hótels Loftleiða í kvöld kl. 21:00—01.00. Rifjuð verður upp stemmning gull- aldaráranua frá 1930—60. Rólegur hraði, hóflegur hávaði en jaf nvel rómautík og kertaljós. Miðaverð kr. 250.- liúsinu lokað kl. 23:30 < CO * CC O Danskvöld í Sulmtscd Sunnudagskvöld 19. október Nú gefst dansunnendum kærkomið tækifæri til að dansa Standard- og suður-ameríska dansa í Súlnasal. Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur undir og verður að sjálfsögðu með sérsniðna tónlist sem æfð hefur verið upp af þessu tilefni. Kvöldið hefst kl. 20.00 með fordrykk og léttum kvöldverði. Dansatriði frá Dans- X skóla Dagnýjar Bjarkar, Heið- ( j ars Ástvaldssonar, Jazzball- \ J ettskóla Báru og Nýja p í \ f dansskólanum. Síðan stiginn ^ j \— dans til kl. 01.00. Kynnir: Har-. f í i^ \ aldur Sigurðsson. Ath.: Fjöldi Vn \ \ gesta takmarkast við 300 I \jjjF V) // \ manns vegna rýmis á dans- k ^ /r>(\ gólfinu. Borðapantanir í dag ^ \ [/ / kl. 16.00—18.00 í síma __\ j9%:'W '20221 og 25017. Verð miða JÍSMm- Tv\ /M kr. 1.200,- HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGLBIDA HÓTEL Áskriftarsíminn er 83033 Flmmta , tepBmsfc?ö danslagtike Sigutður gítartókan ^ari Og U vnanna leika fywda" sigurðssonar. ^ WjómsverUons b S^ ^ ^ ^ ^ u. ^eppnislög10 borðum haldið til kl. 21.45. Kvö1 WfCt á miðnætti. Wun-,» öldúrslitum lyst a m kvöW snakv SIMI 11440. Sauján ára japönsk stúlka með áhuga á íþróttum: Mako Kimura, 360 Sanga Syobu-machi, Minami-Saitama-gun, Saitama, 346-01 Japan. Sænskur 23 ára karlmaður vill skrifast á við 18-24 ára stúlkur. Ahugamálin eru dans, tónlist, stangveiði o.m.fl.: Karl-Erik Dahlin, Solliden 41620, 45900 Ljungskile, Sweden. ísrálskur karlmaður, 23 ára, stundar nám í enskum bókmenntum og tölvufræðum. Áhugamálin eru tónlist, bækur, kvikmyndir, ferða- lög og stjómmál: Igal Caldararu, 32 Mazeh Street, Tel-Aviv 65214, Isrál. Frá Svíþjóð skrifar 43 ára karl- maður, sem safnar fánum og virðiera radíóamatön Clas Ljungberg, Box 47085, S-40258 Göteborg, Sverige. Nítján ára japönsk stúlka með áhuga á bókalestri, matargerð o.fl.: Tomomi Hayashi, 22-5 Nishi 1 chme, Toride City, Ibaraki, 302 Japan. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á kvikmyndum og tónlist: Hiromi Kojima, 2-17 Higashikaratsu 3 chome, Saga, 847 Japan. Þrettán ára Reykjavíkurmær vill eignast pennavini á aldrinum 13-20 ára. Mynd fylgi fyrstu bréfum: Brynja Daníelsdóttir, Brúarás 16, 110 Reykjavík. Sautján ára vestur-þýzk stúlka með áhuga á hestum. Skrifar á ensku og þýzku: Christina Stöckert, Fitzgasse 22, D-8608 Memmelsdorf, W-Germany. @nlinenlal® Betri barðaralltárið Hjólbarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu, sími 23470.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.