Morgunblaðið - 25.10.1986, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 25.10.1986, Qupperneq 33
^vqGABDfGUfi ^. m: AKUREYRI Gatan að Verk- menntaskólanum: Námsbraut eða Eyrar- landsholt? SKÓLANEFND Verkmennta- skólans hefur lagt tíl við bæjarstjóm að bygginganefnd Akureyrar verði falið að gefa götunni sem liggur frá Þórunn- arstræti, norðan bílastæðis skólans á Eyrarlandsholti, tíl vesturs, nafn. í greinargerð skólanefndar segir að nefnd gata hafí orðið að um- ræðueftii á opinberum vettvangi, sbr. fundargerð bæjarráðs 25. september, fundargerð skipulags- nefndar 23. september og frásögn fréttamanns í svæðisfréttum í RÚVAK miðvikudaginn 8. október, svo dæmi séu tekin. Síðan segir: “Gatan hefur enn ekki hlotið nafn og var í áðumefndum tilvikum kölluð „námsbraut". Nöfn eru m.a. ætluð til að greina einn stað frá öðrum, glæða umhverfí okkar lífí og hafa menningarlegt gildi, sbr. kvæði Tómasar. Þeim er og ætlað að lifa um langan aldur. Að sjálf- sögðu skulu þau falla að beyging- ar- og merkingarkerfí tungunnar. Orðið fellur að beygingarkerfi íslensks máls, en ekki verður hið sama sagt um merkingarlegu hlið- ina í þessu tilviki. I Námsskrá handa framhaldsskólum, náms- brautir og áfangalýsingar, Menntamálaráðuneytið, apríl 1986, er heitið „námsbraut" notað um afmarkaða námsferla innan framhaldsskólans. Hliðastæða notkun orðsins er einnig að fínna í Kennsluskrá Háskóla íslands, Reykjavík 1986. Fari svo, að „sjálfboðaliðum" verði gefínn kostur á að nefna götur og vegi, má nefna, að vegur frá Þórunnarstræti að FSA gæti allt eins heitið „Heilsugæslubraut" ... og vegstubbur frá Þingvalla- stræti að Pálmholti, innan girðing- ar, „Uppeldisbraut“.“ í lok fundargerðar skólanefndar er minnt á tillögu að naftii, sem fram hafí komið í bókun nefndar- innar 8. mars 1984, en það var nafnið Eyrarlandsholt. Nýbygg- ingar skólans standa á samnefndu holti, og tala skólamenn ætíð um Verkmenntaskólann á Eyrarlands- holti. Þess má geta að til eru götur með endingunni -holt á Akureyri, Stórholt, Lyngholt, Langholt og fleiri - en þær eru að vísu í þorpinu. Vetrardekkin sett undir Morgunbladið/Sk&pti Hallgrímsson ÞAÐ VAR mikið að gera á þjólbarðaverkstæðunum á Akureyri í gær - jörð var alhvít er ibúar í höfuðstað Norðurlands nudduðu stírumar úr augunum í gærmorgtm og þeir voru margir, sem drifu sig árla dags til að setja vetrarhjólbarðana undir - eins og sá á meðfylgjandi mynd. Enda eins gott að vera vel búinn, fjjúg- andi hálka var á götum bæjarins í gær og urðu nokkrar árekstrar. Að sögn lögreglu var þó enginn þeirra harður. Starfsmenn Kaupfélagsins á Svalbarðseyrí eiga enn inni laun fyrir janúar, febrúar og mars: Oljóst hvort þeir fá nokk- uð borgað fyrr en í janúar ALLIR starfsmenn Kaupfélags- ins á Svalbarðseyri eiga enn inni laun hjá félaginu fyrir janúar- mánuð á þessu ári og nokkrir, sem fóru ekki á launaskrá hjá KEA þegar það tók félagið á leigu 1. febrúar, eiga einnig inni laun fyrir febrúar og mars. Óljóst er hvort laun þessi fást greidd fyrr en eftir skiptafund í þrotabúi kaupfélagsins sem verður 15. janúar á næsta ári. Ríkisábyrgð er á launum og hef- ur Ólafur B. Árnason lögmaður á Akurejri séð um innheimtu þessara launa fyrir Verkalýðsfélagið Ein- ingu. Hann hefur nú þegar lýst kröfum í janúar-launin og nam upp- hæðin rúmum tveimur milljónum króna þegar krafan var gerð. „Þetta gengur þá leið að fyrst krefur mað- ur ráðuneytið um launin og sendir því þau gögn sem hafa fylgt með til skiptaráðandans. Síðan sendir ráðuneytið það aftur til skiptaráð- anda til að fá svör við ákveðnum spumingum. Eftir að hafa fengið svör við þeim borga þeir,“ sagði Ólafur í samtali við Morgunblaðið. Hvernig er með sumarfri og áunnið orlofT Eiga starfsmenn að fá greitt fyrir það iíka? „Já, það er ríkisábyrgð á þvi líka, á orlofsgreiðslunum. Eg held þvf fram að ríkið eigi að taka það á sig líka, að það séu laun,“ sagði Ólafur, en þessi atriði voru ekki inni í upphæðinni sem gerð hefur verið krafa um - það voru einungis vinnulaun fyrir janúar. Halldór Krístinsson, sýslumaður á Húsavík, sagðist f samtali við Morgunblaðið vera búinn að fá bréf frá féiagsmálaráðuneytinu þar sem spurt er hvort þessar kröfur f laun- in verði teknar til greina. „Það liggur ekki fyrir fyrr en eftir kröfu- lýsingarfrest og sennilega ekki fyrr en á skiptafundi 15. janúar,“ sagði Halldór. „Félagsmálaráðuneytið á að borga þetta og ég býst við að ráðuneytið vilji fá kröfumar viður- kenndar." Kröfulýsingarfrestur er þrír mánuðir frá birtingu auglýsingar í Lögbirtingarblaðinu, 10. septemb- er, „og eftir að allar kröfumar em komnar verður að fara að vinna að því að taka afstöðu til þeirra," sagði Halldór. Að sögn Halldórs verður skrá með kröfum í búið að liggja frammi sfðustu vikuna fyrir skipta- fund. „Það geta hugsanlega komið fram mótmæli við þessar kröfur á skiptafúndi þannig að mér fínnst ólíklegt að nokkuð liggi fyrir fyrr en eftir skiptafund," sagði Halldór sýsjumaður. Óskar Hallgrímsson í vinnumála- deild Félagsmálaráðuneytisins sagði í samtali við Morgunblaðið að kröfur í búið væm til umsagnar hjá skiptaráðanda - „hann er ekki farinn að svara fyrir sitt leyti enn- þá. Annað hvort bíður hann eftir skiptalokum eða hann afgreiðir málið frá sér með því að lýsa þvf yfír að hann muni leggja ti á skipta- fundi að krafan verði viðurkennd. Ef það er gert er það venjulega látið duga.“ Þannig að ef sýslumaður lýsi þvi yfir að hann ætli að mælast til þess á skiptafundi að launa- kröfumar verði greiddar þá greiðið þið fólkinu strax? „Já, svo framarlega sem hann viðurkennir kröfumar sem for- gangskröfur þá er það venjulega látið duga þannig að ríkissjóður leysir þær kröfiir til sfn, í bili að minnsta kosti." Eru greiddir einhveijir vextir á launakröfurnar? „Ríkisábyrgðin tekur aðeins til almennra sparisjóðsvaxta,“ sagði Ólafur. IforgunblaAið/Skapti Hallgrfmsson Ein mynda Sigurðar á sýningunni í Útvegsbankanum. Sigurður Hallmarsson sýnir í Útvegsbankanum SIGURÐUR Hallmarsson, hinn fjölhæfi listamaður þeirra Hús- víkinga, er nú með myndlistarsýningu f Útvegasbankanum á Akureyri. Sigurður, sem er skólastjóri á Húsavík og landskunnur leikari, sýnir 9 stórar vatnslitamyndir og em þær allar til sölu. Þetta er 5. sýning Sigurðar og stendur hún út nóvember. Byggðastofnun: Fyrsta sljórnsýslu- míðstöðin á Akureyri SAMÞYKKT var á stjóraarfundi f Byggðastofnun f fyrradag að stofnunin hefði forgöngu um að stofna stjórnsýslumiðstöðvar f kjördæmum landsins. Stjórnin telur rétt að byijað verði á þvf að koma upp þessum miðstöðvum Verksmiðja Istess í gang í janúar HÚS fóðurverksmiðju ístess f Krossanesi er nú að verða til- búið. í vikunni hafa verið hffar vélar inn f húsið og verður þf hægt að loka þvf ffjótlega. Að sögn Guðmundar Stefánsson- ar, framkvæmdastjóra fyrirtækis- ins, fer verksmiðjan væntanlega af stað um miðjan janúar. Hún mun framleiða fiskifóður, aðallega laxa- fóður, fyrir innanlandsmarkað en einnig til útflutnings. f þeim kjördæmum sem fjærst eru Reykjavfk. tsafjörður, Akur- eyri og Egilstaðir eru þeir staðir sem eru efst á blaði og er kveðið skýrt á um að Akureyri verði fyrst f röðinni. - Það var Stefán Guðmundsson, formaður stjómar Byggðastofnun- ar, sem bar upp tillögu þessa á stjómarfundinum og var hún sam- þykkt samhliða. Stjómsýslumið- stöðvar þessar em hugsaðar til þess að dreifa opinberri þjónustu um landið. Húsmæður á Akureyri Hafið þið áhuga á að fá ykkur morgungöngu sem borgar sig? Hafið þá samband við af- greiðslu Morgunblaðsins á Akureyri. Sími 23905. Morgunblaðið á Akureyri Hafnarstræti 85, sími23905.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.