Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARPAGUR 25, OKTÓBER 1986 Þessir hringdu . . . Óliðlegheit í útibúi Lands- bankans, Laugavegi 77 Utanbæjarmaður hringdi: S.l. vetur átti ég leið um Lauga- veginn og leit þá inn í útibú Landsbankans að Laugavegi 77. Mig vantaði ávísanahefti, reikning- urinn er að vísu í aðalbanka Landasbankans, en ég hélt að það gæti ekki orðið neinn ásteytingar- steinn. En það var nú eitthvað annað. Hvemig sem ég bað þá fékk ég ekki ávísanaheftið. Og þegar ég bað um að fá að hringja niður ( aðalbankann, eftir að afgreiðslu- maðurinn hafði neitað að gera það fyrir mig, þá var ekki við það kom- andi. Síminn var aðeins fyrir þá er sátu fyrir innan borðið. Ávísanahef- tið fékk ég ekki. Rás 2 að kristi- legu útvarpi Ein úr hjörðinni hringdi og stakk upp á því að Rás 2 yrði gerð að kristilegri útvarpsstöð. Kristileg fé- lög gætu þá tekið höndum saman um rekstur hennar en við það myndi kveða við alveg nýjan tón í útvörp- um landsmanna. Hver fann keðjurnar? Ragnhildur hringdi: Á laugardaginn 4. okt. töpuðust bílakeðjur, liklega við Miklatorg. Þetta voru tvær keðrjur í strigapoka og er finnandi beðinn að hringja í s. 666433. Fundarlaun Þökkum komið á framfæri Sveinn Sveinsson á Hrafnistu hringdi og vildi fyrir hönd Helgu Jónsdóttur koma á framfæri þakk- læti til starfsfólks á Borgarspítalan- um og Grensásdeildinni fyrir góða ummönnun. BMX hjólið mitt ertýnt Fyrir um það bil tveimur vikum týndist hjólið mitt, blátt BMX reið- hjól, hjá Grýtubakka 2. Það er með gulum púðum, gulu framdekki og 8vörtu afturdekki. DBS Cross reið- hjóltekið ófrjálsri hendi Ifyrir um mánuði var DBS Cross reiðhjól tekið frá Efstahjalla í Kópa- vogi. Þeir sem kynnu að vita hvar hjólið er nú niðurkomið vinsamleg- ast hafið samband við Ástu í s. 45234. Þetta er drengjareiðhjól, dekkin blá og stellið hvítt en púðar bláir. Hjólinu svipar mjög til BMX hjóla. Hvarf þess hefur valdið mik- illi sorg og er því fundarlaunum heitið. Fynr nokkru ræddu mætir menn um það i sjónvarpi, að ísland hafi fengið ómetanlega auglýsingu f heimspressunni sem þyrfti að nýta í sambandi við ferðamannaiðnað- inn, en þessir sómamenn sem sátu fyrir svörum í sjónvarpinu gleymdu einu: hvers vegna ísland var valið sem fundarstaður risaveldana í ann- að sinn? Ætla má að fyrrverandi sendiherra Sovétríkjanna á íslandi, sá sem var í för með Gorbachev í Genf, hafi haft áhrif þar um. Og hvers vegna? Ætla má að sendi- menn erlendra ríkja, sem víða hafa verið, taki eftir því að í Reykjavík er ekki sá óhugnanlegi lýður sem nú fyrirfinn8t í höfuðborgum Norð- urlanda, að Helsinki undanskildri. Og ætla má að þeir láti yfirvöld ( sínu landi vita ef breyting til hins verra á sér stað. Því hlýtur það að vera geysilegt atriði fyrir okkur íslendinga að Reykjavík verði aldrei friðarstaður lýðs sem flækist milli landa, hvort sem þeim þóknast að kalla sig flóttamenn eða eitthvað annað. Við verðum að vera vel á verði. Allir þeir sem komið hafa til annarra landa hljóta að hafa séð lýð þennan, sem sum lönd hafa hleypt inn fyrir landamæri sín. Við eigum að efla útlendingaeftirlitið og alls ekki hleypa hveijum sem er inn ( landið ef við viljum að alþjóðaráð- stefnur og stórveldafundir verði haldnir hér ( framtíðinni. Ég vil að lokum hvetja ríkisstjóm íslands, sem er sú besta sem völ er á, að herða allt eftirlit með hugs- anlegum vandræðagemlingum. Vissulega var gott að Island var í heimspressunni. Enn vitum við þó alls ekki hvort leiðtogafundurinn hefur haft þau jákvæðu áhrif sem við vonum. Sómi íslands er ávalt fyrir mestu - vonandi gleymir því enginn. Kristinn Sigurðsson Sem alþjóð veit þá var Bjarni Felixson eitt sinn i fótboltaliði. Sumuin finnst þetta áhugamál hans enn eiga óþarflega sterk itök i honum sem fréttamanni sjónvarps, þar sé knattspyrnunni skipað til öndvegis á kostnað annarra íþróttagreina. Frjálsar íþróttir eiga undir h ögg að sækja í sjónvarpinu Háttvirti Velvakandi staklega ftjálsar íþróttir. Enn leita ég til þ(n með hugar- Fréttamanni ber að gæta vissr- angur mitt. Þannig er mál með ar óhlutdrægni í fréttaflutningi, vexti að íþróttir hafa alla tíð ver- ekki síður Bjama en öðmm. Þessa ið í miklu uppáhaldi hjá mér sem gætir hann þó ekki, fótboltinn á fleirum landanum. Séstaklega em hug hans aílan, og fátt annað það þó fijálsu íþróttimar sem kemst að. Ég óttast það helst að vekja áhuga minn. Knattspymu verði ekki breytt um stefnu í þess- kann ég þó líka að meta og tel um málum þá leggist frjálsar ég að Bjarai Félixson eigi sérstak- íþróttir jafnvel niður hér á landi. ar þakkir skilið fyrir að koma Væri nú ekki hægt að skipta knattspymunni jafn vel til skiia tímanum örlítið jafnar milli og hann gerir. En aðrar íþróttir íþróttagreina? hafa þurft að líða fyrir þetta, sér- Hvers vegna völdu Sovétmenn Reykjavík? 53 VANTAR ÞIG VEISLUSAL? fundi eðapnínan mannfagnað. Hafið þá samband við okkur og látið okkursjá um herleg- heitin. WW VEISLUSALURINN SuAuriandsbraut 30,6. hæð, sfml«8866B. Rúnar Þ. Ámason, sfml 40843. Bladburöarfólk óskast! KÓPAVOGUR AUSTURBÆR Bræðratunga Óðinsgata Hlíðarvegur 1-29 o.fl. Hlíðarvegur 30-57 HARVEY SKJALASKÁPAR er vönduð ensk framleiðsla á hagstæðu verði... 2 — 3 — 4 — 5 skúffu skápar. Einnig skjalabúnaður í fjöl- breyttu úrvali. (SOÍ&KO Síðumúla 32. simi 38000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.