Morgunblaðið - 04.11.1986, Side 4

Morgunblaðið - 04.11.1986, Side 4
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986 Skoðanakönnun Sjálfstæðisflokksins á Suðurlandi: Þorsteinn efstur, Eggert og Arni skipta um sæti Selskrokkar á dekki bátsins við komuna til Akraness. Trillubáts saknað: Fannst við Þormóðssker Akranesi. TRILLUBÁTURINN Emma ÍS, sem leitað var síðastliðinn laugar- dag út af Mýrum, fannst síðdegis á laugardag. Á bátnum voru tveir menn og sakaði þá ekki. Báturinn hélt út í Hvalseyjar á fímmtudag og lét ekkert vita af sér. Slysavamarfélagið hóf eftirgrennslan á laugardagsmorgun og hófst leit í framhaldi af því. Björgunarsveitir voru kallaðar út og þyrla Landhelgis- gæslunnar hóf leit um hádegisbilið. 1/EÐUR Þyrlan fann bátinn og var allt í góðu lagi um borð. Báturinn kom síðan drekkhalðinn til hafnar á Akranesi á laugardags- kvöldið, en áhöfn hans hafði verið á selaveiðum. Auk þess sem skipið var vel hlaðið var það einnig með tvo seli á síðunni og er talin mikil mildi, að hann skuli hafa náð til Akraness því veður hafði versnað með kvöldinu. JG SKOÐAN AKÖNNUN um fram- boðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi fór fram um síðustu helgi. Atkvæði greiddu aðalfulltrúar í kjördæ- misráði, varafulltrúar þeirra og fulltrúar frá félögum og fulltrú- aráðum til jafns við aðalfulltrú- ana. Full þáttaka var í atkvæðagreiðslunni. Þorsteinn Pálsson, fjármálaráðherra, hlaut kosningu í fyrsta sæti listans. Eggert Haukdal, alþingismaður, sem var í þriðja sæti við síðustu alþingiskosningar færðist upp í annað sætið, en Arni Johnsen, alþingismaður hafnaði í þriðja sæti. í lok mánaðarins, 22. nóvemb- er, mun aðalfundur kjördæmis- ráðs taka ákvörðun _ um endanlega röðun á lista. „Ég tel algjörlega óhugsandi að kjördæ- / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðursiofa fslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gaer) VEÐURHORFUR í DAG: YFIRLIT á hádegi (gær: Yfir norðaustanverðu Grænlandi er 1014 millibara hæð. Um 300 km noröaustur af Langanesi er 990 milli- bara djúp smálægð og önnur álíka við norðausturströnd landsins, báðar á leiö noröaustur. SPÁ: Úrkomubelti fer austur yfir landið og upp úr hádegi verður komin suðvestanátt með hvössum slydduéljum sunnanlands og vestan. Þegar líður á daginn léttir til á norðaustur- og austur- landi. Hiti á bilinu 1 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: MIÐVIKUDAGUR: Víða suðvestanátt með snjó- eða slydduéljum og hiti nálægt frostmarki um vestanvert landið, en bjart veöur austanlands. FIMMTUDAGUR: Vindur snýst til sunnan- eða suðaustanáttar með rigningu sunnanlands og vestan. Þegar líður á daginn þykknar upp á norðausturlandi. Heldur hlýnandi veður í bili. TÁKN: O Heiðskírt Léttskýjað A Hálfskýjað A m Skýjað Alskýjað x Norðan, 4 vindstig: " Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * ■|0o Hitastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V H = Þoka = Þokumóða ’ , ’ Súld OO Mistur —J- Skafrenningur [<[ Þrumuveður misráðið breyti röðun manna á listann" sagði Óskar Magnússon, formaður kjördæmisráðsins í samtali við Morgunblaðið. „Menn urðu sáttir um að nota þessi úr- slit.“ Prófkjörið breytir röð þriggja efstu manna á listanum. Þor- steinn hlaut 252 atkvæði í 1. sæti og 270 atkvæði alls, Eggert fékk 151 atkvæði í 2. sætið og 270 alls og Ami fékk alls 235 atkvæði, en 226 atkvæði í þriðja sætið. Næstu menn eru Aradís Jónsdóttir, Selfossi, með 170 at- kvæði alls og 130 í 4. sætið, Óli Þ. Guðbjartsson, Selfossi, með 145 atkvæði en 136 í 5. sætið. Sæmundur Runólfsson, Vík, varð í 6. sæti með 171 atkvæði. „Þakka það traust sem mér er sýnt“ - segir Þorsteinn Pálsson „ÉG er þakklátur fyrir það ótví- ræða traust sem mér var sýnt í þessari skoðanakönnun," sagði Þorsteinn Pálsson sem hafnaði í 1. sæti i skoðanakönnun Sjálf- stæðisflokksins i Suðurlands- kjördæmi. „Varðandi niðurstöðuna er fyrst til þess að taka að 2. og 3. sætið víxlast. Nýr frambjóðandi kemur síðan í 4. sætið og við væntum góðs af þátttöku hennar. Það að kona sé á listanum verður honum tvímælalaust til framdráttar." Þor- steinn sagði að hann hefði vissulega ekki haft á móti því að kona yrði ofar á listanum, en frá því sem áður var væri þetta verulegur áfangi. „Tel listann vera sigurstranglegan“ - segir Eggert Haukdal „ÉG FAGNA þessum úrslitum, ekki síst hinni góðu kosningu formanns flokksins, og því að kona er nú í fjórða sæti,“ sagði Eggert Haukdal sem varð í öðru sæti í skoðanakönnun Sjálfstæð- ismanna á Suðurlandi. „Ég tel að við séum hér komnir með ákaflega sigurstranglegan lista. Úrslitin eru afgerandi, og ég vona að við stöndum okkur ekki síður en í síðustu kosningum.“ Eggert sagðist vilja þakka þeim innilega sem hefðu stutt sig. Hann sagðist hafa unnið að því að afla sér trausts stuðnings, í ljósi þess að í prófkjöri við síðustu Alþingiskosn- ingar skildu aðeins þijú atkvæði að hann og Arna Johnsen sem var í öðru sæti. Það hefði skilað árangri. ’Wí f r 7 1fEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í aær að ísl. tíma hltl veður Akureyri 4 rigning Reykjavík 4 haglél Bergen 6 rigning Helsinkl 2 léttskýjað ian Mayen 3 rignlng Kaupmannah. 7 skýjað Narssarasuaq -4 léttskjýjað Nuuk -5 snjókoma Osló 1 skýjað Stokkhólmur 3 léttskýjað Þórshðfn 6 skúr Algarve 22 skýjað Amstordam 10 skýjað Aþena 19 skýjað Barcolona 14 skýjað Berlín 8 léttskýjað Chicago 1 alskýjað Glasgow 11 skúr Feneyjar 14 skýjað Frankfurt 6 skýjað Hamborg 8 skýjað LasPalmas 23 skýjaö London 11 skýjað LosAngeles 17 heiðskfrt Lúxemborg 6 skýjað Madríd 13 léttskýjað Malaga 23 hélfskýjað Mallorca 18 hátfskýjað Miami 22 þokumóða Montreal 1 skýjað Nice 20 skýjað NewYork 4 lóttskýjað París 10 hálfskýjað Róm 18 skýjað Vfn 7 léttskýjað Washington 6 léttskýjað Komin upp vígstaða til að halda þremur mönnum - segir Óli Þ. Guðbjartsson „ÞESSI úrslit komu mér ekki á óvart og ég er ánægður með minn hlut“, sagði Óli Þ. Guð- bjartsson, sem varð í fimmta sæti í skoðanakönnun Sjálfstæð- ismanna á Suðurlandi. „Ég kem betur út núna en síðast, þegar ég skipaði 6. sætið, og á meðan maður er á uppleið er ekki ástæða til annars en að vera án- ægður.“ „Að vísu hefði ég kosið að það hefði verið staðið á annan veg að þessu vali, það er að það hefði ve- rið opið prófkjör", sagði hann. „Ég hef lengi verið þeirrar skoðunar að opin prófkjör séu besta leiðin við val á framboðslistann, fyrir alla aðila. En ég er í sjálfu sér ánægður með minn hlut að þessu sinni og það sem skiptir mestu máli er að það er komin upp vígstaða til mark- vissrar vinnu til að halda þremur mönnum inni“, sagði Óli Þ. Guð- bjartsson. „Vísbending um að kon- ur geta náð árangri“ - segir Arndís Jónsdóttir „ÉG er mjög ánægð með þessa útkomu sem gefur vísbendingu um að konur geta náð árangri ef þær vilja sækja fram á sama grundvelli og karlar", sagði Arndís Jónsdóttir, sem varð í fjórða sæti í skoðanakönnun Sjálfstæðismanna á Suðurlandi. „Mitt sjónarmið er að konur eigi að sækja fram á sömu vígstöðv- um og karlar, það er innan stjórnmálaflokkanna, og þessi úrslit sýna að það er hægt“. „Þetta er í fyrsta skipti sem kona nær svona ofarlega á lista Sjálf- stæðismanna í Suðurlandskjördæmi og það er vissulega fagnaðarefni og vonandi á það eftir að ryðja brautina fyrir konur í framtíðinni", sagði Amdís ennfremur. Hún kvaðst telja listann sigur- stranglegan, en taldi þó ekki von til þess að fjórða sætið dygði til þingsetu að þessu sinni. „Á þessari stundu er þakklæti mér efst í huga til þeirra sem stuðluðu að kjöri mínu í fjórða sæti og ég vona að sem víðtækust samstaða náist með- al Sjálfstæðismanna í komandi kosningum", sagði Amdís.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.