Morgunblaðið - 04.11.1986, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1986
ÚTVARP / SJÓNVARP
Stjúpsystur
Glettur Stjúpsystra. Guðrún Al-
freðsdóttir, Guðrún Þórðar-
dóttir og Saga Jónsdóttir glettast
við áhorfendur ásamt Aðalsteini
Bergdal. Þannig hljómaði nú dag-
skrárkynningin og er ég ekki frá
því að þeim stjúpsystrum hafi tek-
ist að gantast við áhorfendur
síðastliðið laugardagskveld, í það
minnsta tókst þeim bærilega að
byggja upp samfellda dagskrá er
snérist um meginviðfangsefnið —
konan í atvinnuleit í karlrembu-
frumskóginum. Vel til fundið að
skjóta á karlrembusvínin er ráða
víða mannaráðningum. Háðsádeila
Stjúpsystra varð beittari vegna
þeirrar umræðu er formaður Vinnu-
veitendasambandsins hefir nýlega
vakið með háðulegum ummælum
sínum í garð kvenna. Kannski væri
ekki svo vitlaust að binda slíka
karla við símaborð fyrirtækisins
dagstund svona til að koma þeim í
snertingu við veruleika lágíauna-
kvennanna. Háðsádeila Stjúpsystra
hitti sum sé í mark en dansatriðin
voru hins vegar að mestu útí hött.
Geisli
Geisli — þáttur um listir og
menningarmál á líðandi stundu.
Umsjón: Karitas H. Gunnarsdóttir,
Guðný Ragnarsdóttir og Matthías
Viðar Sæmundsson. Þessi glænýi
þáttur ríkissjónvarpsins er á dag-
skrá á sunnudagskveldi. Eins og
sjá má af dagskrárlýsingu er Geisli
í hæsta máta menningarlegur og
er það vel því með tilkomu nýrra
útvarps- og sjónvarpsstöðva hrein-
lega flóir léttmetið yfir bakka.
Kosturinn við fjölrása ljósvakafjöl-
miðla er náttúrulega fjölbreytnin
og þar á hiklaust að blanda saman
hámenningarlegu efni og sápuóper-
um. Með tíð og tíma læra neytendur
að velja og hafna rétt eins og þeg-
ar þeir ganga niður Laugaveginn.
Sumir leita þar uppi útsölumarkaði
en aðrir láta sér ekki allt fyrir
brjósti brenna og láta ekki staðar
numið fyrr en í Etienne Aigner.
Öllum er jú fijálst að skoða fínerí-
ið, ekki satt? Það er full snemmt
að fella dóma um Geisla en þó
finnst mér nú að það mætti deyfa
lýsinguna ögn eða í það minnsta
bæta lit á varir umsjónarmanna og
vanga. Ég hafði gaman af umræð-
unni um íslenska dægurlagatexta-
gerð en fannst fullmikið gert af því
að kynna dagskrá sjónvarps.
Óperusöngurinn hljómaði prýðilega
en uppstillingin afdönkuð. Máski
er ekki úr vegi að hafa jógameist-
ara við hendina til að róa þá er
stíga inní bjartan „Geisla" sjón-
varpsins. En vafalaust fer glímu-
skjálftinn af fólki og svo sannarlega
á Geisli erindi inní hálfrökkur
islensks fjölmiðlasamfélags.
'86
íslensk föt ’86 — Upptaka frá
tískusýningu Pélags íslenskra iðn-
rekenda í Broadway 19. október sl.
Persónulega leist mér prýðilega á
ýmsan þann fatnað er við sáum hjá
fslensku hönnuðunum á laugardag-
inn var. Fatnaðurinn var yfirleitt
látlaus og alþýðlegur, ólíkur skrípa-
fatnaðinum er ensku hönnuðumir
sýndu í tískuþættinum á Stöð 2
fyrir helgi. Þá var tískusýningar-
fólkið í sæmilegum holdum ólíkt
enska sýningarfólkinu er ég hefði
satt að segja álitið nýsloppið út úr
fangabúðum nazista. En þó
skyggðu níræðu yngismeyjamar er
sýndu tískufötin í sjónvarpsfréttun-
um á íslensku sýningarstúlkumar.
Þessir glæsilegu merkisberar mik-
illar lífsreynslu og þroska báru vel
hina látlausu kjóla. Mættu tísku-
hönnuðir að ósekju gefa meiri gaum
að eldra fólkinu og þeim sérstæða
þokka er fylgir háum aldri og mik-
illi lífsreynslu.
Ólafur M.
Jóhannesson
íslenskjot
Rás 2:
Jerry Lee Lewis
kynntur
í dag hefur á
1 rj 00 Rás 2 göngu
1 I — sína ný þáttaröð
um banadríska söngvarann
og píanóleikarann Jerry
Lee Lewis, en hann kemur
til íslands og mun
skemmta gestum í veit-
ingahúsinu Broadway
næstkomandi helgi.
Lewis var meðal vinsæl-
ustu stjama frumrokksins
og nýtur enn umtalsverðrar
hylli víða um veröld. Hann
þykir manna líflegastur og
ekki hefur einkalífið verið
dauflegra. Það hefur
reyndar gjama verið meira
til umræðu en tónlist Lew-
is. Varð Lewis alræmdur á
einni brúðkaupsnóttu fyrir
nokkmm árum, en þá gift-
ist hann frænku sinni sem
var rétt tæpra fjórtán ára
gömul. Þótti það ljót saga
og á tímabili virtist Lewis
ekki ætla að bera barr sitt
eftir þá umfjöllun, sem
hjónaband hans fékk.
Það er Einar Kárason
rithöfundur, sem gerir ævi
og ferli Jerry Lee Lewis
skil í þremur þáttum og
verða seinni þættimir flutt-
ir á fimmtudaginn á sama
tíma, en þann dag verða
fyrstu tónleikar Lewis, og
á sunnudaginn klukkan
15:00.
Jerry Lee Lewis
Stöð tvö:
Grín og spenna
Á dagskrá Stöðvar tvö
skiptist á gaman og
spenna. Kl. 19:00 hefst
bandaríski gamanþáttur:
inn Allt er þá þrennt er. í
kjölfar hans siglir breski
gamanþátturinn Spéspeg-
ill, en í honum er hæðst
að fólki með brúðum, sem
þykja meinlega líkar fyrir-
myndunum.
Eftir fréttir er á dagskrá
þátturínn Morðgáta, en í
honum fer Angela Lans-
bury á kostum sem svar
nútímans við Miss Marple,
skáldsagnapersónu Agötu
Christie.
Eftir að trufluð útsend-
ing hefst klukkan 21:30
verður þátturinn Þrumu-
fuglinn sýndur, en hann
íjallar tvo þyrluflugmenn á
fiillkomnustu þyrlu heims.
Þeir fást við verkefni, sem
aðrir telja óleysanleg af
hendi.
Klukkan 23:00 verður
svo endursýnd myndin
Hættutímar (The Year of
Living Dangerously), en
hún ljallar um samband
blaðakonu og bresks
stjómarerindreka í Indó-
nesfu árið 1965, en þá var
landið á öðmm endanum
og Sukamo-stjómin riðaði
til falls. Myndinni leikstýrði
Peter Weir, sá sami og leik-
stýrði Picnic at Hanging
Rock og Witness.
UTVARP
ÞRIÐJUDAGUR
4. nóvember
6.46 Veðurfregnir. Bœn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin
Páll Benediktsson, Þorgrím-
ur Gestsson og Lára
Marteinsdóttir. Fréttir eru
sagöar kl. 7.30 og 8.00 og
veðurfregnir kl. 8.15. Til-
kynningar eru lesnar kl.
7.25, 7.55 og 8.25.
7.20 Daglegt mál
Guömundur Sæmundsson
flýtur þáttinn.
9.00 Fréttir
9.03 Morgunstund barn-
anna: „Maddit" eftir Astrid
Lindgren. Sigrún Árnadóttir
þýddi. Þórey Aðalsteins-
dóttir les (7).
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar.
9.35 Lesiö úr forystugreinum
dagblaöanna.
9.46 Þingfréttir
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.30 Ég man þá tíð
Hermann Ragnar Stefáns-
son kynnir lög frá liönum
árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur
Umsjón: Þórarinn Stefáns-
son.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar
12.20 Fréttir
12.46 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heilsu-
vernd. Umsjón: Anna G.
Magnúsdóttir og Berglind
Gunnarsdóttir.
14.00 Miödegissagan: „ör-
lagasteinninn" eftir Sigbjöm
Hölmebakk. Siguröur Gunn-
arsson byrjar lestur þýöing-
ar sinnar.
14.30 Tónlistarmaöur vikunn-
ar
Gylfi Ægisson.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
16.20 Landpósturinn
Frá Vesturlandi. Umsjón:
Ásþór Ragnarsson.
18.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpió
Stjórnendur: Kristín Helga-
dóttir og Sigurlaug M.
Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Síödegistónleikar
a. Konsert í D-dúr eftir An-
tonio Vivaldi. Monica
Huggett og Jakob Lindbert
leika á víólu d’amore og lútu
meö Barokksveit Drottning-
arhólms.
b. Divertimento eftir Micha-
el Haydn. Rodney Slatford,
Stephan Shingles og Kenn-
eth Heath leika á bassa,
víólu og selló með St. Mart-
in-in-the-Fields-hljómsveit-
inni; Neville Marriner
stjórnar.
c. Sónata í a-moll op. 1 nr.
4 eftir Georg Friedrich
Hándel. Hana Maria Kan-
eihs, Michael Radulescu og
Michael Kaiser ’leika á
blokkflautu, sembal og
selló.
17.40 Torgiö — Samfélagsmál
Umsjón: Bjarni Sigtryggs-
son. Tilkynningar.
18.46 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson
flytur.
19.35 Synoduserindi
Séra Jón Bjarman flytur.
20.00 Tætlur
Umræöuþáttur um málefni
unglinga. Stjómendur: Sig-
rún Proppé og Ásgeir
Helgason.
20.40 Iþróttaþáttur
Umsjón: Ingólfur Hannesson
og Samúel Örn Erlingsson.
21.00 Perlur
Nana Mouskouri og Harry
Belafonte syngja.
21.30 Útvarpssagan:
„Ef sverö þitt er stutt” eftii
Agnar Þórðarson. Höfundui
les (11).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg
undagsins. Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Víkingar á Englandi -
hetjur eöa hermdarverka
menn. Dr. Magnús Fjallda
SJÓNVARP
ÞRIÐJUDAGUR
4. nóvember
17.55 Fréttaágrip á táknmáli
18.00 Húsin viö Hæöargarö
(To hus tett i tett). Fimmti
þáttur. Norskur barna-
myndaflokkur í sjö þáttum.
. Þýðandi Guöni Kolbeins-
son. Sögumaöur Guðrún
Marinósdóttir. (Nordvision
— Norska sjónvarpiö).
18.20 Tommi og Jenni
Bandarísk teiknimynd.
18.26 Dagfinnur dýralæknir
(Dr. Doolittle). 3. Einbúinn.
Teiknimyndaflokkur geröur
eftir vinsælum barnabókum
eftir Hugh Lofting. Þýöandi
Rannveig Tryggvadóttir.
18.60 Auglýsingar og dagskrá
19.00 í fullu fjöri
(Fresh Fields). Lokaþáttur.
Breskur gamanmyndaflokk-
ur. Þýöandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
19.30 Fréttir og veöur
20.00 Auglýsingar
20.10 í örlagastraumi
(Maelstrom). Nýr flokkur —
Fyrsti þáttur. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur i sex
þáttum eftir Michael J. Bird.
Leikstjóri: David Maloney.
Aöalhlutverk: Tusse Sil-
berg, David Bearnes, Susan
Gilmore, Cristopher Scoul-
ar, Edita Brychta og Ann
Todd. Atvinnulaus skrif-
stofustúlka af norskum
ættum fær óvæntan arf eftir
auömann í Álasundi. Henni
er hulin ráðgáta hvers
vegna hún hefur oröiö fyrir
valinu en heldur til Noregs
til aö vitja arfsins og grafast
fyrir um tengsl sín viö hinn
látna. Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason.
21.06 Peter Ustinov í Rúss-
landi
5. Stríö og bylting.
Kanadískur myndaflokkur í
sex þáttum. Þýðandi Jón
O. Edwald.
21.60 Seinni fréttir
22.00 Kastljós
Þáttur um erlend málefni.
Umsjón: Guðni Bragason
og Stefán L. Stefánsson.
22.46 Dagskrárlok
STOD7VO
ÞRIÐJUDAGUR
4. nóvember
17.30 Myndrokk.
18.00 Teiknimyndir.
19.30 Allt er þá þrennt er
(Three is Company).
Bandarískur gamanþáttur.
19.30 Spéspegill
(Spitting Image).
Breskur gamanþáttur.
20.00 Fréttir.
20.30 Morögáta (Murder she
wrote) — sakamálaþáttur í
Agötu Christie-stll með
Angela Lansbury í aöalhlut-
verki.
21.30 Þrumufuglinn (Air Wolf).
Bandariskur framhaldsþátt-
ur meö Jan Michael Vinc-
ent, Ernest Borgnine og
Alex Cord í aðalhlutverkum.
23.00 Hættutímar (The Year
Of Living Dangerously).
Bandarísk kvikmynd frá
MGM. Myndin á sér staö í
Indónesíu áriö 1965.
Aöalhlutverk: Mel Gibson,
Linda Hunt og Sigourney
Weaver. Endursýning.
01.00 Dagskrárlok.
tók saman dagskrána. Les
ari meö honum: Helgi Má
Baröason. (Áöur útvarpat
5. f.m.).
23.20 íslensk tónlist
a. Andante op. 41 eftir Kar
O. Runólfsson. Pétur Þor
valdsson og Gísli Magnús
son leika á selló og píanó.
b. Sónata fyrir sembal eftir
Jón Ásgeirsson. Helga Ing-
ólfsdóttir leikur.
c. Dúó fyrir víólu og selló
eftir Hafliöa Hallgrímsson.
Ingvar Jónasson og höfund-
urinn leika.
d. Svita nr. 2 i rímnalagastíl
eftir Sigursvein D. Kristins-
son. Björn Ólafsson leikur á
fiðlu meö Sinfóníuhljóm-
sveit (slands; Páll P. Páls-
son stjórnar.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR
4. nóvember
9.00 Morgunþáttur
í umsjá Kolbrúnar Halldórs-
dóttur og Siguröar Þórs
Salvarssonar. Guöríöur Har-
aldsdóttir sér um barnadag-
bók aö loknum fréttum kl.
10.00.
12.00 Hádegisútvarp
meö fréttum og léttri tónlist i
umsjá Margrétar Blöndal.
13.00 Skammtaö úr hnefa
Stjómandi: Jónatan Garðars-
son.
15.00 ( gegnum tíðina
• Þáttur um íslenska dægurtón-
list í umsjá Vignis Sveinsson-
ar.
16.00 I hringnum
Gunnlaugur Helgason kynnir
lög frá áttunda og niunda ára-
tugnum.
17.00 Rokkarinn Jerry Lee Lewis
Fyrsti þáttur af þremur um
skemmtikraftinn og tónlist
hans. Umsjón: Einar Kárason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar kl. 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00,
16.00 og 17.00.
S VÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA
DAGA VIKUNNAR
17.30—18.30 Svæöisútvarp fyr-
ir Reykjavík og nágrenni — FM
90,1 MHz.
AKUREYRI
18.00—19.00 Svæðisútvarp fyr-
ir Akureyri og nágrenni — FM
96,5 MHz.
Trönur
Umsjón Finnur Magnús
Gunnlaugsson. Fjallað um
menningarlíf og mannlíf al-
mennt á Akureyri og
nærsveitum. M.a. er rætt við
myndlistarmanninn Valgerði
Erlendsdóttur á Siglufirði.
989
ÞRIÐJUDAGUR
4. nóvember
06.00—07.00 Tónlist i morg-
unsáriö.
Fréttir kl. 7.00.
07.00—09.00 Á fætur með
Siguröi G. Tómassyni. Létt
tónlist meö morgunkaffinu.
Sigurður litur yfir blööin og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 8.00 og 9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur öll uppáhaldslögin og
ræðir við hlustendur til há-
degis.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði með Jóhönnu Haröar-
dóttur.
Jóhanna leikur létta tónlist,
spjallar um neytendamál og
stýrirflóamarkaði kl. 13.20.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar og spjallar við hlustendur
og tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00-19.00 Hallgrímur
Thorsteinsson ( Reykjavík
sfödegis. Hallgrímur leikur
tónlist, Ktur yfir fréttirnar og
spjallar viö fólk sem kemur
viö sögu.
Fréttir kl. 18.00 og 19.00.
19.00—20.00 Tónlist meö
léttum takti.
20.00—21.00 Vinsældalisti
Bylgjunnar. Helgi Rúnar
Óskarsson kynnir 10 vin-
sælustu lögin.
21.00-23.00 Vilborg Hall-
dórsdóttir spilar og spjallar.
Vilborg sníöur dagskrána
viö hæfi unglinga á öllum
aldri, tónlistin er í góöu lagi
og gestirnir líka.
23.00-24.00 Vökulok. Frétta-
menn Bylgjunnar fjalla um
fréttatengt efni og leika
þægilega tónlist.
24.00—01.00 Inn ( nóttina
með Bylgjunni. Ljúf tónlist
fyrir svefninn.